Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO VORVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG ííífl ★ ★★1/2 ývikmyndir.is ★★★ASDV r- 20. maí-9. júnf Henry klaufi (Henry Fooi) tZ&Jfll Leikstjóri: Hal Hartley. Sýnd kl. 6.45 og 9.10. Hagatorgi, sími 530 1919 . roaí» "Nljög vel " heppnuð... háspennumynd" ’A ÓHT Rás 2 TIM ROBBINS ★ ★ ★l/2 kvikmyndirJ&i "... háspennutryllir:.. heldur ni þéttri greip sinni alla leiö" 1 If^HaSÍUkomimi faíw*.. s%'-fýrirtaks nágpáÖf... iSipuletó* hryðjuverkamaður? IL FYRIR 990 PUNKTA FERÐU I BlÓ NÝTT OG BETRA SM A- Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Vinir tians völtíu hann garti ge pna... Hann veðjaði vi ittningu úr henni á 6 vi! www.samfilm.is Æ HLAUPASKOR Falcon 3 Nubuk Cushion Þægilegur hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Response Cushion Hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Radiant Trail Cushion Frábær Feet You Wear torfæru hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Galaxy Cushion Alhliða hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig. Universal Cushion Þægilegur hlaupaskór fyrir hlaupara með eðlilegt niðurstig en óska eftir stýringu í niðurstigi. TS Support Fyrir hlaupara sem þurfa aukinn innanverðan stuðning. Ozweego Light Fyrir hlaupara sem vilja létta og góða skó. SP0RTVER Dalsbraut 1, Akureyri Sfmar 461-1445/462-7477 Dansinn dunar Gáð til veðurs „SJÁÐU, svona áttu að gera sonur sæll,“ segir stóra hvítabjarnarmóð- irin við litla sex mánaða húninn sinn. Litli húnninn horfír með aðdá- un á mömmu standa á tveimur fót- um líkt og maður en mæðginin eru búsett í dýragarði í Rússlandi. ►AFRÍKUDANSAR og trumbusláttur eru alls ráðandi í Borgarleikhúsi Melbourne í Ástralíu þessa dagana þar sem hópur dansara og hljóðfæraleikara frá Afríkuríkinu Gíneu sýnir á næstunni. Litríkir búningar, frumleg hljóðfæri og þjóðlegir dansar einkenna hópinn sem er um þessar mundir á ferðalagi um heiminn. • • • mkm viö Óðinstorg 101 Reykjavík sími 552 5177 MYNDBÖND Markaðs- settar hugsjónir Fánalitirnir (Prímary Colors)_ Forsetamynd ★ ★★!4 Framleiðandi og leikstjóri: Mike Nichols. Handrit: Elaine May. Kvik- myndataka: Michael Ballhaus. Tón- list: Carly Simon. Aðalhlutverk: John Travolta, Emma Thompson, Adrian Lester, Kathy Bates og Billy Bob Thornton. (138 mín) Bandarikin. Skífan, maí 1999. Óllum leyfð. FÁNALITIRNIR er gerð eftir samnefndri skáldsögu sem gefin var út nafnlaust og fjallaði á gagnrýninn hátt um kosningaherferð demó- kratans og forsetaframbjóðandans „Jaek Stanton“. Bókin vakti tals- verðar umræður í Bandaríkjunum, ekki síst vegna þeirra ótvíræðu hliðstæðna sem persónur bókar- innar eiga við Bill Clinton og nán- ustu stuðnings- menn hans. Kvikmyndaútfærslan dregur ekk- ert úr þessum hliðstæðum en þar sýnir John Travolta ógleymanleg Clinton-tilþrif í hlutverld forseta- frambjóðandans og Emma Thompson túlkar skörungshátt Hillary Clinton svo ekki verður um vilist. Myndin þykir reyndar létta töluvert á ádeilu bókarinnar en hvað sem þvi líður er útkoman áhugaverð. Tekið er á ýms- um mikilvægum álitamálum sem meðal annars varða togstreitu hug- sjóna og stjórnkænsku og afstöðu stjómmálamannsins til þeirra mark- aðs- og kynningarlögmála sem gegn- sýra hinn stjómmálalega vettvang. Myndin varpar þannig fram spurn- ingum sem áhorfendum er látið eftir að svara. En auk þess að veita mál- efnalega innsýn í rangala bandarískra stjómmála er Fánalitimir bráðfynd- in, vel leikin og litrík kvikmynd. Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.