Morgunblaðið - 13.01.1999, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU AUGLYSINGA
Viðskiptafræðingur - hagfræðingur
Morgunblaðið vill ráða blaðamann með
víðskipta- eða hagfræðimenntun til starfa
á viðskiptaritstjórn blaðsins.
Um er að ræða frétta- og greinaskrif um
fjármálamarkaði, efnahagsmál og annað
sem snýr að íslensku viðskiptalífi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún
Hálfdánardóttir, umsjónarmaður viðskipta-
blaðs, sími 569 1360.
Umsóknum skal skiiað á afgreiðslu
Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 1. hæð á
umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 19. janúar nk.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum §ínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og
eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt
\ skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
7 Er mikið álag á skiptiborðinu?
Arstíðasveifla, námskeið, veikindi?
Láttu okkur svara í símann
Getum gefið beint samband í beina innanhússfma
Traust þjónusta, góð reynsla Verð frá 8.500 á mán.
Símaþjónustan Bella Símameer
Sími: 520 6123 http://korund.is/sima
Múrarameistari
getur bætt við verkefnum.
Gunnar L. Benediktsson,
múrarameistari,
sími 587-7022.
Starfsfólk óskast
ekki yngra en 18 ára í kvöld- og helgarvinnu.
Toppmyndir,
sími 567 6740, gsm 899 4463.
„Au pair" — England
Ung hjón á Engiandi óska eftir barngóöri
stelpu fram í maí, 18 ára eða eldri, til aö gæta
tveggja barna og sjá um létt heimilisstörf.
Þarf aö vera reyklaus og með bílpróf.
Uppl. í síma 462 4875 fyrir 20. jan. frá kl. 18—20.
T £ ■ X ■
rresmiðir
Viljum ráða til starfa nokkra trésmiöi, vana
mótasmíöi.
Upplýsingar á skrifstofunni í Skúlatúni 4,
Reykjavík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma.
ÍSTAK
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft hálfan daginn,
frá kl. 13 — 17, á skrifstofu okkar. Stafið erfólgið
í almennum skrifstofustörfum, símavörslu og
tollskýrslugerð. Viðkomandi þarf að hafa bíl
til afnota.
Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir til
Morgunblaðsins fyrir 19. janúar 1999 merkt:
„E — 7296". Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
FJftlBMUmSNHlNN
BREMHUTI
Gangavörður
Laust er starf gangavarðar við Fjölbrautaskólann
í Breiðholti. Um er að ræða u.þ.b. 90% starf.
Starfstími erfrá kl. 17.00 virka daga og frá
kl. 9.00 á laugardögum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun.
Launakjör skv. kjarasamningi SFR og ríkisins.
Umsóknir sendist skólameistara fyrir 27. janúar
nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma
557 5600 á skrifstofutíma.
Skólameistari.
AUGLVSIINIGA
UPPBDÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Gránugötu
6, Siglufirði, mánudaginn 18. janúar 1999 kl. 13.15 á eftirfar-
andi eignum:
Hvanneyrarbraut 54, kjallari 01 0101, Siglufirði, þingl. eig. Margrét
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Hvanneyrarbraut 60, 0101, kjallari, Siglufirði, þingl. eig. Jóhann
Sveinsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og
Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra.
Lækjargata 14, hluti 2, Siglufirði, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarp-
héðinsson, gerðarbeiðendur Rafmagnsveitur ríkisins og Sparisjóður
Hafnarfjarðar.
Túngata 16 og 18, Siglufirði, þingl. eig. Sigurbirna Baldursdóttir,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði.
Túngata 33, Siglufirði, þingl. eig. Sigurrós Sveinsdóttir og Sverrir
Eyland Gíslason, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Túngata 43, austurendi efri hæðar, Siglufirði, þingl. eig. Þorsteinn
Þormóðsson, geraðrbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumað-
urinn á Siglufirði.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
12. janúar 1999.
TILBOÐ / ÚTBOO
I
I
F.h. Reykjavíkurhafnar er óskaö eftir um-
sóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu
alútboði vegna nýbyggingar bækistöðvar
Reykjavíkurhafnar við Fiskislóð 80.
Áætluð verklok eru 1. desember 1999.
Upplýsingar um stærð og umfang verks:
Verkstæði og lager: 630 m2
Starfsmannaaðstaða og skrifst.: 150 m2
Lóð: 5.000 m2
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkurborgar.
Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar
en kl. 16:00 þriðjudaginn 26. janúar 1999.
rvh 02/9.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR ■
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
I
I
TILKYIMIMIIMGAR
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritun í kvöldnám
Innritun lýkur í dag kl. 19.00 í eftirtöldu námi gegn
neðanskráðu gjaldi.
I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám
í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit
af sveinsbréfi fylgi umsókn.
II. Öldungadeild:
1. Grunndeild rafiðna, 2. önn.
2. Grunndeild tréiðna.
3. Húsasmíði.
4. Hönnun, 2. og 4. önn.
5. Rafeindavirkjun, 4. önn.
6. Tölvufræðibraut.
7. Aðrir áfangar:
Bókfærsla
Danska
Enska
Eðlisfræði
Efnafræði
Félagsfræði
Fríhendisteikning
Grunnteikning
íslenska
Myndskurður
Stærðfræði
Tölvufræði
Tölvuteikning
Þýska
Vélritun
BOK102
DAN102/202/
ENS102/202/212/303
EÐL103
EFN103
FÉL102
FHT102/202/302
GRT103/203/106
ÍSL102/202/242/252
MYS106
STÆ102/112/122/202/243
TÖL103
TTÖ103
ÞÝS103
VEL103
Kennslugjald er kr. 3.000 á hverja náms-
einingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 27.000.
Auk þess greiða allir nemendur innritunar-
gjald, kr. 3.000.
Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um
þátttöku.
Heimasíða: www.ir.is. Textavarp: Síða 631—632.
Viðtalstími samgöngu
ráðherra
Halldór Blöndal, samgönguráð-
herra, verður með viðtalstíma
í Kaupangi við Mýrarveg föstu-
daginn 15. janúar 1999
kl. 10.00-12.00 og 13.30-17.00.
G
KEIMIMSLA
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
ÍÉfF
Tölvunámskeið fyrir
eldri borgara í Garðabæ
Félag eldri borgara í Garðabæ og Fjölbrauta-
skólinn í Garðabæ halda tölvunámskeið með
styrk úr bæjarsjóði Garðabæjar. Rétt til þátt-
töku á námskeiðinu hafa félagsmenn og aðrir
eldri borgarar í Garðabæ.
Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur frá mánu-
degi 18. janúartil miðvikudags 3. febrúar og
verður kennt mánudaga og miðvikudaga kl.
16.00—18.00. Kynnt verður Windows stýri-
kerfið, Word ritvinnsla, notkun tölvupósts og
internets. Aðalkennari verður Páli Eyjólfsson.
Þátttökugjald er 1.500 kr.
Framhaldsnámskeið í Word ritvinnslu og í
Excel töflureikni verða auglýst síðar.
Félag eldri borgara í Garðabæ.