Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 79

Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 79 Biðin langa Frá Margréti Guðmundsdóttur: ÞAÐ var sterkur hópur sem var fyrir utan Laugardalshöllina nú á dögunum þegar landsfundur Sjálf- stæðisflokksins var settur. Það var hópur ör- yrkja sem þarna var á ferð og hafði meðferðis stefnuyfirlýs- ingu Olafs Thors frá 1944 um al- mannatrygging- ar. Flestum landsfundarfull- trúum var afhent eintak af stefnu- yfirlýsingunni til að minna þá á að einn þekktasti og virtasti stjórn- málamaður sögunnar var úr þeirra röðum og var einnig formaður Sjálfstæðisflokksins í 30 ár, hafði sterka, ákveðna og afgerandi stefnu í almannatryggingamálum. Þar segir orðrétt „að komið verði á á næsta ári svo fullkomnu kerfi almannatrygginga, sem nái til allr- ar þjóðarinnar, án tillits til stétta eða efnahags, að Island verði á þessu sviði í fremstu röð ná- grannaþjóðanna". Allir geta verið sammála um að biðin eftir þessu sé orðin ansi löng og langt í land að draumsýn þessa ágæta manns verði að veruleika. Öryrkjar ætla ekki að bíða önnur 55 ár eftir að kjör þeirra verði leiðrétt. Þjóðin í heild sinni mun ekki sætta sig við það. Prósentupolki! Flestir eru þeirrar skoðunar að umræða um málefni í þjóðfélaginu Kvenfyrir- litning - kvennalisti Frá Sigríði Gróu Kristjánsdóttur: MARGRÉT Frímannsdóttir, skip- aður talsmaður Samfylkingarinnar, var í sjónvarpsþætti sl. laugardag spurð um það hvort henni fyndist koma til greina að Sighvatur Björgvinsson tæki aftur við emb- ætti heilbrigðisráðheiTa, ef Sam- fylkingin kæmist í ríkisstjórn. Það stóð ekki á svarinu. Hún hélt nú það talsmaðurinn, Sighvat- ur hefði staðið sig svo vel í embætti og afrek hans mikil - það væri nú annað en þetta sem nú gegndi embætti heilbrigðisráðherra - und- irstrikum þetta! Þetta í munni talsmanns Sam- fylkingarinnar er Ingibjörg Pálma- dóttir. Hvað skyldu samfylkingar- félagar Margrétar úr Kvennalist- anum segja við niðurlægingu af þessu tagi? Þetta er ótrúlegur dónaskapur, að ekki sé meira sagt, og lýsir e.t.v. innrætinu hjá tals- manninum. Lofið sem Margrét Frímanns- dóttir, formaður Alþýðubandalags- ins og talsmaður Samfylkingarinn- ar, hlóð á Sighvat Björgvinsson, fyiTverandi heilbrigðisráðherra, sem út af fyrir sig er alls góðs maklegur, hefur í sér holan tón, eins og kannski þingmaður sem talar svona. Lesendur eru hvattir til að kynna sér ummælin sem Margrét Frímannsdóttir hafði um embætt- isfærslu Sighvats í heilbrigðisráðu- neytinu á heimasíðu Alþingis (www.althingi.is). Borið saman við ummælin sem hún nú lætur falla er það hreinn skemmtilestur. í leið- inni vonumst við til þess að þær kvennalistakonur sem enn styðja Samfylkinguna taki talsmanninn í kennslustund í kurteisi við konur. Ekki virðist veita af. SIGRÍÐUR GRÓA KRISTJÁNSDÓTTIR, sjúkraliði, Aki’anesi. sé af hinu góða. Allar framkvæmd- ir byrja með umræðu. En umræð- an verður þá líka að vera á réttum forsendum og menn mega ekki flagga alröngum upplýsingum og villa um fyrir fólki. Sá prósentupolki sem sumir áhrifamenn í þjóðfélaginu hafa stigið að undanförnu í umræðunni um kjör og lífsskilyrði öryi'kja er gott dæmi um hvernig farið er með rangt mál og staðreyndum hrein- lega nauðgað. Það er auðveldlega hægt að ryðja út úr sér einhverjum býsn- um af prósentum en skoða aldrei tölurnar sem að baki standa. Það er alveg sama hvað hver ryður út úr sér miklum prósentutölum, það er staðreynd að einhleyp móðir, sem hefur ekki aðrar tekjur en frá TR, hefur 45.475 krónur í laun á mánuði. Sá sem býr einn og er ein- hleypur og fær ekki önnur laun en frá TR fær 66.078 krónur á mán- uði. Og hjón sem bæði eru öryrkj- ar og fá ekki önnur laun en frá TR, þau fá 87.408 krónur á mánuði. Þetta er nákvæmlega sá raunveru- leiki sem birtist öryrkjum þegar þeir fá yfirlitið frá bankanum um hversu mikið hefur verið lagt inn á reikning þeiiTa frá TR. Á þessum launum neyðast öiyrkjar til að draga fram lífið. Ég held að menn ættu að sjá sóma sinn í því að hætta að dansa prósentupolka. MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR, Skipholti 16, Reykjavík 5/ssa tískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 BD Electrolux Orbylgjuofnar 23 lítra incð super heatwavc. lOOOw. 18.990, Tölvustýrður mcð grilli og supcr hcatwavc. 18 lítra, 800w. 18 Ktra með super lieatwave. 800w. HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 Margrét; Guðmundsdóttir Þó þú farir í stuttermaskyrtu þarftu ekki endilega að fara til Afríku Létt og vönduð skyrta úr 100% bómull, þægileg í sveitina, smart í frítímanum. Kr. 4.490.- Fitnessa5hop Skeifunni 19 - S. 568 1 71 7 Opið til kl. 16:00 í dag BORÐADAGAR UM HELGIIMA í S^Dei Dekor ÚR GEGIMHEILU MAHOGNY Stólar Vprft kr BBoröstofu- og eldhúsborð m. skúffum 180x90 - verð kr. 34.000 Eldhúsborð án skúffu 140x80 -verð kr. 19.000 80x80 verð kr. 12.900 Veggborð m. skúffu verð kr. 12.900 80x60 - verð kr. 9.900 Mikið úrval af smávöru úr járni og tré. Handunnin vara. Fermingargjafir - Brúðargjafir - Tækifærisvara Opnunatími: Laugardag kl. 10.00 -18.00, sunnudag kl. 10.00 -18.00. Dekor Sendum í póstkröfu Freemannshúsinu - Bæjarhrauni 14, Hf. Sími 565 3710 Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALL.TAf= 6/7TOÞ54Ð A/ÝT7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.