Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 43 ...... 1 S RAOAUGLÝSI Jl M G A R ATVIIMMU- AUGLÝSIMGAR VERKMENIMTASKÓLINN Á AKUREYRI Lausar stöður Eftirtaldar kennarastöðurvið Verkmenntaskól- ann á Akureyri eru lausar til umsóknar frá 1. ágúst 1999. Fatasaumur (1/1) Framreiðsla (1/1) Hjúkrunarfræði (1/1) íslenska (2/1) Matreiðsla (1/1) Málmiðngreinar (1/1) Rafeindavirkjun (1/1) Sálfræði (1/2) Stærðfræði (1/1) Tölvufræði (1/1) Vélfræði (2/1) Vélritun (1/1) Viðskiptagreinar (1/1) Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn, ásamt greinargerð um fyrri störf, berist Verlorienntaskólanum á Akureyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri,fyrir 1. júní 1999. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum. Umsækjendur hafi háskólapróf auk uppeldis- og kennslufræði. Öllum umsóknum verðursvarað þegarákvörð- un um ráðningu hefurverið tekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritaður í síma 461 1710. Skólameistari. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Armiila 12.108 Rcyi/aoft • Slmi SSl 4022 • Brí/ailmi: 56« 0S3S Heima${>a: www.fu.is Stæ r ðf r æð i ke n n a r i Kennara vantar frá og með næsta skólaári í fulla stöðu. Kröfur um menntun eru í samræmi við gildandi lög og laun eru eftir kjarasamning- um HÍK og fjármálaráðuneytisins. Ekki þarf að skila umsókn á sérstöku eyðublaði, en umsókn skal fylgja greinargerð um mennt- un og starfsferilsskrá. Umsókn skal skila á skrif- stofu skólans, sími 581 4022. Nánari upplýsing- ar veitir skólameistari á skrifstofutíma; netfang solvis@ismennt.is. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, www.fa.is. Umsóknarfrestur er til 4. júní. Skólameistari. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Lausar stöður — vélfræðingar Tvær kennarastöður í vélstjórn og vélfræði við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknarfrá 1. ágúst 1999. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn, ásamt greinargerð um fyrri störf, berist Vertonenntaskólanum á Akureyri, Eyrarlandsholti,6Ó0Akureyri,fyrir 1. júní 1999. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum. Umsækjendur hafi háskólapróf auk uppeldis- og kennslufræði. Öllum umsóknum verður svarað þegarákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritað- ur í síma 461 1710. Skólameistari. Samskiptamiðstöð hcyrnarlausra og heyrnarskertra Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra óskar eftir að ráða: Táknmálstúlka Viðkomandi þarf að hafa lokið prófi í táknmáls- fræði og táknmálstúlkun frá Háskóla íslands. Táknmálskennara Æskilegt er að viðkomandi hafi kennarapróf eða sambærilegt próf en skilyrði er að hafa sótt táknmálskennaranámskeið og hafa reynslu í kennslu táknmáls. Umsóknir skal senda til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Sjómanna- skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Blaðbera vantar á Kársnesbraut og í hverfið Rafstöð við Elliðaár. | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. ® 892 1003 • 893 0086 Vantar menn í eftirtalin störf: 1. 5—7 manna flokk í mótasmíði. 2. Trésmiði og/eða laghenta menn. 3. Mann með vinnuvélaréttindi. 4. Starfsmann á vörubíl með meirapróf. 5. Mann til starfa á byggingakrana. Mikil vinna framundan hjá traustu fyrirtæki. Vinsamlegast hafið samband í síma 892 1003 eða 893 0086. Kjötiðnaðarmenn Fjallalamb hf. á Kópaskeri vantar kjötiðnaðar- mann til að vera í forsvari fyrir kjötvinnslu félagsins. Megináhersla er lögð á úrvinnslu lambakjöts. Meistararéttindi æskileg. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa Garðareða Guðmundur í síma 465 2140. Fjallalamb hf. Blómabúð Duglegur og áhugasamur starfskraftur óskast í blómabúð. Reynsla æskileg. Kvöld- og helgarvinna. Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl. fyrir 3. júní nk., merktar: „B — 8096." „Au pair" í Hamborg íslenskfjölskylda í Hamborg óskareftir „au pair" frá 20. júlí nk. fram á næsta vor. Þarf að tala góða þýsku. Nánari uppl. gefur Auður í síma 565 3821. Málarar óskast Óska eftir málurum eða mönnum vönum málningarvinu. Upplýsingar í síma 696 5656. Áferð ehf. Matvælafyrirtæki á Suðurnesjum vantar bílstjóra með meirapróf. Þarf að sjá um dreifingu og sölu ásamt fleira. Þarf að geta hafið storf strax. Upplýsingar í síma 424 6525 (Guðmundur Sigurðsson). Sjálfstæðis- flokkurinn í Reykjaneskjördæmi Vegna flokksráðsfundar Sjálfstæðisflokksins 27. maí er aðalfundi kjördæmisráðs, sem halda átti í kvöld, frestað um óákveðinn tíma. Stjórn kjördæmisráðs. FUIMDIR/ MAMISIFAGMAÐUR Ársfundur 1999 Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA 1999 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, í sal sem heitir Hvammur, miðviku- daginn 9. júní 1999 kl.16.30. Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynntur ársreikningur. 3. Tryggingafræðileg úttekt. 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins. 5. Breytingar á samþykktum sjóðsins. 6. Lýst skipun stjórnar. 7. Önnur mál. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyris- þegar, eiga rétttil fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattirtil að mæta á fundinn. Stjórn Eftirlaunasjóðs íslenskra atvinnuflugmanna. Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls verður haldinn sunnudaginn 30. maí nk. kl. 12.00 (strax eftir messu) í safnaðarheimili kirkjunnar Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning. Önnur mál. Sóknarnefnd Áskirkju. Aðalfundur Grensássafnaðar verður haldinn í safnaðarheimilinu fimmtudag- inn 3. júní 1999. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt gildandi starfs- reglum um sóknarnefndir. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Aðalfundur Aðalfundur SDS, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, verður haldinn á Svörtu- loftum, Hellissandi, fimmtudaginn 10. júní kl. 19.00. Stjórnin. HÚSMÆOi ÖSKAST Sölumaður Vanursölumaðuróskast hjá rótgrónu fyrirtæki. Góðar tekjur í boði. Upplýsingar gefur Guðlaugur í síma 564 1755 milli kl. 13.30-15.30. 3ja herbergja íbúð óskast Brunnar hf. leita eftir 3ja herbergja íbúð með húsgögnum og áhöldum fyrir framkvæmda- stjóra fyrirtækisins, helst á svæði 101, til ára- móta. Góðar greiðslur í boði. Upplýsingar í síma 555 6400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.