Morgunblaðið - 03.03.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 03.03.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 45 •*- Q CODAN LOGSUÐU- SLÖNGUR Ingigerður Guðmundsdóttir lögg. sjúkraþjálfari Margrét H. Indriðadóttir lögg. sjúkraþjálfari í DAG VIÐ TJÖRNINA BRIDS Uinsjón (iuOiiiiindiir l’áll Arnai'son PJÓRIR spaðar er harður samningur, sem þarf góða legu til að vinnast. Og eftir fyrsta slaginn versnar hann um allan helming. Hvers vegna? Norður gefur; enginn á hættu. Norður A 7643 V D104 ♦ 9872 *ÁD Suður ♦ ÁDG2 V G62 ♦ KD6 *KG4 og skiptir yfir í tígulþrist. Hvernig á að spila? Vörnin á þrjá önrgga slagi á AK í hjarta og tigulás. Spaðakóngur verð- ur því að liggja fyiár svín- ingu og svo má ekki gefa annan slag á tígul. Sem þýð- ir, að þvi er virðist, að gera verður ráð fyrir tígulás í austur. En það er bara full- mikið af því góða. Austur hefur sýnt ÁK í hjarta og spaðakóng verður hann að eiga. Hann getur þá alls ekki átt tígulásinn líka mið- að við upprunalegt pass. Norður * 7643 V D104 * 9872 *ÁD Vcstur Austur * 95 * K108 V 9873 y ÁK5 * Á54 ♦ G103 * 10863 * 9752 Suður * ÁDG2 VG62 Vestur Norður Austur Suður ♦ KD6 Pass Pass 1 grand * KG4 Pass 2lauf Pass 2spaðar Pass Pass 3spaðar Pass Pass Pass 4 spaðar Vestur spilar út hjartaníu og austur tekur á kónginn En með góðum vilja má teikna á hann G10 tígli. Eina vonin er því að djúpsvina yf- tr í niuna. taa «•»• Sagt upp? Hvað meinar þú? Þegar afi þinn réð mig fyrir 21 ári sagði hann að þetta væri fast starf. COSPER Ast er 2-5 Borga honum í sömu mynt Bangsa langar í mjólkurglas. Meyja (23. ágúst - 22. september) ® Líttu þér nær áður en þú fellir dóma um aðra.Þú stendur frammi fyrh' erfiðu máli og þarft að meðhöndla það af fyllstu varkárni. Vog xrx (23. sept. - 22. október) C Þér býðst tækifæri til að fá út- rás fyrir sköpunarhæfileika þína og skalt nýta þér það til fulls. Reyndu líka að auka við þekkingu þína. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt einhverjum kunni að virð- ast framkoma þín óviðeigandi mun hann þó fljótt sjá að hún var í allra þágu og átti fyllilega rétt á sér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) iCTf Löngu töluð orð geta komið sér illa nú en þú getur bætt tjónið með þvi að láta verkin talaþannig að allh- verði sátth- þegar upp er staðið. FRÉTTIR Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Nú skiptir öllu máli að þú finn- ir þér undankomuleið frá þeim sem reynir að stjói'na lífi þínu. Þá fyrst fara hjólin að snúast þér i hag. Steingeit (22. des. -19. janúar) *C Hver er sinnar gæfu smiður og það á við þig eins og alla aðra. Hristu af þér slenið og vertu jákvæður og þá fara hlutirnir að gerast hjá þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það skiptir yfu-menn þína öllu máli að þú sýnir árangur í starfi. Brettu því upp ermarn- ar og sýndu að þú sért trausts- ins verður. Fiskar —_ (19. febniar - 20. mars) >♦*» Hafirðu áhyggjur af fjármál- unum skaltu leita til ráðgjafa. Gömlu kynnin gleymast ei og gamall vinur mun skjóta upp kollinum á ný. Stjörnu spána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi-unni vísindalegra staðreynda. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Vertu ekki stífur og þver þótt þú sért beðinn um að útskýra mál þitt. Það er sjálfsögð kurt- eisi að gera það og enginn er að koma á þig höggi. Naut (20. apríl - 20. maí) f** Nú er rétti tíminn til að taka gömlu verkefnin upp úr skúff- unni og hefjast handa að nýju. Vertu óhræddur við að taka áhættu þegar ástin er annars vegar. Gönguferð á góu í KVÖLD, miðvikudagskvöld í annarri viku góu, stendur Hafnar- gönguhópurinn fyrir gönguferð út á Seltjarnames. Farið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 með höfninni og ströndinni og um Eiðistorg upp á Valhúsahæð og síðan niður Látraströnd. Þar verður val um að ganga til baka niður að Hafnarhúsi eða fara með SVR. í ferðinni verð- ur ýmislegt í boði til fróðleiks og * skemmtunar, litið verður til tungls- ins, plánetnanna og stjarna af Val- húsahæðinni undir leiðsögn Guðna Sigurðssonar eðlisfræðings, ef skýjafar leyfir, litið inn á verkstæði Rúnu Gísladóttur myndlistar- manns og Unnur Guðjónsdóttir ballettmeistari kynnir vikivaka- dansa. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Að tjá tilfinningar sínar er ekki eins erfitt og þú heldur. Léttu af þér okinu við góðan vin og þú munt sjá veröldina í nýju og betra ljósi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þegar freistingarnar læðast að þér skaltu hafa hugfast að hóf er best á hverjum hlut. Þú ert á flótta og þarft að horfast í augu við sjálfan þig. ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 S: 588-1980 • Fax: 588-1985 ottolisti@heimsnet.is STJÖRIVUSPA L0GSUÐUTÆKI Mikið úrval af fatnaði á alla fjölskylduna á tæplega 1400 síðum. Einnig fjöldi aukalista. O'TTO Ármúla 17a FISKARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú ert gjafmildur í orðsins fyllstu merkingu oghefur alltaf tíma til að sinna öðrum. Gakktu þó ekki of nærri sjálfum þér. Kœrar þakkir sendi ég þeim sem glöddu mig með gjöfum og góðum óskum á 80 ára afmœli mínu. Bið ég þeim öllum blessunar og farsœldar á komandi árum. Ragnheiður Guðbjartsdóttir, Akranesi. Sjúkraþjálfunin ^ecí & Sczl Höfum opnað sjúkraþjálfunarstofu í Hraunbæ 102C. Tímapantanir í síma 567 7455 frá kl. 8—1 7.30 alla virka daga. Netfang: heil_og_sael@itn.is Sjúkravörur ehf. Verslunin Remedía Útsala á vatnsheldum kuldaskóm, einnig götuskóm í yfirstærðum bláu húsunum við Fákafen sími 553 6511

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.