Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 49 FRETTIR Breiðabólstaður Þingmenn með samtals- predikanir SUNNUDAGINN 28. mars nk. munu alþmgismennirnir Margrét Frímannsdóttir og Lúðvík Bergvins- son flytja samtalspredikun við guðs- þjónustur í Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð kl. 11 og í Stórólfshvols- kirkju á Hvolsvelli kl. 14. Tveir efstu menn á flokkalistum Framsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks í Suðurlandskjördæmi hafa áður predikað við guðsþjónustur í kirkjum Breiðabólstaðarprestakalls. Þingmenn Samfylkingar loka hringnum í guðsþjónustum nk. sunnudag. Sóknarprestur í Breiðabólstaðar- prestakalli er sr. Önundur S. Björns- son. Kirkjukórar prestakallsins munu syngja við guðsþjónusturnar undir stjórn Gunnars Marmundsson- ar og Margrétar Runólfsson. ...með svala fortíð UTSALA mánudag - miðvikudag Hátúni 12, opið 13-18. L Solusyning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, sunnudaginn 28. mars frá kl. 13-19 HÓTEI, REYKJAVIK Tilvalið til fermingargjafa! Litlar, handhnýttar, pakistanskar vegg- og borðmottur st. 30x30. Veró aðeins kr. 1.800. 10% staðgreiðslu- afsláttur RAÐGREIÐSLUR \úutepp/é Tölvuhornborfl Oíbrjuhi Mjög gott verð ? húsqöqn Áimúta 8 -108 Reykjavík Sími 581-2275 ¦ 568-5375 ¦ Fax 568-5275 VOR- OG SUMARNAMSKEIÐ 1999 MYNDLISTASKOLINN THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART I R E Y K J A V I K Hringbraut121 « 107 REYKJAVÍK « SÍMI551 1990 Innritun hefst 29. mars Myndlistaskólinn í Reykjavík, Hringbraur 121, (JL-húsinu). Opið fa 14-18, sími 551 1990 og 551 1936, fax 551 1926^ Námskeið í fullorðinsdeildum 17. maí — 4. júní (3 vikur). Kennsla þrisvar í viku (má., þri., fim.). Kennslustundir alls 45. Námskeið Módelteikn'mg — byrjendu Módeheikning — fromhald Votnslitir (unnið verður með íslenskor jurtir og blóm) Kl. Kennari NámskeiS KJ. Kennori kl. 17.30 Þorri Hringsson W^ÍÍÉÍ^Í SM'.r kl. 17.30-21.25 Ingóifur Örn Arnarsson kl. 17.30-21.25 Eggert Pétursson Mókm/telaiig (portrett) (oth! 2 v3(ur 25.5-3.6. þri, ™«-M Keramík, rennsla Æfingatímar/fyrirlcstur Listosoga (3 fyrirlestror um sýn ísl. myndlistarmanno á náttúni landsinsfrá 1900-1999) kl. 17.30-21.25 Svanbrg Matthíasdóttir Volgcrour Bergsdóttir kl. 17.30-21.25 NN kl. 20.00 miðvikudagana 2., 9og 16. júní Aoalsteinn Ingólfsson Námskeið fyrir börn og unglinga 31. maí — 25 júní. Á námskeiiiunum munu reyndir kennarar borna- og unglingodeilda skólons leiðbeina og leggja fyrir fjölbreytt verkefni tengd nótlúru og menning ýmissa þjóða. 6 -10 óra kl. 9.00—12.00 (vikunómskeií, 5 skipti alls) 10-12 ára 13-16 ára kl. 13.00-16.00 (vikunomskeio, 5 skipti olls) 31.mní—4. jóní, 7. júní—ll.júní 14. júní—18. júní 21. júní—25. júní kl. 13.00—16.00 (tveggja viknn númskeið, 5 skipti alls) 31.mní—11. jóní, 14. júní—25. júní VORFERÐ TIL VÍNARBORGAR Hinn 12. maí næstkomandi býður Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar stutta vorferð í beinu leiguflugi til hinnar heillandi og fögru Vínarborgar. Vínarborg er ein helsta menn- ingarborg Evrópu og á hún sér langa og litríka sögu. Þar var framrás Tyrkja stöðvuð árið 1683, þar voru landamæri Evr- ópu dregin á Vínarfundinum 1815 og þaðan eru upprunnin Sacher-terta, vínarsnitsel og vínarvalsar. Farið verður til Vínar hinn 12. maí og komið aftur að kvöldi þess 15. maí. Verð á mann er 47.900 krónur og er innifalið flug, flugvallarskattar, akstur milli flugvallar og hótels, gisting í tveggja manna herbergi, morg- unverður, skoðunarferð um borgina og íslensk fararstjórn. Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar ^^^L FerBosfcrffcfofcf #Z 1 GUDMUNDAR JÖNASSONAR EHF. V3ar Borgartúni 34, sími 511 1515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.