Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 87

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 87
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 87X Thx DIGITAl 1 ★ ★★ Kvikmyndir.is í DAG ER HELSTA ÓGN HINNA ILLll OKKAR EINA VON! IÍ3 L. A DE. D 0 ■ ( f Hasarmyndaaðdáendur um allan heim eru á einu máli um að Blade sé ein flottasta, hugmyndaríkasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tæknibrellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda. http://www.blademovie.com www.vortex.is/st|ornubio/ GERI AÐRIl BITUR! Baðinnréttingar Vandaðar innréttingar fró Belgíu ó verði sem ekki hefur sést óður. Ótal möguleikar! VERSLUN FYRIR ALLA I Vi& Fellsmúla Simi 588 7332 Morgunblaðið/Ámi Sæberg „FÆRÐU ekkl að borða heima hjá þér? “seg- ir Grýla um leið og hún potar í gestinn. „Þetta er svo rindilslegt, það er ekkert utan á þessu,“ segir Grýla og gerir sig líklega til að gefa gestum Grýluglundur. Hvar eru nú synirnir og hvað eru þeir margir, spyr blaðamaður ögn óttablandinni röddu? „Eg hef nú aldrei verið sleip í reikningi,“ segir Gi'ýla. „Þeir eru alltof margir og bölvaðir óþekktarormar, hver öðrum verri, svei mér þá.“ Börnin þora varla að kíkja inn, en hjá þeim hughraustu verður forvitnin hræðslunni yf- irsterkari. Grýla tekur upp stóran kíki og segist sjá livort þau hafi verið óþæg eða ekki. „Þið þurfið ekkert að vera hrædd við mig, ekki ef þið eruð þæg. Ég vil ekkert með þægu börnin hafa. En óþekktarormana... Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b. i.ie. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. b.i.i6. GÆR- DAGURINN HEYRIR SÖG- UNNI TIL. ÁMORGUN ER FRAM- TÍÐIN. í KVÖLD ER PARTÝIÐ VANTA 1 MATREIÐSLU- MENNIRNIR Katharina Snorra- dóttir, Jón Daníel Jónsson og Axel Þorleifsson við myndarlegt jóla- hlaðborðið. 2 SVEINKI kominn á Netið. 3 SMÍÐA, saga, mála og líma. Alltaf nóg að gera á jóla- sveinaverkstæðinu. CoaaI LÁTA ÞIG Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OQ IIGITA Jólastemmning í Firði JÓLIN eru komin í Hafnarfjörðinn og mikið um dýrðir í desembermánuði. Jólabær er Ijósum skrýtt hús við höfnina, við Fjöru- krána, þar sem jólasveinarnir og Grýla halda sig og sinna störfum sínum, enda mikið að gera á stóru heimili og að mörgu hyggja. Hæsta jólatré landsins hefur ver- ið reist við Jólabæ til að vísa mönnum veg- mn og stendur núna yfír pakkasöfnun vegna friðarflugsins, auk happdrættis þar sem fínnskt bjálkahús er helsti vinningur- mn. Þar til dregið verður í happdrættinu verður í húsinu Jólabæjarpósthús og hægt að senda póstinn með sérstökum jóla- stimpli. Tæknivæddir jólasveinar Jólasveinarnir eru iðjusamir og star- frækja í Jólabæ smíðaverkstæði þar sem styttur og annar jólavarningur er hannaður og smíðaður af mikilli kúnst. En ekki láta þeir handverkið að göml- um sið sér nægja, held' h veinn- inn búinn að taka Net' imistp sína og í Ineternetstofu jólas. hægt að senda jólapóstinn rafrænt um heim- inn. Foreldrarnir, Gi-ýla og Leppalúði, eru í Grýluliúsinu, en þar situr Grýla yf- ir niiklum potti og reykinn leggur af heitum vökva, Grýluglundri. Alla virka daga er starfræktur Jóla- skóli fyrir börnin, sem geta komið og fræðst um jólin og boðskap þeirra um stundarbil. Síðan er hægt að fara í hestaferð í kerru um svæðið í fylgd jólasveinsins og kannski segja honum frá því sem maður lærði í skólanum. f hádeginu og á kvöldin er boðið upp á jólahlaðborð og um helgar eru ýmsar uppákomur á Fjörukránni, m.a. kór- söngur, einsöngur og óvænt atriði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.