Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell VOPNIN sem stolið var og lög- reglan endurheimti síðan. Tveir í gæsluvarð- hald vegna innbrota TVEIR menn voru í héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í gæslu- varðhald til 10. júní næstkomandi að ósk lögreglunnar í Reykjavík, vegna rannsóknar á innbrotum að undanförnu og grunsemda um að þeir hafí komið þar að máli. Meðal þeirra innbrota sem talið er að mennimir gætu tengst, er innbrot í hús í Leitunum þar sem stolið var sjö haglabyssum og riffl- um. Lögreglan endurheimti vopnin í fyrrinótt og handtók tvo menn í framhaldi af þvi. I sama innbroti var ennfremur stolið kafarabúning og búnaði til köfunar, sem hefur ekki enn komið í leitimar. ------------- Markaðskönnun OIís Umhverfis- mál mikil- væg að mati ungs fólks NIÐURSTÖÐUR markaðskönn- unar, sem Gallup gei'ði meðal ungs fólks í febrúar, benda til þess að umhverfismál séu Olís mikilvæg. Mikill meirihluti aðspurðra, eða 86%, taldi skipta máli að Olís setti umhverfismál á oddinn. Þegar spurt vai' hvaða málefni tengdust helst ímynd fyrirtækisins í huga þátttakenda könnunarinnar nefndu 81% þeirra umhverfismál og var slagorðið „Græðum landið með 01ís“ ofarlega í huga margra. Talsmenn Olís segja þessar nið- urstöður staðfesta að græn ímynd fyrirtækisins hljóti hljómgrunn meðal almennings. Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn íön Sipundsson Sharl^ripaverzlun 14 k gull Verð kr. 3.600 Laugavegi 5 - sími 551 3383 Stretsbuxur Mörg snið — margir litir ki&QýQufhhiMí Engjateigi 5, simi 581 2141. Opið virka daga frá ki. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ORTUEB WATERPR00F 0UTD00R Þyskar hjólatöskur í sérflokki 100% vatnsheldar og bera af í aliri hönnun og frágangi Óskadraumur allra hjólaferðalanga ÖRNINN0* Skeifunni 11, sími 588 9890 Aðsendar greinar á Netinu <§> mbUs -A.LLTXKf= GITTH\SAÐ /VÝTT Inniskór með nuddinleggi Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík. Stórkostlegt iírval afvoail efni Verð frákr. 390 wm u Skipholti 17a, sími 551 2323 nærfatnaður í úrvali sundbolir sími 55 l 4473 inet inet r Bómullarbolir Langerma, stutterma og toppar. Margir litir. Stærðir S—XL. Bermudabuxur Tvö snið — 4 litir. Stærðir 36—46. Verð kr. 3.900. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, sími 568 9511 OPIÐ LAUGARDAGA 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.