Morgunblaðið - 13.01.1999, Page 36
^36 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
■ Elskuleg eiginkona mln, móðir okkar, tengda-
móðir og amma,
MARGRÉT ÞORGEIRSDÓTTIR,
Engihlfð,
Vopnafirði,
varð bráðkvödd á heimili sínu sunnudaginn
10. janúar síðastliðinn.
Jarðarförin auglýst síðar.
Halldór Björnsson,
Þorgeir Hauksson, Guðbjörg Leifsdóttir,
Jóna Kristín Halldórsdóttir, Gunnar Smári Guðmundsson,
Björn Halldórsson, Else Moller,
Ólafía Sigríður Halldórsdóttir, Þorsteinn Kröyer,
Gauti Halldórsson, Halldóra Andrésdóttir
og barnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
EINAR HALLDÓRSSON
frá Holti,
Hrafnakletti 4,
Borgarnesi,
lést mánudaginn 11. janúar.
Jarðarförin auglýst síðar.
Brynja Gestsdóttir,
Þorgeir Einarsson,
Anna Einarsdóttir, Guðmundur V. Guðsteinsson,
Helga Einarsdóttir, Óskar I. Þorgrímsson,
Brynjar, Írís, Soffía og Rakel.
+
Elskulegur faðir minn,
ARINBJÖRN ÁRNASON,
vistheimilinu Seljahlíð,
lést á Landspítalanum að kvöldi mánudagsins
11. janúar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Árni Arinbjarnarson.
+
Systir mín,
STEFANÍA KATRÍN ÓFEIGSDÓTTIR,
Brávallagötu 6,
Reykjavík,
andaðist aðfaranótt þriðjudagsins 12. janúar á Landspítalanum.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðrún Ófeigsdóttir Hjaltested.
+
Hjartkær eiginkona mín,
GERÐA IRENE PÁLSDÓTTIR,
Hátúni 6B,
lést á Landspítalanum sunnudaginn 10. janúar.
Ingólfur Kr. Sigurgeirsson.
+
1
GUÐBJÖRG SVEINSDÓTTIR • ■ " í
frá Leirvogstungu,
elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, n
sem lést fimmtudaginn 7. janúar, verður
jarðsungin frá Mosfellskirkju fimmtudaginn
14. janúar kl. 13.30. mm
Vandamenn.
ANNA
LA COUR
+ Anna la Cour,
fædd Claessen
fæddist 27. júlí 1915.
Hún lést 5. desem-
ber síðastliðinn.
Foreldrar Önnu
voru hjónin Þórdís
Björnsdóttir, f. 22.
febrúar 1892, d. 3.
maí 1952 og Gunn-
laugur Claessen, yf-
irlæknir í Reykja-
vík, f. 3. des. 1881, d.
23. júlí 1948. Þórdís
var dóttir Björns
Jenssonar, yfirkenn-
ara við Menntaskól-
ann í Reykjavík, en hann var
sonur Ólafar Bjömsdóttur og
Jens Sigurðssonar rektors. Móð-
ir Þórdísar var Henriette Louise
Svendsen, dóttir Agústu Svend-
sen kaupmanns í Reykjavík og
Hendriks Henckel Svendsen.
Gunnlaugur, faðir Önnu, var
sonur Jean Valgard Claessen,
kaupmanns á Sauðárkróki af
hollensku bergi, síðar landsfé-
hirðis, og konu hans Kristínar
Briem, dóttur Eggerts, sýslu-
manns á Reynistað í Skagafirði,
Gunnlaugssonar Briem og Ingi-
bjargar Sverresen Briem. Systir
Önnu er Þórdís Hofdahl hús-
í fjölskyldualbúminu er til mynd
tekin síðla árs 1915 að mér sýnist.
Hún er af tveimur litlum stelpum á
fyrsta ári. Þær sitja hvor fyrir sig á
hnjám móður sinnar, snúa hvor að
annarri og halda báðar í krús sem
önnur er að rétta hinni. Myndin er
af Önnu Claessen og undirritaðri en
mæðumar em systumar Þórdís og
Ólöf Bjömsdætur.
Það vom náin tengsl og sam-
gangur milli heimila okkar Önnu
alla tíð og aðeins^ Landakotshæðin
skildi þau að. í Aðalstræti 12
bjuggu foreldrar Önnu, Gunnlaugur
Claessen læknir og Þórdís móður-
systir mín, í húsi sem langamma
okkar, Agústa Svendsen, átti. Hún
bjó þar einnig ásamt dótturdætram
sínum, Sigríði og Amdísi Bjöms-
dætrum, til dauðadags árið 1924. Á
fyrstu hæð hússins var handavinnu-
verslun langömmu, sem Sigríður og
Arndís störfuðu við, og um tíma var
þar einnig lækningastofa Gunn-
laugs Claessen. Á hæðinni fyrir of-
an bjuggu þau Gunnlaugur og Þór-
dís og dætur þeirra tvær, Anna og
Þórdís. I djúpi kjallarans var skó-
smíðavinnustofa. Frá því ég fyrst
man eftir mér var þarna annað
heimili mitt meðal frændfólks og
vina, en ég átti heima á Túngötunni
vestan við Landakot.
I bernsku okkar Önnu og á ung-
lingsáranum vorum við svo ná-
tengdar sem værum við systur. En
þótt svo væri og við jafnöldrar vor-
um við aldrei í sama skóla. Eg var í
Landakotsskóla, Miðbæjarskólan-
um og síðan í Gagnfræðaskóla
Reykvíkinga en Anna í kennsludeild
Kennaraskólans og Menntaskólan-
um í Reykjavík. Þaðan tók hún
stúdentspróf vorið 1933, þá tæpra
18 ára. Anna var afburðanemandi
og tveimur vetram á undan sínum
árgangi í skóla. Við Anna vorum
saman í sveit þegar við voram átta
og níu ára. Seinna lékum við tennis
saman, tókum margsinnis þátt í
keppni og urðum tvisvar sigurveg-
arar í tvíliðaleik kvenna áður en við
fórum utan til náms. Við fóram líka
saman á skíði á vetram og í tjald-
ferðir ásamt vinkonum okkar á
sumrin. Þá voru engar skipulagðar
áætlunarferðir og til að komast út
fyrir borgarmörkin þurftum við að
mæta með útbúnaðinn við Mjólkur-
félagshúsið í Hafnarstræti og koma
okkur vel við bílstjóra á vörubílum
sem sóttu mjólk til að fá far hjá
þeim aftan á vörupallinum. Sumarið
1932 gengum við Anna, Helga
Kalman og Liselotte Gunnarsson
frá Borgarnesi til Reykjavíkur á
fjórum dögum. Við gengum inn
Skorradal, yfir Botnsheiði niður í
móðir í Lemvig á Jót-
landi, f. 22. ágúst
1919, gift Niels Fol-
mer Hofdahl verk-
fræðingi, f. 1. janúar
1921. Þeirra börn eru
Gunna Hofdahl lög-
fræðingur hjá danska
samgönguráðuneyt-
inu, f. 26. janúar 1951,
og Niels Hofdahl
stýrimannaskóla-
kennari, f. 22.ágúst
1953. Anna giftist 10.
október 1941 eftirlif-
andi eiginmanni sín-
um, Peder David la
Cour, f. 19. maí 1914. Hann starf-
aði mestan hluta starfsævi sinnar
hjá Handelsbanken í Danmörku,
síðast sem varaútibússtjóri. Dætur
þeirra: 1) Dísa la Cour ritari, f. 15.
apríl 1944, d. 7. október 1998. Hún
giftist sr. Henrik Frandsen 1973
og eignuðust þau soninn Peder
David la Cour yngri, nema í upp-
lýsingatækni við Danmarks
tekniske universitet, f. 9. október
1975. Þau skildu 1993. 2) Nanna la
Cour, f. 1. nóvember 1946, sem
starfar við dýragæslu á Land-
bohojskolen.
Anna lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík árið
Hvalfjörð, þaðan í Brynjudal og um
Kjósina til Reynivalla yfir Svína-
skarð. Er það eftirminnilegt ferða-
lag.
Sumarið 1933 fóram við saman til
náms í Kaupmannahöfn ásamt hópi
vina og bekkjarbræðra Önnu. Með-
al þeirra var Bjöm bróðir minn,
Grímur Grímsson, Sigurður Haf-
stein og Einar Ólafsson sem allir
fluttu ásamt okkur inn á Pension
Hansen á homi Kobmagergade og
Kultorvet í hjarta borgarinnar. Við
Anna bjuggum saman í herbergi
næstu þrjú árin. Þau ár voru okkur
allt það sem ungar stúlkur gætu
helst óskað sér. Nýtt, heillandi um-
hverfi, skemmtilegt og áhugavert
nám og sambýli við jafnaldra þar
sem allir vora vinir og hvergi bar
skugga á.
Við áttum þess einnig kost að sjá
og heyra marga listamenn þeirra
tíma. Af tónlistarmönnum t.d. Vla-
dimir Horowitz og Arthur Rubin-
stein, sem þá voru ungir menn,
Rachmaninoff á tónleikum þar sem
konungshjónin vora viðstödd og
Comedian Harmonists, hina upp-
haflegu og sönnu, sem þá voru að
syngja síðasta konsertinn - en það
vissum við ekki þá. Anna var við
nám í Translatprskolen í Valkend-
orfsgade í ensku og þýsku og tók
þaðan próf vorið 1936. Enn var hún
á undan fjöldanum því hún var of
ung til að fá þegar í stað réttindi
sem löggiltur skjalaþýðandi. Þess
vegna hélt hún til Englands í fram-
haldsnám, en ég sneri heim að
loknu námi við Kunsthándvær-
kerskolen.
Þarna lýkur kapítula í samlífi
okkar en sambandið rofnaði aldrei
þrátt fyrir heimsstyrjöld og það að
við giftumst og settumst að hvor í
sínu landi. Anna giftist í Danmörku
öðlingsmanni, Peder D. la Cour, og
eignuðust þau tvær dætur, Dísu og
Nönnu, en Dísa átti soninn Peder,
sem er 23 ára og í verkfræðinámi.
Svo sorglega vildi til að Dísa veikt-
ist skyndilega og dó tæpum tveim-
ur mánuðum á undan móður sinni.
Var Önnu ekið til jarðarfarar henn-
ar í sjúkrabíl af spítalanum þar
sem hún lá banaleguna. Anna var
hugsjónum sínum trú svo af bar og
nutu ættjörð hennar og vinir þess.
Áratugum saman kom hún heim til
Islands á tveggja ára fresti og lét
sig aldrei vanta þegar árgangurinn
hennar úr menntaskólanum fagn-
aði stúdentsafmælum. I heimsókn-
um sínum dvaldi hún jafnan hjá
mér í 2-3 vikur í senn meðan ég
bjó enn á Túngötunni til ársins
1985. Eins stóð heimili hennar í
Holte alla tíð opið frændfólki henn-
1933 og hélt þá um sumarið ut-
an til náms og fluttist aldrei aft-
ur til Islands. Hún innritaðist f
Translatorskolen í Kaupmanna-
höfn, lagði þar stund á ensku og
þýsku og Iauk prófi árið 1936.
Hélt hún að því búnu til Eng-
lands til frekara enskunáms og
starfa. Hún gerði ensku að aðal-
grein sinni í þýðingum og hlaut
löggildingu í Danmörku sem
skjalaþýðandi í ensku árið 1940.
Upp frá því rak hún eigin starf-
semi í Danmörku sem löggiltur
skjalaþýðandi allt fram á síð-
ustu ár. Hún hafði alla tíð skrif-
stofu á heimili sínu í Holte, en
þar bjó íjölskylda hennar frá
því skömmu eftir stríð. Anna
sérhæfði sig fljótlega í læknis-
fræðiþýðingum og þýddi
ógrynni fræðigreina og dokt-
orsritgerða eftir danska lækna
af dönsku á ensku, en einnig
nutu íslenskir læknar þekking-
ar hennar og þýddi hún nokkr-
ar doktorsritgerðir þeirra á
ensku. Mun hún hafa þýtt um
það bil 200 bækur og doktors-
ritgerðir á ferli sínum og um 10
þúsund greinar. Alla sína
starfsævi lagði hún kapp á að
viðhalda menntun sinni og
fylgjast grannt með fræðimáli
enskumælandi lækna og fór hún
í því skyni til námsdvalar í
London með reglulegu millibili.
Anna var jarðsungin frá Soll-
erodkirkju íDanmörku 11. des-
ember.
ar að heiman eins og aðrir munu
minnast hér.
Eg bið Guð að varðveita þau sem
eftir lifa, Peder, Nönnu og Peder
yngri, sem eiga á bak að sjá máttar-
stólpa í lífi sínu og þakka þann þátt
sem Anna og fjölskylda hennar hafa
átt í lífí mínu.
Ágústa P. Snæland
Það var alltaf tilhlökkunarefni
fyrir jólin á Túngötu 38 að fá pakk-
ann til okkar bræðranna frá Ónnu í
Danmörku, leynifrænkunni okkai-
sem aldrei brást. Meðan við voram
litlir gerðum við okkur enga grein
íyrir því hvaða kona þetta eiginlega
væri sem mundi svo vel eftir okkm-
og kom þeirri hefð á að senda okkur
ævinlega nýjustu og stærstu gerð af
jóladagatali fyrir jólin.
Svo fór þó að við sáum hana í eig-
in persónu þegar hún heimsótti Is-
land, landið sitt sem hún elskaði svo
mikið, en þá bjó hún ævinlega
heima hjá okkur á Túngötu. Stund-
um kom hún ein en oftast var Peder
maðurinn hennar með í för. Fyrir
kom að Dísa og Nanna dætur henn-
ar komu einnig með og náðum við
frændsystkinin að kynnast og hitt-
umst oft síðan, bæði hér heima og
síðar í Danmörku. Upp frá því var
aldrei neinn vafi á að við bræður, og
í raun allur frændgarður Önnu, átti
hauk í horni í Danmörku þar sem
Anna var og fjölskylda hennar.
Við hjónin fórum til náms í Dan-
mörku árin 1967-1971 og allan þann
tíma voru Anna, Peder og systurnar
Dísa og Nanna okkar nánasta og
besta velgjörðarfólk og gengu í öll-
um málum fram fyrir skjöldu til að
létta okkur lífið og gera okkur
námsdvölina sem ánægjulegasta.
Þegar við fluttumst út og áttum eft-
ir að finna okkur húsnæði var ekk-
ert sjálfsagðara en að bjóða okkur
að vera hjá þeim á meðan. Það tók
eina tvo mánuði en okkur var
þannig tekið að okkur fannst við
þegar í stað eins og heima hjá okk-
ur. Við áttum alltaf síðan athvarf
hjá þeim heima á överodvej 35c í
Holte og bjuggum þar langtímum
saman í skólaleyfum. í sumarbústað
þeirra í Vík á Norður-Sjálandi var
dvalið flestar helgar á sumrin og
var þar oft kátt á hjalla. Þar undum
við á kvöldin einkum við að spila
suður-amerískt rommý, sem þau
Anna og Peder kenndu okkur, og
þetta spil höfum við æ síðan haldið
upp á, kenndum okkar bömum og
spilum enn á síðkvöldum.
Tengslin við þau Önnu og Peder
urðu í reynd eins og við værum
börnin þeirra og þegar við fluttumst