Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. (Lúk. 16.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr 10-12 ára starfinu sýna helgileik. Guðsþjónusta kl. 14. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku bræðra úr Odd- fellowstúkunni Þorsteini. Jón Þór Jóhannsson prédikar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Kór Tónlistarskólans í Reykja- vík syngur. Kórinn syngur í 20 mín. fyrir guðsþjónustu. Jólafundur Safnaðarfélags Dómkirkjunnar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Halldór Halldórs- son. Helgistund barnanna kl. 15. Kveikt á jólatrénu á Austurvelli kl. 16. Dómkórinn syngur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Lárus Halldórsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Sigríður Laufey Einarsdóttir djákna- nemi flytur hugvekju. Barnakórar syngja undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Barnastarf á sama tíma. Munið kirkjubilinn! Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Douglas A. Brotchie. Dr. Jón D. Hróbjartsson. Kvöldmessa Fríkirkjan í Reykjavík Kirkjan verður aftur tekin í notkun fram yfir áramót þegar endurbótum verður haldið áfram. Fjölskytduguðsþjónusta 6. des, annan sunnudag í aðventu kl. 11.00 í kirkjunni. Tvö Ijós tendruð á aðventu- kransi. Farið niður að Tjörn i lokin og fuglunum gefið brauð. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Aðventukvöld i Fríkirkjunni 6. des. kl. 21:00. Ræðumaður kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson, alþingismaður. Boðið verður upp á fjölbreytta tónlistardagskrá í umsjón Guðmundar Sigurðssonar, organista. Hjálmar P. Pétursson og Elma Atladóttir syngja einsöng, kór Fríkirkjunnar í Reykjavík kemur fram og Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur. w kl. 20.30. Hópur úr Mótettukór syngur undir stjórn Douglas A. Brotchie. Sr. Örn Bárður Jónsson fræðslustjóri kirkjunnar flytur hug- vekju og þjónar í messunni ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Mana- sek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Ólaf- ía Lindberg Jensdóttir syngur ein- söng. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Eftir messuna mun Sig- ríður Lister, formaður sóknarnefnd- ar, sýna myndband í safnaðarheim- ilinu og segja frá ferð sinni til Ind- lands, þar sem hún kynntist starfi Hjálparstarfs kirkjunar meðal barna og réttlausra þegna. Kaffisopi. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Föndurstund. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kyrrðarstund kl. 13 í Sjálfsbjargarsalnum að Hátúni 12. íbúar Hátúns 10 og 12 velkomnir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kirkjan aftur tekin í notkun fram yfir ára- mót þegar endurbótum verður haldið áfram. Fjölskylduguðsþjón- usta 6. des., annan sunnudag í að- ventu kl. 11 í kirkjunni. Tvö Ijós tendruð á aðventukransi. Farið niður að tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Organisti er Guð- mundur Sigurðsson. Aðventukvöld í Fríkirkjunni 6. des. kl. 21. Ræðu- maður kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson alþingismaður. Boðið verður upp á fjölbreytta tón- listardagskrá í umsjón Guðmundar Sigurðssonar organista. Hjálmar P. Pétursson og Elma Atladóttir syngja einsöng, kór Fríkirkjunnar í Reykjavík kemur fram og Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprest- ur. ÁRBÆJARSAFN: Aðventumessa í safnkirkjunni kl. 14. Kristinn Á. Frið- finnsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Kristín R. Sigurðardóttir syng- ur einsöng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Aðventusamkoma kl. 20.30. Meðal dagskráratriða. Frú Guðrún Agnars- dóttir læknir flytur hátíðarræðu. Kristín R. Sigurðardóttir syngur ásamt kirkjukór safnaðarins. Barna- kórinn, Gospelkórinn og Rarik-kór- inn syngja. Veitingar t safnaðarheim- ilinu eftir samkomuna. Sóknarnefnd og prestar Árbæjarsafnaðar. Jól ’98 Sjón er sögu ríkari Ödruvísi blómabiíð blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. (Ath. messutímann!) Gerðubergskórinn syngur. Kaffisala barnakórs Breið- holtskirkju eftir messu. Gísli Jónas- son. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Sunnu- dagaskólinn. Messan fellur niður. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Heitt kakó og kökur á eftir. Kl. 20.30. Aðventuhátíð í umsjá KFUK & K. Kaffisala. Allur ágóði rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRK JA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarsson. Hjörtur og Rúna aðstoða. Fjöl- skylduguðsþjónusta í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Signý og Ágúst aðstoða. Barnakór Engjaskóla syngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Arnarsson. Kór Rimaskóla syngur. Stjórnandi S. Olga Veturliðadóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnað- arsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri kór Snælandsskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi Heiðrún Hákonardóttir. Aðventuhátíð kórs Hjallakirkju kl. 20.30. Eldri kór Snælandsskóla syngur með kórn- um undir stjórn Heiðrúnar Hákon- ardóttur. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Guðrún Birgisdóttir og Ingunn Jónsdóttir leika á þverflaut- ur og Kristín Lárusdóttir á selló. Organisti Kári Þormar. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Níu ára börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Einnig syngja börn úr barnastarfi kirkjunnar. Órganisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Mikil! söngur. Kveikt á aðventukertinu. Allir krakkar og foreldrar velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédik- ar. Nemendur úr Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar flytja tónlist á blokkflautur og gítar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Að lokinni guðs- þjónustu halda stúlkur úr KFUK starfi kirkjunnar kökubasar til styrktar skólastúlku á Filippseyjum. Aðventutónleikar kl. 20.30. Kam- merkór Hafnarfjarðar flytur að- ventutónlist frá ýmsum löndum og kynntir nýir íslenskir textar við mörg laganna. Stjórnandi er Helgi Bragason. Almennur söngur og hugvekja. Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykja- vík: Laugardagur kl. 13 laugar- dagaskóli. Sunnudagur kl. 19.30 bænastund. Kl. 20. Aðventusam- koma í umsjá Hjálparflokksins. Katrín Eyjólfsdóttir talar, Hanna Kolbrún Jónsdóttir stjórnar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15 aðventufundur heimilasam- bandsins. Miriam Óskarsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta að Bílds- höfða 10, 2. hæð kl. 11. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédik- ar. Heilög kvöldmáltíð. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morg- unsamkoma kl. 11. Lofgjörð, pré- dikun, brotning brauðsins og fjöl- breytt barnastarf. Léttar veitingar seldar eftir samkomuna. Kvöld- samkoma kl. 20. Brotning brauðs- ins og innsetning nýrra öldunga. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Messa laugardag kl. 18 á ensku. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 14. KVENNAKIRKJAN: Aðventuguðs- þjónusta í Laugarneskirkju sunnu- daginn 6. des. kl. 20.30. Halla Jóns- dóttir, kennari og leiðbeinandi á námskeiðum kirkjunnar Konur eru konum bestar, prédikar. Ragnheið- ur Steindórsdóttir leikkona les jóla- Ijóð. Kór Kvennakirkjunnar leiðir al- mennan söng á jólalögum undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, píanóleikara. Söngstund verður upp við altarið og þangað koma allir kirkjugestir og syngja jólasálma. í tilefni aðventunnar verður boðið upp á heitt súkkulaði, randalínur og smákökur í safnaðarheimilinu eftir messu. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald útvarpsstjóri Lindarinnar. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Krakkaklúbbur- inn tekur þátt í samkomunni. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Kakó og jólasmákökur í neðri sal kirkjunnar að samkomu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11. Sunnudagaskólar í kirkju, Set- bergsskóla og Hvaleyrarskóla. Kl. 11 messa. Fermingarbörn sýna helgileik. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kl. 17 aðventu tónlistarguðs- þjónusta. Nemendur tónlistarskóla Hafnarfjarðar flytja verk eftir Bach. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir al- mennan söng. Prestur er sr. Þór- hallur Heimisson. Þema: „endur- koma Jesú á dómsdegi". VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Andri, Ás- geir Páll og Brynhildur. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir, héraðsprestur messar. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aðvent- uguðsþjónusta verður í Kálfatjarn- arkírkju sunnudaginn 6. des. kl. 17. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng og flytur kórverk. Ferm- ingar- og sunnudagaskólabörn taka þátt í athöfninni. Organisti: Frank Herlufsen. Kveikt verður á jólatrénu á Kirkjuholti í Vogum að lokinni at- höfn. Munið kirkjuskólann í dag kl. 11. Sóknarprestur Hans Markús Hafsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 6. des. kl. 11. Hofsstaðaskóli kemur og tekur þátt í athöfninni, með söng og upplestri. Sunnudagaskólinn yngri og eldri deild, fellur inn í at- höfnina. Almennur safnaðarsöngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sóknarprestur Hans Markús Haf- steinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 13. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir athöfn. Aðventusam- koma kl. 20.30. Ljós tendruð á að- ventukertum. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinsson- ar. Nanna Guðrún, djákni, les jóla- sögu. Börn úr Tónlistarskólanum leika á hljóðfæri. Soffía Sæmunds- dóttir, myndlistarmaður, flytur hug- leiðingu. Fermingarbörn taka þátt í athöfninni. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Aðventukvöld 7. des. kl. 20.30. Eyrarbakkakirkja: Aðventukvöld 6. des. kl. 20.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Að- ventukvöld 10. des. kl. 21.00. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Aðventusamkoma kl. 21. Snorri Snorrason fyrrv. hermaður í banda- ríska hernum flytur ræðu. Kristinn Á. Friðfinnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Aðventu- samkoma sunnudag kl. 20.30. Ástríður Helga Sigurðardóttir, guð- fræðinemi, flytur hugleiðingu. Börn úr Tónlistarskóla Njarðvíkur leika á hljóðfæri. Haukur Þórðarson syng- ur einsöng. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Að sam- komunni lokinnni verður kirkjukór- inn með sölu á vöfflum og kaffi í safnaðarheimilinu. Sunnudagaskóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða börnin sótt að safnaðarheim- ilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Jólasveifla kl. 20.30. Ung- lingar flytja samtalsprédikun með sr. Sigfúsi Baldvin Ingvasyni. Birta Sigurjónsdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Einar Júlíusson og Rúnar Júlíusson syngja vinsæl aðventu- og jólalög ásamt Kór Keflavíkurkirkju. Popp- band kirkjunnar annast undirleik, en það er skipað Baldri Jósefssyni, Guðmundi Ingólfssyni, Þórólfi Ingi- þórssyni, Arnóri Vilbergssyni og Einari Erni Einarssyni, kórstjóra. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Sunnudagaskóli kl. 11. Leikþáttur með Mýslu og Músapésa á sínum stað. Munið framhaldssöguna! Að- ventusamkoma kl. 16 á vegum Kvenfélags Oddakirkju. Fjölbreytt dagskrá. Ræðumaður Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir kl. 12.10 þriðjudag-föstu- dags. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Að- ventustund kl. 17 sunnudag. Helstu, bestu og Ijúfustu músík- flytjendur Þorlákshafnar laða fram jólastemmningu, Sigurlaug Stef- ánsdóttir les Ijóð og sóknarprestur flytur hugleiðingu. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. SKÁLHOLTSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barnakór Flúðaskóla sýnir helgileik- inn Fæðing frelsarans. Barnakór Biskupstungna, yngri deild, syngur. Mikill söngur, sögur, bænir, samfé- lag. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl.11. Aðventukvöld kl. 20.30, fjölbreytt og fjölskylduvænt efni í tali og tónum. Mánudagur 7. desember kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyj- um: Sunnudagur 6. des. Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Mikill söngur. Litlir lærisveinar. Kveikt á Bet- lehemskertinu. Lofgjörð og bæn. Kl. 14 aðventumessa. Djákninn, Kristín Bögeskov, og fermingarbörn að- stoða við helgihaldið. Molasopi eftir messu. Samverustund fyrir börnin á sama tíma í Safnaðarheimilinu. Vegna afmælis þætti sóknarpresti vænt um að hitta sem flest ykkar við messuna. Kl. 20.30 æskulýðs- fundur í Safnaðarheimilinu. BRAUTARHOLTSSÓKN: Aðventu- samkoma verður haldin í Fólkvangi sunnudaginn 6. des. og hefst hún kl. 17. Á dagskrá verður m.a. al- mennur söngur, aðventuhugvekja í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tóm- asdóttur, jólasaga sem sr. Hreinn S. Hákonarson flytur og karlakór Kjal- arness mun taka lagið fyrir gesti. Dr. Gunnar Kristjánsson mun flytja myndahugvekju og barnakór Klé- bergsskóla syngur undir stjórn Páls Helgasonar. REYNIVALLASÓKN: Aðventukvöld verður haldið í Félagsgarði sunnu- daginn 6. desember kl. 20.30. Dag- skráin er margbreytileg: Börn úr Ásgarðsskóla syngja undir stjórn Páls Helgasonar, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur hugvekju og Veronica Österhamer syngur ein- söng. Þá mun dr. Gunnar Kristjáns- son flytja myndahugleiðingu og Dóra Rut lesa jólasögu. Börn flytja helgileik og almennur söngur verð- ur mikill. AKRANESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Guðrún Karlsdóttir, guðfræði- nemi, prédikar. Börn úr kirkjuskól- anum syngja með. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Dvalarheimilið Höfði: Að- ventuhátíð kl. 17. Safnaðarheimil- ið Vinaminni: Aðventuhátíð kl. 20.30. Sóknarprestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.