Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 31 Verðlaun veitt í hönn- unarsam- keppni BJORN Jónsson, grafískur hönn- uður, bar sigur úr býtum í sam- keppni Prentsmiðjunnar Odda og Félags íslenskra teiknara um hönnun heildarútlits á allt prent- að efni eins fyrirtækis. I öðru sæti var Ólöf Birna Garðarsdótt- ir og í þriðja sæti Guðbjörg Giss- urardóttir. Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda hf., af- henti verðlaunin sem alls námu einni milljón króna. Afhendingin fór fram í anddyri Loftkastalans á föstudag. Tilgangur samkeppn- innar var að vekja athygli stjórn- enda fyrirtækja á mikilvægi þess að efni fyrirtækis falli að ímynd þess. St. 24-38 Verð kr. 2.990 ^ og 3.290. Él Hvítir og SMASKOR i bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. Báruplast Sterkt og endingargott báruplast úrglæru og tæru höggþolnu acryl plastgleri. Hefursama form og bárujárn og því einfalt að leggja. Háborg ÁL OG PLAST Skútuvogi 6 sími 568-7898 Fax 568-0380 og 581-2140 ...ryíifhetíiiieiisu > Kínverskt nudd • Shiotsi nudd • Svæðanudd > Tuino nudd • llmolíunudd • Slökunornudd • Klassískt nudd •Sjúkronudd •Sogæðanudd KfnvGisk heilsulind Armöln 17o • Sími 553 8282 FRÉTTIR Morgunblaðið/Asdís HALLA Helgadóttir tók við hönnunarverðlaununum fyrir hönd Björns Jónssonar, sem var erlendis. Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda, afhenti þau. # Vi Sumarbúðir í Þórsmörk Hin vinsælu sumarnámskeið Rauða krossins fyrir 13-15 ára unglinga verða haldin í ellefta sinn í sumar. Náttúruskoðun, gönguferðir, upp- græðsla, leikir í bland við þemavinnu um umhverfið, átak gegn of- beldi, skyndihjálp og mannúð með alþjóðlegu ívafi er meðal þess sem gert verður í þá fímm daga sem námskeiðið stendur yfir. Reyndir leiðbeinendur og takmarkaður fjöldi þátttakenda. Enn eru laus pláss á eftirtalin námskeið: 30. maí - 4. júní - 7. júní -11. júní Verð kr. 9.500.- Allt innifalið. Upplýsingar og skráning í síma 570 4000. Þú snertir hana á hverjum degi vandaðu valið áður en þú skuldbindur þig Líklega eyðir þú meiri tíma með tölvunni þinni heldur en öðrum lífsförunautum. Ef hún er dyntótt og óáreiðanleg eitrar hún líf þitt í vinnunni og minnkar afköstin. Dell OptiPlex viðskiptatölvurnar eru tölvur til að sjá og snerta á hverjum degi. Öflugur Pentium örgjörvi (II eða III) og traustur þjón- ustuaðili gera í sameiningu lífið betra í vinnunni. Óskaðu eftir Dell viðskiptatölvunni á borðið. WCBBSBSBaC'JWMMIil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.