Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 91

Morgunblaðið - 05.12.1998, Qupperneq 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 91 VEÐUR Heiöskírt léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * 4 * * Rigning U** Siydda %%%% Snjókoma Él Skúrir ý Slydduél 'J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin £££ vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é 10? Hitastig 55 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðaustan gola eða kaldi, en stinningskaldi við suðvesturströndina. Rigning eða slydda með köflum suðvestan- og vestan- lands, él suðaustanlands en skýjað með köflum og minnkandi frost á norðaustanverðu landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á mánudag lítur út fyrir að suðlægar áttir verði ríkjandi með vætusömu og hlýnandi veðri. Á þriðjudag eru horfur á norðaustan strekkingi með snjókomu eða slyddu á Vestfjörðum en breytilegri vindátt og skúrum annars staðar. Á miðvikudag og fimmtudag lítur síðan út fyrir austlægar vindáttir með vætu víða um landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þæfingsfærð var á Gjábakkavegi milli Þingvalla og Laugarvatns. Hálka var mjög víða á vegum, sérstaklega á Vestfjörðum og um suðvestanvert landið. Annars voru allir hlestu þjóðvegir færir. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. 'edurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. ■ 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. >tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, <, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- regna er 902 0600. \ / ~il að velja einstök J-3 ) I n.O \ n 1 pásvæðiþarfað 77\ 2-1 \ 'elja töluna 8 og 1-9 J •íðan viðeigandi ölur skv. kortinu til ’liðar. Til að fara á nilli spásvæða er ýtt á Lru Yfirlit: Hæðin sem var yfir landinu og norður af því þokast til austurs og grunnt lægðardrag á Grænlandshafi nálgast úr suðvestri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -5 skýjað Amsterdam 5 úrkoma i grennd Bolungarvik -5 skýjað Lúxemborg -2 snjókoma Akureyri -5 alskýjað Hamborg -2 komsnjór Egilsstaðir -4 vantar Frankfurt -1 komsnjór Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vin -1 snjókoma Jan Mayen -8 snjóél Algarve 14 léttskýjað Nuuk 2 hálfskýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn -2 snjóél á sið.klst. Barcelona 10 skýjað Bergen 2 urkoma í grennd Mallorca 12 rigning Ósló -2 snjókoma Róm 15 alskýjað Kaupmannahöfn -1 frostúði Feneyjar 7 rigning Stokkhólmur -1 vantar Winnipeg -5 alskýjað Helsinki -1 komsnjór Montreal 4 vantar Dublin 4 léttskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 4 skýjað New York 17 léttskýjað London 5 léttskýjað Chicago 16 þokumóða París 1 snjókoma Orlando 18 heiðskirt og síðan spásvæðistöluna. Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 5. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVlK 1.04 0,1 7.16 4,4 13.35 0,1 19.41 4,0 10.50 13.14 15.38 2.42 ÍSAFJÖRÐUR 3.08 0,1 9.09 2,6 15.44 0,2 21.34 2,2 11.31 13.22 15.12 2.51 SIGLUFJÖRÐUR 5.16 0,1 11.32 1,4 17.52 0,0 11.11 13.02 14.52 2.30 DJÚPIVOGUR 4.22 2,6 10.43 0,3 16.42 2,2 22.48 0,3 10.22 12.46 15.10 2.13 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 faðir, synir og sonasyn- ir, 8 vélarhlutum, 9 grun- ar, 10 þakskegg, 11 dauf ljós, 13 glatar, 15 mergð, 18 samfestingur, 21 ýlf- ur, 22 skordýrið, 23 dysj- ar, 24 hagkvæmt. LÓDRÉTT: 2 svað, 3 rödd, 4 báta- skýli, 5 ilmur, G Ijómi, 7 illgjarn, 12 reyfí, 14 vinnuvél, 15 bjáni, 16 öl- æra, 17 dútla, 18 heila- brot, 19 fim, 20 sjá eftir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 demba, 4 hjarn, 7 lýgur, 8 eitur, 9 set, 11 rönd, 13 fann, 14 ótrúr, 15 fant, 17 álft, 20 æða, 22 róg- ur, 23 netið, 24 armar, 25 tindi. Lóðrétt: 1 dulur, 2 megin, 3 aurs, 4 hret, 5 aftra, G nýrun, 10 eyrað, 12 dót, 13 frá, 15 ferja, 16 nógum, 18 lotan, 19 tíðni, 20 ærir, 21 annt. í dag er laugardagur 5. desem- ber 339. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Guð sé oss náðug- ur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor, (Sálmarnir 67,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vis- baden, Jakob Kosan, Vestmannaey og Ilansiwall fóru í gær. Maersk Barents og St. Brevin koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kristina Logos, Santa Isabel og Glenrose komu í gær. Dallac kemur í dag. Fréttir íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Bókatíðindi 1998. Númer laugardagsins 5. des er 11799. Mannamót Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið hús í dag frá kl. 14-17. Ólaf- ur B. Ólafsson kemur og leikur á harmoniku fyrir söng og dansi, kaffihlaðborð. Gerðuberg félagsstarf. Á þriðjud. kl. 9.30 sund og leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13. boccia. Veitingar í teríu. Gullsmári , Gullsmári 13. Handverksmarkað- ur verður í félags- heimimili eldri borgara, Gullsmára 13, í dag kl. 13-17 margt fallegra muna á órúlegu verði. Styrkjum ísl. handverk, mætum öll. Hvassaleiti 56-58. Jólafagnaður verður fóstud. 11. des. og hefst með jólahlaðborði kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Sigrún Edvards- dóttir leikur á fiðlu, Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur und- ir á píanó, Þorgeir Andrésson óperusöngv- ari syngur, Bjarni Jónatansson leikur undir á píanó, sr. Hjört- ur Hjartarson flytur hugvekju. Skráning og uppl. í síma 588 9335. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhh'ð 35. Húnakórinn. Litlu jól- in, árleg aðventu- skemmtun í Húnabúð, Skeifunni 11 í dag kl. 16. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, sunnudag kl. 14. Parakeppni. Síð- asta skipti fyrir jól. Kvenfélag Kópavogs. Kaffisala verður í dag frá kl. 14 í Hamraborg 10. Kvenfélagið Hringur- inn, jólakaffi og happ- drætti Hringsins verð- ur sunnud. 6. des. kl. 13 á Hótel íslandi. Kaffi- hlaðborð, góðir vinning- ar. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Basar hefst kl. 14 í dag. KFUMK og K. Hafnar- firði. Aðventukvöld fyr- ir alla fjölskylduna verður í húsi KFÍJM og K. Hverfisgötu Í5 í kvöld kl. 20 Jólahug- vekja, hljóðfæraleikur, veitingar. Kvenfélagið Heimaey. Jólafundurinn verður 7. des. í Ársal Hótel Sögu. Húsið opnað kl. 19, jóla- hlaðborð, einsöngur, happadrætti og fl. Mun- ið eftir jólapökkunum. Kvenfélag Hafnar- ijarðarkirkju. Jóla- fundurinn verður 6. des. kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu Hásölum, Strandbergi. Guðrún Helgadóttir rithöfund- ur les úr bók sinni Aldrei að vita, Hanna Björk Guðjónsdóttir syngur við undirleik Guðna Þ. Guðmunds- sonar, hugvekju flytur sr. Þórhallur Heimis- son. Happdrætti og jólakaffi. Kvenfélag Laugarnes- sóknar, jólafundurinn verður mánudaginn 7. des. kl. 20 í Safnaðar- heimili kirkjunnar. Munið eftir jólapökkun- um. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins, í Reykja- vík. Verður með jóla- fund í Drangey Stakka- hlíð 17 laugard. 12. des. og hefst með borðhaldi kl. 19 húsið opnað kl. 18.30. Tilkynna þarf þátttöku fyrir mið- vikud. 9. des. til Stellu (553 9833) eða Guðrún- ar (553 6679) Lífeyrisþegadeild SFR Jólafundur verður laug- ard. 5. des. kl. 13 í fé- lagsmiðsstöðinni Grett- isgötu 89, 4. hæð. Upp- lestur, hljóðfæraleikur, söngur, happdrætti, spilað, kaffi og meðlæti, tilk. þátttöku í s. 562 9644. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Basarinn verður á sunnud. kl. 14. Tekið á móti kökum og munum laugardag og sunnudag á milli kl. 11-14. SVDK. Hraunprýði. Matarbingó verður í Slysavarnahúsinu Hjallahrauni 9 Hafnai-- firði á morgun k. 20. Söngfélag Skaftfell- inga. Aðventustund verður haldin sunnud. 6. des. kl. 16 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. í hátíðarskapi 1 'V; M p - M i- Jólasveinar koma á sunnudaginn / I dag er opið frá 10.00 til 18.00 og á morgun frá 13.00 til 18.00 KRINGMN Gleðilega hátíð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.