Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FRÁ hátiðarhöldunum í menningar- og stjórnsýsluhúsinu. Olfushreppur Sveitarfélagið Ölfus (3.99 S) Morgunblaðið/Anna Ingðlfs. SIGRÍÐUR Sigurðardóttir, frá- farandi formaður Bláklukku, afhenti Aðalbjörgu Pálsdóttur, leikskólastjóra Leikskólans Tjarnarlands, peningagjöf. Bláklukkan gefur gjafír Egilsstöðum - Kvenfélagið Bláklukka á Egilsstöðum bauð eldri borgurum á Héraði til kaffisamsætis í Valaskjálf á Egilsstöðum. Kvenfélagskonur af- hentu einnig afrakstur vetrarins en það voru 140.000 kr. Sigríður Sigurðardóttir, fráfarandi formaður Bláklukku, afhenti Aðal- björgu Pálsdóttur, leikskólastjóra Leikskólans Tjarnarlands, 40.000 kr. sem varið verður til kaupa á hljóð- færum fyrir leikskólann. Helgi Hall- dórsson, skólastjóri Egilsstaðaskóla, tók við 100.000 kr. fyrir hönd skólans en þeir fjármunir verða notaðir í skólaeldhús. Þorlákshöfn - Fyrsti fundur bæjar- stjómar í Sveitajíélaginu Ölfusi var haldinn nýlega. A dagskrá fundarins voru tvö mál; kynning á nýju nafni sveitarfélagsins og samþykktum um stjóm og fundarsköp þess og fyrri umræða ársreikninga. I lok síðasta árs óskaði sveitar- stjóm Ölfushrepps eftir því við fé- lagsmálaráðuneytið að nafni sveitar- félagsins yrði breytt í Ölfus. Það var samþykkt að því tilskildu að fyrir framan kæmi sveitarfélagið. Þegar þetta var fengið ákvað sveitarstjóm að breyta hrepp í bæ. Þetta hefur í för með sér að í Ölfusi verður starf- andi bæjarstjórn, bæjarráð, bæjar- stjóri, bæjarritari og svo framvegis. Félagsmálaráðuneytið samþykkti þó beiðni oddvita um að fá að halda sínu starfsheiti óbreyttu. Sesselja Jónsdóttir bæjarstjóri mun vera eini starfandi kvenbæjarstjóri landsins auk þess að vera þeirra yngst. Hátíðarhöld í menningar- og stjórnsýsluhúsinu I tilefni dagsins bauð bæjarstjórn bæjarbúum í veislu í nýja menning- ar- og stjómsýsluhúsinu sem að hluta til verður tekið í notkun á næsta ári. Skólalúðrasveitin lék. Sesselja bæjarstjóri kynnti þær breytingar sem fylgja því að breyta hrepp í bæ. Einnig kynnti hún fram- kvæmdir við menningar- og stjóm- Morgunblaðjð/Jón H. Sigurmundsson FRÁ fyrsta fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss. Frá vinstri: Sigurður Þráinsson, B-lista, María Sigurðardóttir, Þ-lista, Dagbjartur Sveinsson, Þ-lista, Sesselja Jónsdöttir bæjarstjóri, Hjörleifur Brynj- ólfsson, oddviti D-lista, Guðni Pétursson bæjarritari, Sigurður Bjarna- son, formaður bæjarráðs, D-lista, Sesselja Pétursson, D-lista, Jón Hólm Stefá sýsluhúsið og fjárhagsáætlun fyrir árið 1999. Síðan voru boðnar veit- ingar. I fjárhagsáætluninni má sjá að tekjur eru áætlaðar 266.200.000 kr. í rekstur er áætlað að verja 214.495.000 kr. Eignfærð fjárfesting er áætluð 87.360.000 kr. stærstur hlutur fer í menningar og stjórn- sýsluhúsið eða 72.000.000 kr. Það ion, D-lista. vekur athygli að í vexti og afborgan- ir langtímalána fara aðeins 8.600.000 kr. og á móti koma innborganir og vextir af langtímakröfum upp á 6.580.000 kr. þannig að greiðslu- byrði lána er 2.020.000 kr. Afkoma ársins er neikvæð upp á 45.955.000 kr. og verður því mætt með sölu eigna, lántökum og breytingu á langtímaskattkröfum. Stærðir 40-46 Mjúkir og þægilegir Vinsælu herra mokkasínurnar komnar aftur! Vandaðir svartir leðurskór á frábæru verði. Aðeins 3.995- Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Vinsælu herra LEÐURSKÓR MEÐ LEÐURFÓÐRI NEYTENPUR Hollustuvernd ríkisins Ungbörn geta fengið eitrun með hunangi HOLLUSTUVERND ríkisins hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem varað er við að gefa börnum yngri en tólf mánaða hunang. Til- efnið er ábending Norsku matvæla- stofnunarinnar um að nýlega hefði ungbarn í Noregi fengið svokallaða bótúlinum-eitrun og veikst mjög al- varlega eftir að hafa borðað hun- ang. Er það í fjórða sinn á skömm- um tíma sem ungbarn veikist alvar- lega í Noregi með þessum hætti. Barnið sem um ræðir fékk eitrunina eftir að hafa fengið hunang, sem dreift er undir merkinu Eldorado. „Hunangsdósin sem barninu var gefið úr var orðin gömul og því er fólk einnig varað við hunangi sem kann að hafa dagað uppi í eldhús- skápnum." Samkvæmt upplýsingum frá Holl- ustuvernd ríkisins hefur bútólinum- eitrunar í ungbörnum ekki orðið vart á íslandi. „Hollustuvemd íákis- ins hefur kannað sérstaklega hvort sú tegund hunangs sem eitruninni olli í Noregi sé á markaði hérlendis og svo mun ekki vera. Stofnunin vill samt vara foreldra ungbarna við að gefa þeim hunang,“ segir í tilkynn- ingu frá Hollustuvernd Sljóleiki og öndunarerfíðleikar Hunang getur innihaldið dvalar- gró Clostrídium botulinum bakterí- unnar. „Dvalargróin geta tekið við sér í meltingarvegi barna sem eru yngi'i en 12 mánaða vegna sérstakra aðstæðna sem þar er að finna. Nái gróin að umbreytast í lifandi bakter- íur mynda þær bótúlinum, eitur sem getur valdið mjög alvarlegum, jafn- vel banvænum eitrunum," segir í fréttatilkynningu Hollustuverndar. „Einkenni bótúlinum-eitrunar í ung- börnum em sljóleiki, skert sogvið- brögð, kyngingarerfiðleikar, lömun og öndunarerfiðleikar. Barn með slík einkenni þarf að komast tafar- laust undir læknishendur.“ Morgunblaðið/Ásdís SIGURJÓN Gunnlaugsson, verslunarstjóri í nýrri 11-11 verslun. Ný 11-11 verslun á Laugavegi NY11-11 verslun hefur verið opnuð á Laugavegi 116 í gömlu húsakynnum Nðatúns. Verslunin er um 300 fer- metrar að stærð og er hin þrettánda sem er opnuð undir nafni 11-11 á höf- uðborgarsvæðinu, að sögn Siguijóns Gunnlaugssonar, verslunarstjóra 11-11 á Laugavegi. Búðin er opin alla daga frá kl. 10-11 og segir Siguijón að vöruúrvalið sé mildð. Þá verður lögð áhersla á að bæta vöruúrvalið með þai-fii- neytandans í huga. Linsan opnuð á Laugaveginum NÝ verslun Linsunnar hefur verið opnuð á Laugavegi 8 í Reykjavík. I fréttatilkynningu frá Linsunni segir að í versluninni verði lögð sérstök áhersla á óvenjulegar og litríkar gleraugnaumgjarðir frá hönnuðum á borð við Valentino, Anne et Valent- in, Beasouleil, Pinton svo og sólgler- augu frá Max Mara og Ferré. Lins- an á Laugavegi er opin alla virka daga milli kl. 10 og 18 og á laugar- dögum frá kl. 10 til 14. NÝ verslun Linsunnar á Laugavegi 8, -:.'3l mm jgm- j " ! pSEiiHIHMj' 1 * “ ■ í|- ■ í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.