Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 21

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 21 DRÍFA Arnþórsdóttir og Aino Freyju Jarvela í hlutverkum Snuðru og Tuðru. Snuðra og Tuðra á Vestfjörðum MÖGULEIKHÚSIÐ verður á ferðinni um Vestfírði með bama- leikritið Snuðru og Tuðru dagana 25.-30. maí. Sýnt verður fyrir börn í leik- og grunnskólum á Hólmavík, Bolungarvík, Hnífsdal, Pingeyri, Suðureyri, Flateyri og Isafirði. Al- menn sýning verður í Félagsmið- stöðinni á Isafirði sunnudaginn 30. maí kl. 15. Leikritið um Snuðru og Tuðru er byggt á sögum Iðunnar Steinsdótt- ur um samnefndar systur. Þær vom einu sinni litlar og ljúfar, en síðan hefur margt breyst. Þær taka upp á alls konar prakkara- strikum og em stundum ósköp óþægar. Snuðra og Tuðra em leiknar af þeim Drífu Amþórsdóttur og Aino Freyju Járveiá, leikstjóri og höf- undur leikmyndar er Bjarni Ingv- arsson, leikgerðin er eftir Pétur Eggerz, tónlist eftir Vilhjálm Guð- jónsson og Katrín Þorvaldsdóttir sá um búninga og brúðugerð. LISTIR Einsöngstónleikar Sigrúnar Pálmadóttur SIGRÚN Pálmadóttir sópransöng- kona og Iwona Jagla píanóleikari halda einsöngstónleika í Tónleikasal Söngskólans, Smára, Veghúsastíg 7, þriðjudagskvöldið 25. maí kl. 20. Tónleikarnir era lokaáfangi burt- fararprófs Sigrúnar frá Söngskól- anum I Reykjavík. A efnisskránni eru íslenskir ljóðasöngvar eftir Sigvalda Kalda- lóns og erlend næturljóð eftir Ric- hard Strauss, Benjamin Britten og Alban Berg og norræn ljóð eftir Grieg og Sibelius. Einnig verða flutt atriði úr óperum, m.a. aría og dúett úr Kátu konunum frá Windsor eftir 0. Nicolai, þar sem Nanna María Cortes mezzó-sópran kemur til liðs við Sigrúnu og Iwonu, aría Mögdu úr La Rondine eftir Puccini og vals Júlíu úr Rómeó og Júlíu eftir Gun- od. Kennari Sigrúnar í Söngskólan- um í Reykjavík hefur frá upphafi veirð Ólöf Kol- brún Harðardótt- ir söngkennari auk þess að njóta handleiðslu Iwonu Jagla pí- anóleikara. Sigrún hefur starfað með Nemendaópera Söngskólans undanfarin tvö ár og m.a. tekið þátt í uppfærslum á Töfraflautunni þar sem hún söng bæði hlutverk Fyrstu dömu og Papagenu og í Leðurblökunni, þar sem hún fór með hlutverk Adele. Hún er félagi í kór Islensku óper- unnar og tók þar þátt í uppfærslum á Turandot og Leðurblökunni. Hún hefur komið fram sem einsöngari við ýmis tækifæri. Sigrún Pálmadóttir. f © Á NÝTT! POLLINI \ V Nýja sumarlínan frá Pollini er komin N y \ <1’afimB Kringlan, sími 553 2888 / / Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 70 ára afmælinu 15. maí. Lifið heil. Jón Guðmundsson. FALLEGA QKKAR Kevptu beint i frá Kanada '97 Jeep Laredo 4x4 '98 Lincoin Navigator 4x4 '97 Ford diesel 15 manna '99 Suzuki Gr vitara 4x4 '96 Chev. diesel Pickup 4x4 24.000$ íí!ocS 27.000$ í FOB HALIFAX - KANADÍSKUR DOLLAR \ \ Til afhendingar strax J North Atlantic Trading Corp. Sími 0015146372486 Fax 0015146373699 Netfang: natcome@aoi.com HLUTABRÉFAS JÓÐURINN AUÐLIND HF. A ð a l f u n d u r Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, fyrstu hæð, þriðju- daginn 1. júní 1999, kl. 17:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Staðfesting ársreiknings rekstrarársins 1998-1999. 3. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar. 4. Breytingar á samþykktum félagsins: Tillaga um að heimilt verði að gefa út hlutabréf félagsins með rafrænum hætti. 5. Kosning stjórnar félagsins. 6. Kosning endurskoðenda félagsins. 7. Ákvörðun um laun stjórnarmanna. .; ■ 8. Erindi um íslenskan hlutabréfamarkað. 9. Önnur mál. Reykjavík, 17. maí 1999 Stjórn Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. Ármúli 13A 108 Reykjavík Sími 5151500 Fax 515 1509 www.kaupthing.is KAUPÞING Númenb/rtir Allt að 150 númera minni 50 símanúmer með nafni Blikkljós Valhnappur Sýnir lengd samtals Tónmerki [slenskar leiðbeiningar íslenskar merkingar SímiSr Númenbirtir Allt að 150 númera minni 50 símanúmer með nafni Blikkljós, valhnappur 23 minni Sýnir lengd samtals Tónmerki islenskar leiðbeiningar islenskar merkingar 90 númera minni Klukka & dagsetning Valhnappur 13 minni Góður 3ja línu skjár Sýnir lengd samtals Islenskar leiðbeiningar GEESEZÐ 30 númera minni Blikkljós Valhnappur 3 minni Göður 3ja linu skjár Sýnir lengd samtals islenskar leiðbeiningar Islenskar merkingar ŒEBZZÐ 30 númera minni Blikkljós Valhnappur Góður skjár Sýnir lengd samtals islenskar leiðbeiningar Islenskar merkingar æ htr[ Siðumúla 37 108 Reykjavik S. 588-2800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.