Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 15

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 15
Suður-Karíbahaf ^ Grand j Cayman Tortola Jamaica' Dominicavl St. Lucia^ .. Grenadai I. Margarita er Verður þú þdtttakandi í ahátíð heimsins 2000? Lífsstíll og gæðl I ferðum Helmsklúbbslns Allur heimurinn í sparibúning! Þú lifir aðeins eitt slíkt ár! Það er stærsta tilefni ævinnar til að gera eitthvað einstakt - nýtt - betra - spennandi fyrir þitt eigið líf. Reynsla okkar og samningar tryggja þér lausnina á bestu kjörum. Sjáið Fegurð heimsins með HEIMS- KLÚBBNUM árið 2000! Myndrikt, litskrúðugt lif i Austurlöndum Fjöldi viðskiptavina okkar hefur nú fjórfaldast á einu ári, og við erum í óða önn að undirbúa ferðir 2000. Auk auglýstra ferða annast sérdeild okkar: Brúðkaup - afmæli BALI Eyja guðanna - Fegurð og rómantík Fyrirtækjaferðir Félagahópar - klúbbar Matarklúbbar/saumaklúbbar Skólar, náms-, skemmti og útskriftarferðir Kórar - söng- og skemmtiferðir Fagfélög, námsstefnur Golfferðir o.m.fl. Ný öld - árþúsund byrjar með spennandi nýjungum. Sýnishorn: 9 dagar með vikusiglingu frá MIAMI/F0RT LAUDERDALE: CARNIVAL/GRAND PRINCESS Tveggja vikna siglingar um Suður-Karíbahaf með nýjasta skemmtiskipi P&0: ARCADIA 63.500 tn. - Beint flug: GLASG0W-BARBAD0S - sjá kort MALASÍU-ÞRENNAN: ÞAÐ BESTA AF MALASÍU - HEIMURINN Á VART BETRA ÓDÝRARA EN EVRÓPUFERÐ: 2 v. flug,lúxusgisting m. morgunv. aöeins kr.119.900 Hotel ISTANA - KUALA LUMPUR 5* „Eitt fremsta hótel heimsins11 Garður og sundlaug MUTIARA „PERLAHT - MUTIARA á PENANGEYJU 5* „Eitt fremsta hótel heimsins" HÖLL GYLLTU HESTANNA 5* Valið besta nýtt hótel heimsins 1998 sérstæðasta hótel Asíu. Thailands-tvenna: Bangkok/Pattaya - 15 d. 4-5* m. morgunv., flug.fararstj. frá kr. 104.900 Thailands-þrenna: Bangkok/Norður Thailand/Phuket 15 d. 4-5* m. morgunv., flug - fararstjóm - frá kr. 139.900,- KARÍBAHAF - DOMINIKANA 9 d. flug, gist. 5*, allt innif. frá kr. 115. þús. HNATTREISA 2000 - 30 d. frá 5. nóv. - uppseld en 6 viðbótarsæti. SUÐUR-AFRÍKA - 18 d. okt. 2000 - frá kr. 199. þús. ÁSTRALÍA - 20 d. nóv. 2000 - frá kr. 220. þús. Listaferðir: VÍN - PRAG júní 2000 LISTATÖFRAR ÍTALÍU - ág. 2000 GOLFFERÐ: Kota Kinabalu á BORNEO - Austur Malasíu - lúxushótel í náttúruparadís, sem vart á sinn líka. feb. 2000 - séráætlun. FUGLASKOÐUN í Norður Thailandi - jan. 2000 - séráætlun FERÐASKRIFSTOFAN PRIMA/ HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heitnsklubbur.is, heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.