Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 49
FRETTIR
Breiðabólstaður
Þingmenn
með samtals-
predikanir
SUNNUDAGINN 28. mars nk.
munu alþmgismennirnir Margrét
Frímannsdóttir og Lúðvík Bergvins-
son flytja samtalspredikun við guðs-
þjónustur í Hlíðarendakirkju í
Fljótshlíð kl. 11 og í Stórólfshvols-
kirkju á Hvolsvelli kl. 14.
Tveir efstu menn á flokkalistum
Framsóknarflokks og Sjálfstæðis-
flokks í Suðurlandskjördæmi hafa
áður predikað við guðsþjónustur í
kirkjum Breiðabólstaðarprestakalls.
Þingmenn Samfylkingar loka
hringnum í guðsþjónustum nk.
sunnudag.
Sóknarprestur í Breiðabólstaðar-
prestakalli er sr. Önundur S. Björns-
son. Kirkjukórar prestakallsins
munu syngja við guðsþjónusturnar
undir stjórn Gunnars Marmundsson-
ar og Margrétar Runólfsson.
...með svala fortíð
UTSALA mánudag - miðvikudag
Hátúni 12, opið 13-18. L
Solusyning
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
í dag, sunnudaginn 28. mars
frá kl. 13-19
HÓTEI,
REYKJAVIK
Tilvalið til fermingargjafa!
Litlar, handhnýttar, pakistanskar vegg- og borðmottur
st. 30x30. Veró aðeins kr. 1.800.
10% staðgreiðslu-
afsláttur
RAÐGREIÐSLUR
\úutepp/é
Tölvuhornborfl Oíbrjuhi
Mjög gott verð
?
húsqöqn
Áimúta 8 -108 Reykjavík
Sími 581-2275 ¦ 568-5375 ¦ Fax 568-5275
VOR- OG SUMARNAMSKEIÐ 1999
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
I R E Y K J A V I K
Hringbraut121 « 107 REYKJAVÍK « SÍMI551 1990
Innritun hefst 29. mars
Myndlistaskólinn í Reykjavík, Hringbraur 121, (JL-húsinu).
Opið fa 14-18, sími 551 1990 og 551 1936, fax 551 1926^
Námskeið í fullorðinsdeildum 17. maí — 4. júní (3 vikur).
Kennsla þrisvar í viku (má., þri., fim.). Kennslustundir alls 45.
Námskeið
Módelteikn'mg — byrjendu
Módeheikning — fromhald
Votnslitir (unnið verður með
íslenskor jurtir og blóm)
Kl.
Kennari
NámskeiS
KJ.
Kennori
kl. 17.30
Þorri Hringsson
W^ÍÍÉÍ^Í SM'.r
kl. 17.30-21.25
Ingóifur Örn Arnarsson
kl. 17.30-21.25
Eggert Pétursson
Mókm/telaiig (portrett) (oth! 2
v3(ur 25.5-3.6. þri, ™«-M
Keramík, rennsla
Æfingatímar/fyrirlcstur
Listosoga (3 fyrirlestror um sýn
ísl. myndlistarmanno á náttúni
landsinsfrá 1900-1999)
kl. 17.30-21.25
Svanbrg Matthíasdóttir
Volgcrour Bergsdóttir
kl. 17.30-21.25
NN
kl. 20.00 miðvikudagana
2., 9og 16. júní
Aoalsteinn Ingólfsson
Námskeið fyrir börn og unglinga 31. maí — 25 júní.
Á námskeiiiunum munu reyndir kennarar borna- og unglingodeilda skólons leiðbeina og leggja fyrir fjölbreytt verkefni tengd nótlúru
og menning ýmissa þjóða.
6 -10 óra kl. 9.00—12.00 (vikunómskeií, 5 skipti alls)
10-12 ára
13-16 ára
kl. 13.00-16.00 (vikunomskeio, 5 skipti olls)
31.mní—4. jóní, 7. júní—ll.júní 14. júní—18. júní 21. júní—25. júní
kl. 13.00—16.00 (tveggja viknn númskeið, 5 skipti alls)
31.mní—11. jóní, 14. júní—25. júní
VORFERÐ TIL
VÍNARBORGAR
Hinn 12. maí næstkomandi býður Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar stutta vorferð í beinu
leiguflugi til hinnar heillandi og fögru Vínarborgar.
Vínarborg er ein helsta menn-
ingarborg Evrópu og á hún sér
langa og litríka sögu. Þar var
framrás Tyrkja stöðvuð árið
1683, þar voru landamæri Evr-
ópu dregin á Vínarfundinum
1815 og þaðan eru upprunnin
Sacher-terta, vínarsnitsel og
vínarvalsar.
Farið verður til Vínar hinn 12.
maí og komið aftur að kvöldi
þess 15. maí.
Verð á mann er 47.900
krónur og er innifalið flug,
flugvallarskattar, akstur milli
flugvallar og hótels, gisting í
tveggja manna herbergi, morg-
unverður, skoðunarferð um
borgina og íslensk fararstjórn.
Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar
^^^L FerBosfcrffcfofcf
#Z 1 GUDMUNDAR JÖNASSONAR EHF.
V3ar Borgartúni 34, sími 511 1515