Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 89

Morgunblaðið - 05.12.1998, Síða 89
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 89 FYfílR ■ ■ 990 PUNKTA ■ FEfíDUlBlÓ . KRINGLU §§|ÍL EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL í ; ÖLIUM SÖLUM . SfíÐÚ I BlÓ Kíinglunni 4-6, sími 588 0800 SAt/IUEL L. KEMN JACKSON SPACEY HANS LIFIÐRAUÐ E R A Ð FRESLA GÍSLA N Ú E R H A N N A Ð T A K A G í S L A TIL A Ð BJARGA LÍFI SÍNJ ISfe...iö‘íK T H E N E 6 0 MA T 0 R R É T T SKU \ E R A R É T T Einstök spennumynd þar sem persónurnar eru jafn spennandi óg söguþráðurinn. Frammistaða Jackson og Spacey er ógleymanleg. H Syndkl, 4.40, 7,15, 9oq11.B i.i2. M kl' .. » i r . i . i Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögn- ina Mulan. Spennandi saga og litrikar persónur. ★ ★ ★ ★ ÚD DV ★ ★ ★ ’4sv ivibi ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. ísl. tmm bamagam^kjSroar: 'JJ \ Sýnd kl. 1, 3, 5.10, 7. 9 og 11. « . io the PARENTTRAP forEldraGPRAN Sýnd kl. 2.50. i FYRIfí 990 PUNKTA FERDU I BlÖ MQM&QGMM Huerfísgötu B 551 9000 o - „Firnaílott og skemmtileg" Ó.T.H. Rás 2 ^ „Uppfull af í"’ v 'skemmtilegum / hugmyndum og flottum senum. Gerist varla betra". Ú.H. DV. „...gerast ekki mikið betri. Pottþétt fjölskyldu- sketmmtun." Mbl. ★ ★ ÚD DV ★ ★ ★ i/2s v Mbi MliLan ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 Eddie Murphy fer á kostum. með ensku tali Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. ■HDKHTAL Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögn- ina Mulan. Spennandi saga og litríkar persónur. ★ ★ ★ ★ ÚD DV ★ ★ ★ ’^SV Mbl ★ ★ ★ ÓHT Rás MEÐ ÍSLENSKU TAU , . Sýnd kl. 3, 5 og 7. ISl. tal. ŒHDiGnAL bamagamanöskjui MéiIan Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 10. Sýnd kl. 3, 9 og 11. b.i. io. Camero Dia Matt Dillon BenStill Fró leikstjómum Dumb and Dumber og Kingpin kemur gomanmynd órsins. € O O. o Q O o o o o o o o o o o e o o o o o o ö S /tboiTf M/IKY ★ BYLGJAN ★★X1/2 KVIKMYNDIR.IS ★ ★★ MBL Sýnd kl. 3, 5,6,45, 9 og 11.20. Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer ó kostum t * *_______ ■W IE ! t rst Þjófurinn (Vor) Leikstjóri: Pavel Chukhroi. Tilnetnd til Óskorsverlouno sem besto erlendo myndin Sýndkl. 7, 9 og 11. www.samfilm.is www.samfilm.is www.kvikmyndlir.is Coolio í sex mánaða fangelsi RAPPARINN Coolio var á fímmtudag dæmdur í sex mánaða fangelsi og til að greiða tæpar 1,3 milljónir í sekt fyiir rán og líkamsárás. Pýski dómarinn Werner Payer sagði að Coolio, sem heitir réttu nafni Artis Ivey, hefði aðstoðað félaga sína í hljómsveitinni við að ræna fötum úr verslun í Boeblingen í fyrra og hefði hrint búðareigandanum til hliðar þegar þeir yf- irgáfu verslunina. „Ég hef það á tilfinningunni að ég hafi verið beittur mis- rétti. Ég reyndi aldrei að vinna neinum mein,“ sagði Coolio fyrir réttinum. Hann sagði einnig að fötin hefðu átt að koma í staðinn fyrir greiðslu sem hann hefði átt inni hjá versluninni eftir að hann hefði gefið þar eiginhandaráritanir daginn áður en atburðurinn átti sér stað í nóvember í fyrra. STURTUATRIÐIÐ fræga: Anne Heche í nýjustu mynd sinni, Psycho, sem er endur- gerð hrollvekju Hitchcocks. Árið sem varð tveir mánuðir SVO virðist sem það sé of- sögum sagt að kærusturnar Ellen DeGeneres og Anne Heche ætli að hverfa á braut frá Hollywood. Tals- maður þeirra segir að hann hafi ekki verið rekinn og að heimspressan hafi ekki átt að taka yfirlýsingar DeGeneres bókstaflega heldur sem viljayfirlýsingu. Heche og DeGeneres kvörtuðu yfir slæmri fram- komu gagnvart sér í Hollywood síðan þær lýstu bví yfir að þær væru sam- kynhneigðar. Þær ætla ekki að taka sér árshvfld, eins og DeGeneres lýsti yf- H’, heldur aðeins fram í febrúar. Þá mun DeGener- es fara á fiakk um Banda- ríkin með sviðsspaug og Heche leikstýra sjónvarps- mynd fyrir HBO. Leikkon- urnar hafa hins vegar sann- arlega losað sig við um- boðsmann sinn. George Michael í samtali við USA Today Ekki er allt sem sýnist POPPSTJARNAN Geor- ge Michael hefur ekki veigrað sér við að ræða í viðtölum nýlega handtöku sína íyrir ósæmilega hegð- un á almenningssalerni í Beverly Hills. „Ef mín verður minnst í Bandaríkj- unum sem mannsins sem staðinn var að því að eiga við sjálfan sig á klósettinu vil ég að fólk fái að heyra mína hlið á málinu,“ segir hann. Michael, sem er 35 ára, segir í samtali við USA Today að lögreglan hafi leitt hann í gildru með „mjög myndarlegum“ óeinkennisklæddum lög- reglumanni á almennings- salerni. Michael segir að átta lögreglumenn hafi síð- an ráðist að honum eins og „sérsveit“. Hann heldur því einnig fram að yftrvöld hafi refsað honum vegna þess að þau hafi viljað sýna fram á að þau gætu sýnt fræga fólkinu hörku. „Það hentaði þeim vel að veita Við bjóðum iólavermi í Grillinu Á aðventunni jafnast ekkert á við jólavermi I Grillinu. Úrvals þjónusta, eðalmatseðill og sérvalin vín gera kvöldverðinn að hátíð í sígildu umhverfi með útsýni yfir borgina. Hringdu strax og tryggðu rétta kvöldið fyrir samstarfsmenn, viðskiptafélaga og fjölskyldu! Þú velur af okkar viðurkennda á la carte matseðli eða fimm rétta jólavermi á aðeins 4.900 Ur Grilltð-L. mér ráðningu," segir hann. Mich- ael játaði á sig sakargiftirnar, greiddi tæpar 60 þúsund krónur í sekt og samþykkti að vinna 80 tíma samfélagsþjónustu. Hótel Saga Hagatorgi 107 Reykjavík Sími 525 9900
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.