Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 75

Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 75 FRÉTTIR Bókun Rannsóknar- nefndar flugslysa Rannsókn unnin að öllu leyti í samræmi við lög RANNSÓKNARNEFND flug- slysa hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi bókun, sem gerð var á fundi nefndarinnar í gær: „Rannsóknamefnd flugslysa (RNF) rannsakaði flugslysið sem varð á Bakkaflugvelli í Landeyjum hinn 13. september sl., í samræmi við ákvæði laga nr. 59/1996 og skýrsla RNF er í öllum atriðum unnin í sami-æmi við ákvæði lag- anna og samkvæmt viðurkenndum alþjóðlegum rannsóknaraðferðum. Samkvæmt lögunum miða flug- slysarannsóknir að því einu, að koma í veg fyrir að flugslys endur- taki sig og að öryggi í flugi megi aukast. I samræmi við 15. gr. laganna voru drög skýrslunnar send aðilum málsins, en þeir voru Flugfélag Vestmannaeyja ehf., flugmaðurinn og flugmálastjórn. Flugfélag Vest- mannaeyja ehf. og flugmaðurinn gerðu nokkrar athugasemdir við drögin og RNF tók tillit til þeirra athugasemda sem hún taldi eiga rétt á sér. Flugmálastjóm gerði engar athugasemdir. Eins og lögin gera ráð fyrir, sendi RNF síðan lokaskýi-sluna til aðila málsins, þ.ám. til flugmála- stjórnar, sem afhenti hana sam- kvæmt 17. gr. laganna þeim sem þess óskuðu. Framkvæmdastjóra Flugfélags Vestmannaeyja ehf. er hér með bent á það, að ef hann er ekki sátt- ur við skýrslu RNF og niðurstöður hennar, þá á hann að sjálfsögðu rétt á því að fara fram á opinbera rannsókn á flugslysinu, samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála nr. 19/1991. Rannsóknarnefnd flugslysa.“ Sýningum lýkur Þjóðarbókhlaðan SÝNINGU Lámsar H. List, María Mey - Augu Guðs lýkur á morgun, sunnudag. Þjóðarbókhlaðan er opin mánu- daga til fímmtudaga kl. 8.15-22, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 9-17 og sunnudaga kl. 11-17. Listasafn Islands Sýningu Sigmars Polke á 40 gvassmyndum lýkur á morgun, sunnudag. Safnið er opið daglega frá kl. 11-17. ■ MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna mótmæla harð- lega hemaðarátökum Nato-ríkja gegn lýðveldi Júgóslavíu og Svart- fjallalands og því að Island sé nú þátttakandi í stríði í Evrópu ásamt öðmm Nato-ríkjum. Þessar að- gerðir era framkvæmdar án heim- ildar Sameinuðu þjóðanna. Það er ráðist á sjálfstætt ríki sem ógnar hvorki öðmm Nato-ríkjum né ná- grannalöndum sínum. Við mótmæl- um því að Island sé þátttakandi í því að drepa saklaust fólk í Evr- ópu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FIAT Multipla verður sýndur hjá ístraktor um helgina. Fiat Multipla frumsýndur MULTIPLA Fiat er nafn á nýjum fjölnotabíl sem Fiat-umboðið, Istraktor, fmmsýnir um helgina í Smiðsbúð í Garðabæ. Bíllinn er sex manna og með tveimur þriggja manna bekkjum og nokkurt farang- ursrými að auki. Bfllinn er um fjögurra metra lang- ur og 1,87 m breiður. Hann er byggð- ur á sjálfstæðri grind og er búinn læsivörðum hemlum og er með 1.600 rúmsentimetra vél sem er 106 hestöfl. Umboðið býður uppá reynsluakstur og verður opið milli klukkan 13 og 17 í dag, laugardag, og á morgun. RYMINGARSALA v/flutninga! 20-70% afsláttur af öllum vörum verslananna. Mikið af nýjum vörum! Við lokum á Nýbýlavegi og Ármúla i apríl. Opnum nýja, glæsilega verslun 17. apríl í Bæjarlindinni 6. Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 5546300. Ármúla 7, sími 553 6540. Netfang: www.mira.is Þar verður framboðslisti Samfylkingarinnar í Reykjavík kynntur og boðið upp á dagskrá fyrir alla aldurshópa. Jóhanna Sigurðardóttir flytur ávarp og meðal þeirra sem fram koma eru dúettinn Súkkat og hinir óborganlegu Geirfuglar. Kynnir er Andrés Sigurvinsson leikstjóri. í barnahorninu verður gæsla og afþreying fyriryngstu kynslóðina. Rjúkandi kaffi og meðlæti á borðum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. í dag býður Samfytkingin Reykvíkingum til fjölskylduhátíðar að Ármúla 23 í tilefni af opnun kosningamiðstöðvar og kynningu á framboðslista Samfytkingarinnar í Reykjavík. Samfytkingin hefur komið sér fyrirí miðri Reykjavík og opnar nú glæsilega kosningamiðstöð og þjónustuver 1 fyrir alla borgarbúa. Þar verður opið hús alla ir kosningabaráttuna, kaffihús, upplýsingamiðstöð og miðstöð sjálfboðaliðastarfsins. í dag kl. 15:00 verður efnt til fagnaðar með borgarbúum í kosningamiðstöðinni. Breytum rétt Samfylkingin í Reykjavik f -m iw ..w 1' .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.