Morgunblaðið - 03.03.1999, Page 29

Morgunblaðið - 03.03.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 29 Morgunblaðið/Þorkell t að hlusta eftir reynslu annarra þjóða af því hvernig fjölmiðlar endurspegla þjóðernisminnihlutahópa. óþarfan. Hvernig fer á reynslan hins vegar eftir að leiða í ljós enda er gagnagrunnurinn varla meira en ársgamall. Vandi fréttamannsins I Danmörku, Svíþjóð og Noregi hefur talsvert verið gert til að endur- spegla þjóðernisminnihluta í löndun- um þremur. Einna mest áberandi eru sérgerðir þættir ætlaðir íbúum af erlendum upprana. Stjórnendurn- ir era gjarnan með erlendan bak- grunn og áhersla er lögð á jákvæða framsetningu og skýrt talmál. Meg- inmarkmiðið felst í því að þjónusta og koma til móts við þennan hóp þjóðfélagsþegnanna. Ekki verður heldur undanskilið að með því að miðla efninu á opnum rásum er stuðlað að auknum skilningi annaira í þjóðfélaginu á bakgranni hinna ólíku hópa. Sá skilningur skilar sér áfram í betri sátt og einingu í samfé- lögunum. Erfiðara verður um vik í fréttum. Fréttnæmir atburðir gera sjaldnast boð á undan sér og valda því að oft vinnst lítill tími til annars en grand- vallarvinnu. Þennan vanda ráku blaðamenn á Gautaborgarpóstinum sig illþyrmilega á eftir að 63 ung- menni af nítján þjóðernum fórast í eldsvoða í samkomuhúsi Makedóníu- manna í Hammarkullen-hverfi í Gautaborg föstudagskvöldið 30. októ- ber sl. Engum hafði nokkra sinni dottið í hug að jafn mörg þjóðarbrot gætu látið lífið í einu og sama slysinu. Fjölmiðlar vora algjörlega óviðbúnir því hvemig hægt væri að koma frétt- unum með skjótum hætti til allra hlutaðeigandi og enn jók á vandann að vitað var að stór hluti aðstandenda var ekki mæltur á sænska tungu. Fyrstu viðbrögð Gautaborgar- póstsins vora að kalla alla blaða- menn saman til vinnu enda hafði vegna frídags ekki átt að gefa blaðið út daginn eftir branann. Eins og gerist og gengur tókst sumt vel og annað ekki í umfjöllun blaðsins þennan dag. Einna aðdáunarverðast hlýtur að teljast að tekist hafi að koma saman blaði með helstu upp- lýsingum á sænsku og útdráttum á helstu erlendu tungumálunum á að- eins nokkram klukku- tímum. Helsti gallinn fólst hins vegar í því að aðallega var aflað frétta hjá opinberam aðilum. Blaðamennirnir höfðu ekki nægilega góð sambönd inn í samfélög fólks með erlendan bak- grunn til að hægt væri að nálgast hlið aðstandenda með raunsönnum hætti. Smám saman varð þar breyt- ing á enda vilji fyrir því að gefa eins sanna og greinargóða mynd af siðum og' menningu hvers þjóðernisminni- hluta og kostur var í tengslum við útfarir fórnarlambanna. Hinn voveif- legi atburður varð því til þess að afla blaðamönnum ýmissa góðra tengiliða inn í þjóðernisminnihluta- hópa. Ekki var heldur annað að heyra á tveimur blaðamönnum blaðsins á ráðstefnunni en að lögð yrði meiri áhersla á að endurspegla hið margbrotna samfélag í borginni i framtíðinni. Kvótar eða ekki kvótar Blaðamennirnir vora sammála um að einna áhrífaríkasta leiðin til að fryggja að ekki væri brotið á þjóð- ernisminnihlutahópum í fjölmiðlum fælist í því að fá fleira fólk af erlendu bergi brotið til starfa inni á ritstjórn- unum. Menn voru hins vegar ekki á einu máli um hvernig best væri að stuðla að því. Einn blaðamannanna viðurkenndi að hann sæi rautt í kvót- um. Aðrir tóku ekki svo djúpt í ár- inni og hlaut starfskynningaraðferð BBC ágæta dóma. Enn aðrir gengu svo langt að hafna kvótum alfarið og spá því að með vaxandi fjölda ann- arrar kynslóðar innflytjenda myndi skapast eðlilegt hlutfall stai-fsmanna með erlendan bakgrann inni á fjöl- miðlunum. Rushy Rashid, fréttamaður af pakistönskum ættum á sjónvarps- stöðinni TV3 í Kaupmannahöfn, lýsti yfir efasemdum sínum um að þróunin yrði svo hröð. „Eg er auðvitað sjálf af annarri kynslóð innflytjenda,“ sagði hún. „Engu að síður veit ég að því fer fjarri að önnur kynslóð öðlist sama skilning á þjóðfélaginu í uppeldinu og aðrir. Foreldrar mínir kaupa ekki dagblöð og nota aðeins ókeypis helg- arblað til að gá að sjónvarpsdag- skránni. Sumar fjölskyldur era jafn- vel enn einangraðri og lifa nánast í eigin heimi. Þess vegna held ég að ekki sé raunhæft að gera ráð fyrir því að innflytjendur hafi jafna mögu- leika á að komast inn í fjölmiðla fyir en með þriðju kynslóðinni.“ Umræðan hélt áfram og hörðustu andstæðingar kvóta veltu því fyrir sér hvort almenn einkavæðing fjöl- miðla myndi ekki ósjálfrátt uppræta vandann. Einkastöðvar hefðu ein- faldlega ekki efni á því að missa áskriftargjöld þjóðernisminnihluta- hópa. Flestir voru sammála um að þar myndi væntanlega skapast ákveðin tilhneiging. Eigi að síður væri ekki ástæða til að bíða heldur stuðla að því ljóst og leynt að fjölmiðlar end- urspegluðu raunsanna mynd af margbrotnu þjóðfélagi. Niðurstaðan var að leggja þyrfti áherslu á vönduð vinnubrögð og aukið vægi þjóðernisminnihlutahópa í dagskránni hverju sinni. Eftir stóðu nokkur ágreiningsatriði. Sp- urningar sem enn er ósvarað eins og hvort ofuráhersla á jákvæði væri réttlætanleg eða gert væri of mikið úr ætlaðari neikvæðri aukamerk- ingu orða. Hræðslan við að nota ekki réttu orðin gæti stuðlað að því að fjölmiðlafólk veigraði sér við að fjalla um minnihlutahópa á borð við þjóðernisminnihluta. Jafnréttisráð- gjafar fara reglu- lega yfir efni Kyoto- bókunin Það væri fullkomlega órökrétt af íslands hálfu að undirrita Kyoto-bókunina við þessar — --------------——— -p---------------- aðstæður, segir Halldór Asgrímsson. Undir- ritun bókunarinnar væri augljóslega til þess fallin að veikja tiltrú viðsemjenda okkar. Ríkisstjómin hef- ur sem kunnugt er ákveðið að Kyoto-bókunin við rammasamning Sam- einuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar verði ekki undirrituð af Is- lands hálfu, en frestur til þess rennur út 15. mars nk. Bókunin, sem gerð var á aðildarríkjaþinginu í Kyoto í desember 1997, felur í sér skuldbinding- ar iðnríkja, hvers um sig, til þess að takmarka losun gróðurhúsaloftteg- unda. Gerir bókunin ráð fyrir að á Islandi geti losun slíkra lofttegunda að hámarki verið 10% meiri á áranum 2008 til 2012 en hún var árið 1990. Því var lýst yfir af okkar hálfu þegar í lok þingsins í Kyoto að við gætum ekki tekið á okkur slíka skuldbindingu þar sem ekki væri raunhæft að standa við hana. Hins vegar var tekið fram að út- færsla samþykktar, sem aðildar- ríkjaþingið gerði samhliða samþykkt Kyoto-bókunarinnar, gæti gert Is- landi kleift að gerast aðili að bókun- inni. Samþykkt þessi, sem nefnd hef- ur verið „íslenska ákvæðið“, var gerð í ljósi málflutnings íslensku sendi- nefndarinnar á þinginu í Kyoto um sérstakar aðstæður hér á landi. Sam- kvæmt henni skyldi taka til skoðunar og, eftir atvikum, gera ráðstafanir vegna stöðu ríkja þar sem einstakar framkvæmdir geta haft veraleg hlut- fallsleg áhrif á heildarlosun viðkom- andi ríkis. Aðgerðir fyrir 1990 Tvær ástæður era fyrir því að ís- land getur ekki tekið á sig áður- nefnda skuldbindingu samkvæmt Kyoto-bókuninni í óbreyttri mynd. í fyrsta lagi era möguleikar Islend- inga á að draga úr losun gróðm'húsa- lofttegunda mjög takmarkaðir, eink- um vegna þess að gripið var til að- gerða hér á landi til að nýta jarðhita til húshitunar í stað jarðefnaelds- neytis fyrir áðurnefnt viðmiðunarár, 1990. Ef þessar aðgerðir hefðu ekki komið til hefði losun gróðurhúsaloft- tegunda hér verið um 40% meiri árið 1990 eða svipuð og meðaltalslosun OECD-ríkjanna á hvem íbúa. A orkusviðinu höfum við Islend- ingar þegar náð hámarksárangri í að draga úr losun, en á því sviði ætla flestar aðrar þjóðir að ná mestum ár- angi-i á næstu árum. Möguleikar okkar á að draga úr losun frá sam- göngum og fiskveiðum era ekki mikl- ir enn sem komið er, enda eram við þar að verulegu leyti háð alþjóðlegri tækniþróun. Brýnt er að við fylgj- umst með og tökum virkan þátt í al- þjóðlegu samstarfi á þessu sviði. ís- lendingar hafa tekið framkvæði í rannsóknum á þróun og framleiðslu nýtanlegs vetnis sem orkugjafa, enda era möguleikar okkar þar miklir. Frekari þróun aflamarkskerfisins getur einnig dregið úr losun. Lítið hagkerfi í öðru lagi felst vandi íslendinga í því hve einstakar stóriðjufram- kvæmdir auka heildarlosun gróður- húsalofttegunda hlutfallslega mikið í okkar litla hagkerfi, en íslenska ákvæðið felur einmitt í sér viðurkenn- ingu á því. Sem dæmi má nefna að 180.000 tonna álver Norðuráls, en fyrsti áfangi þess hefur þegar tekið til starfa, mun auka heild- arlosun hér á landi um 11%. I flestum öðram ríkjum yrðu áhrifin ekki teljandi. Spá Hollustuvemdar ríkisins, sem miðast við að ÍSAL, Norðurál og Járnblendiverksmiðjan nýti starfsleyfi sín að fullu, endurspeglar þennan vanda, en hún gerir ráð fyrir að heildarlosun hér á landi verði um 46% meiri árið 2010 en viðmiðunar- árið 1990. Ekki er hér tekið tillit til sérstakra aðgerða til að draga úr los- un og ekki heldur til annarrar nýrrar stóriðju á þessu tímabili. Hugsanlegt álver á Austurlandi og magnesíum- verksmiðja á Reykjanesi era því ekki með í þessari mynd. Endurnýjanlegar orkulindir Af Islands hálfu hefur verið lögð á það áhersla að ekki megi takmarka möguleika íslendinga á að nýta end- umýjanlegar orkulindir landsins til orkufrekrar stóriðju þótt staðbundin losun fylgi framleiðslunni. Sú losun á sér að sjálfsögðu stað hvar sem framleiðslan fer fram og því ber að stuðla að því að hún fari fram þar sem endumýjanlegar orkulindir era tiltækar og heildarlosun gi’óðurhúsa- lofttegunda minnst. Annað væri í beinni andstöðu við markmið rammasamningsins um loftslags- breytingar og Dagskrá 21 um sjálf- bæra þróun þar sem lögð er áhersla á að auka hlut endumýjanlegrar orku í orkubúskap heimsins. I þessu sambandi er rétt að hafa í huga að álver, þar sem nýtt er kola- orka, hefur í för með sér um sjöfalt meiri losun en þegar nýtt er vatns- orka eða aðrar endurnýjanlegar orkulindir og era þá allar gróður- húsalofttegundir taldar með. Órök- rétt og óréttlátt væri því að synja ríkjum um réttinn til að nýta endur- nýjanlega orkugjafa til iðnaðar og heimila á sama tíma að iðnaði, sem notast við jarðefnaeldsneyti, væri komið á fót annars staðar með marg- falt meiri mengun. Starfsleyfi álversins í Straumsvík miðast við 200 þús. tonna framleiðslu á áli. Ef slíkt álver notaði rafmagn sem framleitt væri með kolum yæri losun vegna þess næstum jafnmikil og heildarlosun íslands á gróður- húsalofttegundum í dag. Villandi umræða Hér á landi hafa ýmsir reynt að misnota umræðuna um loftslags- breytingar í baráttu sinni gegn stór- iðju og hvatt til þess að Island bindi hendur sínar í alþjóðasamningi. At- hygli vekur að í þessum hópi eru menn sem hafa sérstaklega varað við því í öðra samhengi að Island yrði háð yfírþjóðlegu valdi. Tvískinnung- urinn er augljós. Ljóst er að framangreindur mála- tilbúnaður fær ekki staðist þar sem nýting endurnýjanlegra orkulinda Halldór Ásgrímsson landsins tryggir lágmarkslosun við framleiðsluna og stuðlar þannig að samdrætti í losun gróðurhúsaloftteg- unda í heiminum. Framleiðsla létt- málma leiðir sömuleiðis til samdrátt- ar í losun. Annað mál er að virkjanir og önn- ur nýting náttúraauðlinda hafa ávallt í för með sér margvísleg áhrif á um- hverfi. Að sjálfsögðu ber að taka ríkt tillit til náttúruverndar og sætta þarf efnahags-, byggða- og umhverfis- sjónaiTnið. En það er sjálfstætt inn- anlandsmál sem hefur ekkert með loftslagsbreytingar að gera. Ákvarð- anir í því verða teknar hér á landi, en ekki á erlendum vettvangi. Samningaferlinu ekki lokið Islenska ákvæðið var í fyrsta skipti tekið til umfjöllunar á fundi undirnefnda rammasamningsins í Bonn sl. sumar og lagði ísland fram tillögu um útfærslu þess. Máhð var aftur tekið íyrir á aðildarríkjaþing- inu í Buenos Aires í nóvember sl. og hlaut töluverða umfjöllun. Niðurstaða þingsins í Buenos Aires var sú að halda áfram umfjöll- un um málið með það fyrir augum að afgreiða það, eftir því sem við á, á næsta aðildarríkjaþingi sem haldið verður í haust. Var aðildarríkjum boðið að gera skriflegar athuga- semdir við íslensku tillöguna til und- irbúnings umræðu um málið á fundi undirnefnda rammasamningsins í Bonn næsta sumar. Þótt skilningur hafi aukist á sér- stöðu okkar litla hagkei’fis hafa sam- kvæmt framansögðu engar skuld- bindandi ákvarðanir verið teknar um formlega eða efnislega afgreiðslu málsins. Óvissa ríkir um hvenær og með hvaða hætti íslenska ákvæðið verður útfært. Nokkur ríki hafa lýst yfír stuðningi við tillögu fslands um útfærslu ákvæðisins en andstaða er við tillöguna meðal ýmissa aðildar- ríkja. Það væri fullkomlega órökrétt af íslands hálfu að undirrita Kyoto- bókunina við þessar aðstæður. Und- irritun bókunarinnar væri augljós- lega til þess fallin að veikja tiltrú við- semjenda okkar á þvi að ásættanleg útfærsla íslenska ákvæðisins sé for- senda fyrir aðild okkar að bókuninni eins og stjórnvöld hafa lýst yfir allt frá lokum aðildairíkjaþingsins í Kyoto. Undirritun bókunarinnar myndi því veikja stöðu okkar í samn- ingaferlinu framundan. Rétt er að hafa í huga að almennt er litið svo á að í undirritun samnings felist vilja- yfirlýsing ríkisstjórnar viðkomandi lands um að hún muni leggja samn- inginn fyrir þjóðþingið til þess að afla heimildar til fullgildingar hans. Stefnt að aðild Þótt frestur til að undirrita Kyoto- bókunina renni út 15. mars nk. liggur fyrir að hún öðlast ekki gildi fyrr en að nokkrum árum liðnum. Töluverður tími er því til stefnu til þess að gerast stofnaðili að bókuninni. Ríki geta gerst aðilar að bókuninni með tvennum hætti: Annars vegar með fullgildingu hennar að undan- genginni undirritun og hins vegar með aðild án þess að undiritun hafi átt sér stað. Enginn munur er á rétt- arstöðu aðildamkja eftir því hvor leiðin er valin. Það er yfirlýst stefna ríkisstjórnar- innar að Island gerist aðili að Kyoto- bókuninni, enda verði tryggt að við getum áfram nýtt endumýjanlegar orkulindir okkar. Það er okkur lífs- nauðsyn til þess að tryggja framfarir og velmegun hér á landi og dregur enn fremur úr notkun mengandi orkugjafa í heiminum. Höfundur er utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.