Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLYSINGA Viðskiptafræðingur - hagfræðingur Morgunblaðið vill ráða blaðamann með víðskipta- eða hagfræðimenntun til starfa á viðskiptaritstjórn blaðsins. Um er að ræða frétta- og greinaskrif um fjármálamarkaði, efnahagsmál og annað sem snýr að íslensku viðskiptalífi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Hálfdánardóttir, umsjónarmaður viðskipta- blaðs, sími 569 1360. Umsóknum skal skiiað á afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 1. hæð á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 19. janúar nk. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum §ínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt \ skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. 7 Er mikið álag á skiptiborðinu? Arstíðasveifla, námskeið, veikindi? Láttu okkur svara í símann Getum gefið beint samband í beina innanhússfma Traust þjónusta, góð reynsla Verð frá 8.500 á mán. Símaþjónustan Bella Símameer Sími: 520 6123 http://korund.is/sima Múrarameistari getur bætt við verkefnum. Gunnar L. Benediktsson, múrarameistari, sími 587-7022. Starfsfólk óskast ekki yngra en 18 ára í kvöld- og helgarvinnu. Toppmyndir, sími 567 6740, gsm 899 4463. „Au pair" — England Ung hjón á Engiandi óska eftir barngóöri stelpu fram í maí, 18 ára eða eldri, til aö gæta tveggja barna og sjá um létt heimilisstörf. Þarf aö vera reyklaus og með bílpróf. Uppl. í síma 462 4875 fyrir 20. jan. frá kl. 18—20. T £ ■ X ■ rresmiðir Viljum ráða til starfa nokkra trésmiöi, vana mótasmíöi. Upplýsingar á skrifstofunni í Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft hálfan daginn, frá kl. 13 — 17, á skrifstofu okkar. Stafið erfólgið í almennum skrifstofustörfum, símavörslu og tollskýrslugerð. Viðkomandi þarf að hafa bíl til afnota. Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir til Morgunblaðsins fyrir 19. janúar 1999 merkt: „E — 7296". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. FJftlBMUmSNHlNN BREMHUTI Gangavörður Laust er starf gangavarðar við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Um er að ræða u.þ.b. 90% starf. Starfstími erfrá kl. 17.00 virka daga og frá kl. 9.00 á laugardögum. Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun. Launakjör skv. kjarasamningi SFR og ríkisins. Umsóknir sendist skólameistara fyrir 27. janúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Skólameistari. AUGLVSIINIGA UPPBDÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Gránugötu 6, Siglufirði, mánudaginn 18. janúar 1999 kl. 13.15 á eftirfar- andi eignum: Hvanneyrarbraut 54, kjallari 01 0101, Siglufirði, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Hvanneyrarbraut 60, 0101, kjallari, Siglufirði, þingl. eig. Jóhann Sveinsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra. Lækjargata 14, hluti 2, Siglufirði, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarp- héðinsson, gerðarbeiðendur Rafmagnsveitur ríkisins og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Túngata 16 og 18, Siglufirði, þingl. eig. Sigurbirna Baldursdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði. Túngata 33, Siglufirði, þingl. eig. Sigurrós Sveinsdóttir og Sverrir Eyland Gíslason, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Túngata 43, austurendi efri hæðar, Siglufirði, þingl. eig. Þorsteinn Þormóðsson, geraðrbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumað- urinn á Siglufirði. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 12. janúar 1999. TILBOÐ / ÚTBOO I I F.h. Reykjavíkurhafnar er óskaö eftir um- sóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu alútboði vegna nýbyggingar bækistöðvar Reykjavíkurhafnar við Fiskislóð 80. Áætluð verklok eru 1. desember 1999. Upplýsingar um stærð og umfang verks: Verkstæði og lager: 630 m2 Starfsmannaaðstaða og skrifst.: 150 m2 Lóð: 5.000 m2 Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 þriðjudaginn 26. janúar 1999. rvh 02/9. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ■ Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I TILKYIMIMIIMGAR IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritun lýkur í dag kl. 19.00 í eftirtöldu námi gegn neðanskráðu gjaldi. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Grunndeild rafiðna, 2. önn. 2. Grunndeild tréiðna. 3. Húsasmíði. 4. Hönnun, 2. og 4. önn. 5. Rafeindavirkjun, 4. önn. 6. Tölvufræðibraut. 7. Aðrir áfangar: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Fríhendisteikning Grunnteikning íslenska Myndskurður Stærðfræði Tölvufræði Tölvuteikning Þýska Vélritun BOK102 DAN102/202/ ENS102/202/212/303 EÐL103 EFN103 FÉL102 FHT102/202/302 GRT103/203/106 ÍSL102/202/242/252 MYS106 STÆ102/112/122/202/243 TÖL103 TTÖ103 ÞÝS103 VEL103 Kennslugjald er kr. 3.000 á hverja náms- einingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 27.000. Auk þess greiða allir nemendur innritunar- gjald, kr. 3.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Heimasíða: www.ir.is. Textavarp: Síða 631—632. Viðtalstími samgöngu ráðherra Halldór Blöndal, samgönguráð- herra, verður með viðtalstíma í Kaupangi við Mýrarveg föstu- daginn 15. janúar 1999 kl. 10.00-12.00 og 13.30-17.00. G KEIMIMSLA Fjölbrautaskólinn í Garðabæ ÍÉfF Tölvunámskeið fyrir eldri borgara í Garðabæ Félag eldri borgara í Garðabæ og Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ halda tölvunámskeið með styrk úr bæjarsjóði Garðabæjar. Rétt til þátt- töku á námskeiðinu hafa félagsmenn og aðrir eldri borgarar í Garðabæ. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur frá mánu- degi 18. janúartil miðvikudags 3. febrúar og verður kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 16.00—18.00. Kynnt verður Windows stýri- kerfið, Word ritvinnsla, notkun tölvupósts og internets. Aðalkennari verður Páli Eyjólfsson. Þátttökugjald er 1.500 kr. Framhaldsnámskeið í Word ritvinnslu og í Excel töflureikni verða auglýst síðar. Félag eldri borgara í Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.