Morgunblaðið - 28.03.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 28.03.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Breiðabólstaður Þingmenn með samtals- predikanir SUNNUDAGINN 28. mars nk. munu alþingismennimir Margrét Prímannsdóttir og Lúðvík Bergvins- son flytja samtalspredikun við guðs- þjónustur í Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð kl. 11 og í Stórólfshvols- kirkju á Hvolsvelli kl. 14. Tveir efstu menn á flokkalistum Pramsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks í Suðurlandskjördæmi hafa áður predikað við guðsþjónustur í kirkjum Breiðabólstaðarprestakalls. Þingmenn Samfylkingar loka hringnum í guðsþjónustum nk. sunnudag. Sóknarprestur í Breiðabólstaðar- prestakalli er sr. Önundur S. Bjöms- son. Kirkjukórar prestakallsins munu syngja við guðsþjónustumar undir stjóm Gunnars Marmundsson- ar og Margrétar Runólfsson. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 49 Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Solusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, sunnudaginn 28. mars frá kl. 13-19 Í2 HÓTEL REYKJAVÍK Tilvalið til fermingargjafa! Litlar, handhnýttar, pakistanskar vegg- og borðmottur í st. 30x30. Ve/ð aðeins kr. 1.800. 10% staðgreiðslu- afsláttur gg [J[] RAÐGREIÐSLUR VOR- OG SUMARNAMSKEIÐ 1999 MYNDLISTASKOLINN í REYKJAVÍK Hringbraut 121 » 107 REYKJAVÍK • SÍMI 551 1990 Innritun hefst 29. mars Myndlistaskólinn í Reykjavík, Hringbraut 121, (JL-húsinu). Opið fró 14—18, sími 551 1990 og 551 1936, fox 551 1926 Námskeið í fullorðinsdeildum 17. maí — 4. júní (3 vikur). Kennsla þrisvar í viku (má., þri., fim.). Kennslusfundir alls 45. Námskeið Módelteikning — byrjendur Módelteikning — framhald Vatnslitir (unnið verður með islenskar jurtir og blóm) Kt. Kennari kl. 17.30 Þorri Hringsson kl. 17.30-21.25 Ingólfur Örn Arnanson kl. 17.30-21.25 Eggert Pétursson Námskeið Kf. Kennari Máíun/teduing (portrett) (ath! 2 vðiur 25.5—3.6. þri, mið, fim) kl. 17.30-21.25 Svanborg Motthiasdóttir Volgerður Bergsdóttir Keramík, rennsía Æfingatímar/fyrirlestur ~kl. 17.30—21.25 NN Listasaga (3 (yrirlestrar um sýn ísi. myndlistarmanno á náttúru lundsins frn 1900-1999) kl. 20.00 miðvikudagana 2., 9 og 16. júní Aðalsteinn Ingólfsson Námskeið fyrir börn og unglinga 31. maí — 25 júní. Á námskeiðunum munu reyndir kennorar barno- og unglingadeilda skólans leiðbeina og leggja fyrir fjölbreytt verkefni tengd náttúru og menning ýmissa þjóða. 6—10 ára kl. 9.00—12.00 (vikunámskeið, 5 skipti alls) 10-12 ára kl. 13.00—16.00 (vikunámskeið, 5 skipti alls) 31. maí—4. júní, 7. júní—11. júní 14. júní—18. júní 21. júní—25. júní 13—16 ára kl. 13.00—16.00 (tveggja vikna námskeið, 5 skipti alls) 31. mní—11. júní, 14. júní—25. júní VORFERÐ TIL VÍNARBORGAR Hinn 12. maí næstkomandi býður Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar stutta vorferð í beinu leiguflugi til hinnar heillandi og fögru Vínarborgar. Vínarborg er ein helsta menn- ingarborg Evrópu og á hún sér langa og litríka sögu. Þar var framrás Tyrkja stöðvuð árið 1683, þar voru landamæri Evr- ópu dregin á Vínarfundinum 1815 og þaðan eru upprunnin Sacher-terta, vínarsnitsel og vínarvalsar. Farið verður til Vínar hinn 12. maí og komið aftur að kvöldi þess 15. maí. Verð á mann er 47.900 krónur og er innifalið flug, flugvallarskattar, akstur milli flugvallar og hótels, gisting í tveggja manna herbergi, morg- unverður, skoðunarferð um borgina og íslensk fararstjóm. Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar Feröaskrtfsto/a GUÐMUNDAR JÖNASSONAR ehf. Borgartúni 34, sími 511 1515
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.