Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 47 I DAG Árnað heilla fT/\ÁRA afmæli. í dag, OUmiðvikudaginn 13. janúar, verður fimmtug Kristjana Björg Gísladótt- ir, Kirkjubraut 9, Njarðvík. Hún og eiginmaður hennar, Ólafur Eggertsson, taka á móti gestum á Hótel Kristína Njarðvík, föstu- daginn 15. janúai' milli kl. 20-23. BRIDS llmsjún (iuúinunilui' l'áll Arnarson „GLÆSILEGA spilað, makker; en því miður er þetta botn. Það er 460 og 490 út um allan sal.“ Suður gefur; enginn á hættu. Norður * 73 V 82 ♦ D10943 * D1083 Vestur Austur ♦ DG852 * K96 V K103 V G9754 ♦ 82 ♦ 765 + 965 *K4 Suður AÁ104 VÁD6 ♦ ÁKG + ÁG72 'Vestur Norður Austur Suður — —■ — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Suður hafði sannarlega spilað vel til að tryggja níu slagi og 400 í dálkinn. En þar sem keppnis- formið var tvímenningur, uppskar hann ekki annað en botn og hæðnisglósur frá makker. Vestur kom út með spaðafimmu, fjórða hæsta, og austur fékk að eiga fyrsta slaginn á spaðakóng. Spaðanían kom næst, sem gaf til kynna leguna í spaðalitn- um. Þar með lá ljóst fyrir að spilið myndi tapast eft- ir misheppnaða svíningu í laufí eða hjarta. En sagn- hafi sá leið að níu slgöum án þess að svína spili. Hann drap á spaðaás, tók AK í tígli og sendi vestur svo inn á spaða. Þegar vestur hafði tekið bókina á spaðann, lagði suður stoltur upp: „Það er sama hverju þú spilar, ég á restina." Þetta hefði verið flott ef vestur hefði átt báða kóngana. En þar eð lauf- kóngurinn var réttur allan tímann, fengu hugmynda- snauðari sagnhafar fjóra slagi á lauf og ellefu í allt. Sumir fengu meira að segja tólf slagi með því að taka fyrst slagina á láglit- ina og senda svo vestur inn á spaða í lokastöðunni til að spila frá hjartakóngnum. En hver sagði að brids væri réttlátt spil? BRUÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Margrét Jóna Þórhallsdótt- ir og Sigurður H. Jónsson. Heimili þeirra er að Hæð- argötu 12, Reykjanesbæ. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 31. maí í Ytri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Birgitta Mause og James Mause. Heimili þeirra er í Bandaríkjunum. Með morgunkaffinu Ast er duett TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights re (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate GASTU vakið pabba þinn? HÖGNI HREKKVISI /z ýiann uiUaeymct,_ga/r>iar kassaki/itt - anir cg fitfa, upp gcunta. o/ago.." COSPER EF þú sæir það sem liggur á skrilborðinu fyrir framan mig, þá myndirðu skilja hvers vegna ég þarf að vera áfram á skrifstofunni. STJÖRIVUSPA eftir Fránces llrake STEINGEIT Aímælisbarn dagsins: Þú eit framtakssamur og þoiir að taka skaplega áhættu. Þú ert vinur vina þinna. Hrútur * (21. mars -19. apríl) Þú þarft að temja þér að virða skoðanir annarra og vera sveigjanlegur, því mála- miðlun er oftast eina færa leiðin til samkomulags. Naut (20. apríl - 20. maí) Áætlanir þínar ná ekki fram að ganga. Þær eru einfald- lega of dýi'ar. Sættu þig við það og enga eftirsjá, því önn- ur tækifæri bíða þín. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) AA Þú hefur þurft að vinna lang- an vinnudag, en nú er mái að linni. Taktu þér tíma fyrir sjálfan þig og sinntu þeim, sem þér standa næst. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Það gengur ekki að þú hafir allt á hornum þér, bæði við ástvini og vinnufélaga. Taktu þér tak og viðurkenndu stað- reyndir með bros á vör. Ljón jN (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst engu likai'a en ein- hver sé að leggja fyrir þig sérstakt próf og ert óöruggur þess vegna. Hertu upp hug- ann - þú stendur vel fyrir þínu. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BSL Það þarf oft að gera fleira en gott þykir. Láttu það ekki bitna á þeim, sem eru í kring um þig. Lyftu þér svo upp, þegar málin eru afgreidd. (23. sept. - 22. október) m Leggðu þig fram um að leyfa öðrum að njóta þíns góða skapferlis. Hláturinn léttir lífið og lengir það. Ekki veitir af! Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það eru ótrúlega mörg smá- atriði, sem þú. þarft að af- greiða til þess að koma áhugamáli þínu í höfn. Vertu þolinmóður - það borgar sig. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Jt-Í Það er einhver deyfð í gangi hjá þér. Þú þarft að rífa þig upp og láta hendur standa fram úr ermum.Annars miss- ir þú bara af öllum tækifær- Steingeit (22. des. -19. janúar) <mií Gættu þín að taka ekki of mikla áhættu í fjármálum. Það er góð regla að hinkra við og leita ráða, ef einhver óvissa er uppi. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) CSm Þú átt góða möguleika á að ná takmarki þínu, ef þú sýnir dugnað og hefur öryggið í fyiTÚmi. Gættu þess vel að ganga ekki á rétt neins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Farðu varlega í að dæma gjörðir annarra. Allt hefur sinn tíma og þú færð að ræða málin, þannig að öll kurl komi til grafar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradröl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gnmni visindalegra sUiðreynda. BarnaskóUtsala SMASKOR í bláu húsi v/Fákafen Kuldaskór frá kr. 1.990 Moonboots frá kr. 990 skóeEMUD REYKJAVÍKURVEGI 50 SlMI 505 4275 Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Allt að 70% afsláttur ■■ Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringlunni, sími 568 9066. Útsalan hefst á morgun Nýtt kortatímabil VETRAR TILB0Ð Kuldaskór Verö: 4.995 ÁÖL!J^6-r09S Litir: Svartur Stæröir: 41-46 Leðurskór m/gúmmísóla og lambsullarfóðri DOMUS MEDICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 SAMOÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR v§> mbl.is LLTAf= £/TTH\SA€3 NÝT~r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.