Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 4£ ! inn í mína stóru fjölskyldu fyrir 20 árum þegar þú kynntist dóttur minni, Lovísu, og syni hennar Guð- mundi Þór. Öll þessi ár hefur þú sýnt það að þú varst þeim kostum gæddur að vilja alltaf vera til staðar fyrir þá sem þess þörfnuðust. Lengi vannst þú á Landspítalanum þar sem hjartahlýtt og gott fólk þarf að starfa og þar nýttust þínir gæða- kostir mjög vel. Fljótt stækkaði fjölskylda ykkar Lovísu, þrjár efni- legar dætur eigið þið hjónin, Jó- hönnu Helgu, Elínu Maríu og Örnu Björgu. Það eru margar góðar minningar sem koma upp þegar lit- ið er til baka, sem gott er að eiga og geyma með sjálfum sér og það mun ég gera, Jói minn. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt (V. Briem) Elsku Lovísa mín, Gummi, Jó- hanna, Elín og Arna, Guð veri með ykkur öllum á þessari erfiðu stundu og hjálpi ykkur að takast á við framtíðina. Þrúður Sigtirðardóttir. Fallinn er frá langt um aldur fram mágur minn Jóhann Þor- valdsson. Ég kynntist Jóa fyrir um það bil tuttugu árum þegar þau fóru að vera saman Lovísa systir og Jói. Það tók stuttan tíma að kynnast Jóa, hann var ófeiminn og félagslyndur og átti ákaflega gott með að kynnast fólki. Jói var ákaflega bóngóður mað- ur, hann kunni nánast ekki að segja nei við því sem hann var beð- inn um að gera. Þetta er góður kostur, en stundum getar þessi gócSi kostur skapað erfiðleika, þó kannski óviljandi sé hjá báðum að- ilum og öðruvísi getur margt farið en ætlað er. Jói tók virkan þátt í ýmsum fé- lagsmálum meðan heilsa leyfði. Síðustu fimm árin og þó sérstak- lega síðustu þrjú árin barðist hann við erfiðan sjúkdóm sem hann loks, eftir harða baráttu, varð að lúta í lægra haldi fyrir. Þessi síðustu ár voru Jóa, Lovísu og börnunum ákaflega erfið og hef- ur þá reynt á sálarstyrkinn sem reyndist oft ótrúlega sterkur, sér- staklega ef vitað er um ættingja og vini sem vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að létta róðurinn þegar þyngst er. Eg og fjölskylda mín vottum Lovísu og börnunum okkar dýpstu samúð með von um að birti upp aft- ur, því lífið heldur áfram þrátt fyrir allt. Einar. I Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. ? Ársalir- fasteignamiðlun ? Ársalir- fasteignamiðlun ? Borgartún Til sölu vönduð skrifstofuhæð, 343 fm, ásamt 396 fm lager- húsnæði með innkeyrsludyrum. Selst í einu eða tvennu lagi. ? Ársalir- fasteiqnamiðlun ? Ársalir- fasteianamiðlun ? M EIGMM1ÐLÖNIN Stelán Hrafn Sfefánsson löglr., sölum., Magoea S. Sverrisdóttir, lögg. iásteignasalJ. sölumaður, Stelán Ámi AuOÓJfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, aijí-:"'-r";.",'j '''¦','' '"p" '"' """ simavarsla og filarl, ÓWI Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Johanna Ulorsootlir SKtitstolusl Sími 588 9O90 • Fax 588 9095 • Síðmmíla 2 1 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, sunnudag, kl. 12-15. SKULAGATA 21 SKRIFSTOFU- OG ÞJONUSTUBYGGING. Höfum fengið í sölu frábærlega vel staðsetta skrifstofu- og þjónustubyggingu í smíðum nálægt miðbænum með failegu sjávarútsýni. Húsið, sem mun standa á homi Sæbrautar og Snorrabrautar veröur hið glæsilegasta. Um er að ræða þrjár 840 fm hæðir og eina 634 fm hæð. Góöur fjöldi bílastæða er á lóðinni og í bílageymslu í 1084 fm kjallara. Húsið verður hið vandaðasta og afhendist það fullbúið að utan og tilbúið tif innréttinga að innan. Húsíð seist í einu lagi eða hlutum. Afhending verður haustið 1999. Teikningar og allar nánari upplýsingar veitir óskar. 8616 EINBYL Fornaströnd - glæsilegt. Vorum að fá í einkasðlu um 170 fm einlyft einbýli ásamt tvöf. 51 fm bílsk. Húsið hefur allt veriö standsett, s.s. innr., gólfefni, eld- hús, bað o.fl. Húsið skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, hol, stórar stofur m. amí, eldhús, búr, þvottahús, bókaherb., sólstofu, 2-3 herb., baðherb. o.fl. Lóðin er m. góðri verönd, miklum gróðri og stórri hellulagðri verönd og innk. með upph. V. 23,9 m. 8613 HÆÐIR Tjarnarstígur - útsýni. Rúmgóð 5 heró. efri sérhæð. Húsið stendur á sjávarlóð og er einstaklega fallegt útsýni úr Ib. til suðurs. íb. skiptist m.a. í hol, stórt eldhús, þvottahús, 3 herb. og saml. stofu og borðst. með svölum út af. Eignin þarfnast standsetning- ar. V. 11,8 m. 3988 4RA-6HERE Skildinganes - glæsilegt. Vorum að fá I einkasðlu um 230 fm tvilyft glæsil. einbýlishús. Á neðri hæö eru m.a. forstofa, 4 herb., fataherb., baðheró., þvottahús og bílskúr sem er innang. í. Á efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eldhús, baðherb., stórar stofur og sól- stofa. Góð hellul. verönd. Fallegt útsýni og mjög góð staðsetning. V. 25,5 m. 8609 Sunnuflöt m. lítilli íb. Þetta fallega einbýlishús sem er á tveimur hæð- um og samtals um 260 fm er til sötu. Húsinu fylgir tvöf. 50 fm innb. bftskúr. i kjallara hefur verið innréttuð litil ib. Falleg lóð. V. tilboð. 8615 RAÐHÚS Grænamýri - OPIÐ HUS MILLI KL. 13 OG 16. Vorum að fá í einkasöiu gullfallega 111,4 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í parhúsi. (búðin er öll fyrsta flokks, m.a. Iberaro-parket á gólfí og allar innréttingar sérsmíðaðar úr kirsu- berjavíöi. Mjög stór stofa og rúmgóö her- bergi. Eign í algjörum sérflokki. íbúðin verð- ur til sýnis í dag, sunnudag milli kl. 13 og 16. V. 12,5 m. 8607 Kúrland - endaraðhús. Vorum aö fá í söiu mjög gott og fallegt u.þ.b. 200 fm endaraðhús á frábærum stað í Fossvogi. Húsið stendur fyrir ofan götu við óbyggt svæði og eru sérbíiastasði við hússö að ofanverðu. Klætt að utan með Steni. V. tilboö. 8611 Hálsasel. Vorum að fá í einkasölu 186,4 fm fallegt raðhús á tveimur hæöum við Hálsasel í Reykjavík með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 5 svefnherb., stóra stofu, eldhús og baðherb.. Parket á gólf- um. Góðar innréttingar. Bílskúrinn er með sjálf- virkum huröaopnara og hiti í plani. Falleg eign á góðum stað. V. 13,9 m. 8602 Háaleitisbraut -131 fm. Vorum að fá í sölu 5 herb. góða endaíb. á 1. hæð á mjög góðum stað. íbúðin skiptist m.a. í 3 svefnh. (4 skv. teikn.), stóra stofu o.fl. V. 10,7 m. 8614 Hrafnhólar. Góð 4ra herb. um 100 fm tb. á 3. hæð. Suðvest- ursv. Nýtt gler. Lögn fyrir þvottavél í íb. Nýstand- sett hús. Stutt í aila þjónustu. V. 7,7 m. 6376 3JA HERB. Miklabraut. 3ja herb. björt og góð um 90 fm íbúö á 1. hæð. Suðursvalir. 8619 Kleppsvegur. Snyrtileg 74,6 fm íbúð sem skiptist m.a. í tvö herb., eldhús, bað og bjarta stofu. Suðursvalir eru út af stofu. V. 6,5 m. 8610 Þverás - 3ja herb. Vorum að fá f einkasölu 74,5 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsí. íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og työ herbergi. Geymsla er innaf öðru herberginu. íbúðin þarfnast stand- setningar. 8617 TSCSS100 <K-tm 5639091 Sldptio11iS0b-2hz0Lv Alltaf rífandi sala! Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 í Logafold 101 Um er að ræða glæsilegt ca 246 fm parhús á 2 hæðum. Bílskúrinn er ekki af verri endanum, vel jeppafær og er ca 51 fm, mikil lofthæð. Eignin stendur á hornlóð. 4 svefnherb. og 2 glaesil. samliggj. stofur. Arinn. Fallegar innrétt. í eldh. og á baði. Gott útsýni. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og er byggt árið 1985. Áhv. ca 8 millj. í byggsj. og húsbr. Verð 17,9 millj. Líttu við og skoðaðu þessa fallegu eign, Smári tekur vel á móti þér. SUMARBUSTAÐUR TIL SÖLU Vorum að fá í einkasölu stóran og vel með farinn heilsárs sumar- bústað í landi Úthlíðar í Biskupstungum. Húsið er 63,2 fm auk 38 fm svefnlofts. Fullfrágengið hús sem skiptist í anddyri, stóra stofu með eldhúsi, 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Raf- magn, heitt og kalt vatn. Heitur pottur á lokuðum palli. Verslun, sundlaug, golfvöllur og þjónustumiðstöð á svæðinu. Allar nánari upplýsingar hjá Eiríki í síma 568 2444. ÁSBYRGI FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444. Hæðarsel — Einbýli Vandað 180 fm einbýli, skemmti- lega staðsett sunnanm. í Selja- hverfinu. 30 fm góður bílskúr. Húsið er skemmtil. skipul. og ný- tist frábærl. Góðar stofur, 4—5 svefnherb. Parket, vandaðar innr. Eign í mjög góðu standi. Fallegur garður og verönd. Verð 18,5 millj. Spítalastígur — uppgert glæsilegt einbýli Mjög gott 170 fm einbýli, nýl. endumýjað að miklu leyti, m.a. klæðning, gler, þak, lagnir o.fl. Húsið er timburhús á steyptum kjallara, 3 hæðir. Miklir mögul. m.a. á 3—4 íbúðum. Einstakt tækifæri. Gott verð, 17 millj. Nýtt 1100 fm iðnaðarhúsnæði með 7 metra lofthæð Vel staðsett 1100 fm húsnæði sem afhendist fullbúið að innan sem ut- an með skrifstofuaðstöðu. Mögul. að selja húsn. í minni einingum. Hentugt fyrir flutningastarfssemi, útgerðarfyrirtæki (stutt í höfn) og all- an iðnað. Mjög hagstætt verð, teikningar á skrifstofu. Uppl. gefur Bárður sölustjóri í gsm. 896 5222. VALHÖLL, FASTEIGNASALA, Síðumúla 27, sfmi 588 4477. mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.