Morgunblaðið - 03.03.1999, Side 7

Morgunblaðið - 03.03.1999, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 7 Hvarv3r5tbú árlð'BS? Konungur Ijónanna: StoH Símba Sam myndbönd - 4. mars Framhald af moistaraverki Disneys, Konungi Ijónanna. Landslið valinkunnra leikara sjá um lesturinn af einstakri snilld. American Graffity CIC myndbönd - 4. mars Stórmyndin fræga endurútgefin með bættum gæðum. Sannkallað meistaraverk sem á erindi til allra, alltaf. Blade Myndform - 3. mars Baráttan er hafin fyrir alvöru. Wesley Snipes þarf að berjast við skelfilegt afl í fantagóðum spennutrylli sem fengið hefur fína dóma. Small Soldiers CIC myndbönd - 4. mars Frá draumasmiðju Stevens Spielbergs kemur stór mynd um litla karla. Fjölskylduspennu- mynd í hæsta gæðaflokki. Les Miserables Skífan - 3. mars Hin sígilda saga um vesalingana á erindi til allra, alltaf. Glæný mynd leikstjórans Bille August með fjölmörgum stórleikurum í aðalhlutverkum. Sam myndbönd - 4. mars Frænkan er sannfærð um að Zaok og Reba séu sköpuð fyrir hvort annað og ákveður að koma þeim saman með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.