Morgunblaðið - 27.03.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 31
Vélar og þjónusta
velur Axapta
VÉLAR og þjónusta hefur undir-
ritað samning við Hug-forritaþró-
un um kaup á upplýsingakerfinu
Concorde-Axapta. Nýja Axapta
upplýsingakerfið mun tengjast
öllum helstu rekstrarþáttum Véla
og þjónustu með það að markmiði
að bæta þjónustu við viðskiptavini
þess. Ráðgjafarfýrirtækið
PricewaterhouseCoopers annað-
ist nákvæma þarfagreiningu
vegna upplýsingakerfisins, sem
mun leysa af eldra AS/400 kerfi
af hólmi, en Hugur-forritaþróun
mun vinna að ýmiskonar aðlögun
kerfins í takt við þarfir Véla og
þjónustu, m.a. í sérstöku verk-
stæðiskerfi, tækjaskrám, aðlögun
að tollakerfi og fleiru.
Vélar og þjónusta er einn
stærsti innflutningsaðili landsins
á sviði vinnuvéla og -tækja. Með-
al vörumerkja sem fyrirtækið
flytur inn og selur má nefna Ca-
STEFÁN Bjarnason og Gunnar Bjarnason frá Vélum og þjónustu,
Frans Páll Sigurðsson frá PwC, og Gunnar Ingiinundarson og Jónas
Jónatansson frá Hug-forritaþróun.
se og Bobcat vinnuvélar, Krone og þjónustu vinna nú ríflega 50
Iandbúnaðartæki, Hyster lyftara manns, að því er fram kemur f
og Dunlop hjólbarða. Hjá Vélum fréttatilkynningu.
Canon Ixus M-l
23 mm linsa með Ijósopi 4,8
©Vegur aðeins 115 gr
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning
Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á rrynd
Q Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum
augum
Canon Ixus
24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með
Ijósopi 4,5-6,2
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning
Lágmarksfjarlægð frá rryndefni er aðeins 0,45 m
Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd
Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum
augum
Fermingartilboð
Canon Ixus L-1
26 mm linsa með Ijósopi 2,8
Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuisetning
Lágmarksf|arlægð frá myndefni er aðeins 0,45 m
Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd
Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum
augum
Fermingartilboð
Canon Prima mini II :
Q 32 mm linsa með Ijósop f/3,5
Sjálfvirkur 3- punkta fókus
ö Sjálfvirkt, innbyggt flass sem dregur úr hættu
á rauðum augum
Q Hægt er að fá vélina með dagsetningu
G Sjálfvirkur tímastillir sem smellir
af eftir 10 sek.
Fermingartilboð
myndavél
MYNDA
STÆRÐIR
(jonizl)
NAGLALÖKK
Frábær
naglalökk á
frábæru verði
til að mála
heiminn...og þig!
Fæst í flestum
apótekum og
snyrtivöruverslunum