Morgunblaðið - 27.05.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.05.1999, Qupperneq 51
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 51 UMRÆÐAN I segir að þetta sé fullkomlega rétt hjá mér. Við þessu þurfum við að fá svör nú þegar. d) Er það hlutverk forystu verkalýðshreyfingarinnar að setja fram samskonar skilyrði og sett voru fram síðastliðinn miðvikudag sem útiloka lfldega um 20 þús. manns frá ASÍ? Þau útiloka þann möguleika sem margir hafa þó rætt að þurfí að stefna að, að sam- eina heildarsamtök launamanna hér á landi. Er það ekki hlutverk forystu ASÍ að laða að verkalýðs- hreyfingunni eins marga og kostur er? Við höfum horft uppá það und- anfarin ár að starfsgreinasam- böndin hafa gengið úr BSRB hvert af öðru og það samband er einung- is skugginn af því sem það var hér áður fyrr. Þeir aðilar sem hafa afl til þess að ráða innan ASÍ, þ.e. samtök verka- og verzlunarfólks, virðast hafa sett sér sömu mark- mið, þ.e. að hrekja á brott öll starfsgreinasambönd sem eru inn- an ASI og koma í veg fyrir að þau sem utan standa komist inn. Sett hafa verið fram sjónarmið þessu til stuðnings sem markast af þeim sjónarmiðum sem byggjast á um- hverfi sem var á vinnumarkaði fyr- ir nokkrum áratugum eins og kem- ur fram hér að ofan. Eg er þeirrar skoðunar að með því séu forystu- menn þessara samtaka að ganga gegn hagsmunum félagsmanna sinna og styður það sem ég hef sett fram að félögin virðast eiga að vera íyrir forystuna, ekki launamenn. Höfundur er formaður Rafiðnaðarsambands íslands. þetta gengur eftir hlýtur launafólk að rísa upp og segja að nú sé nóg komið, nema Kjaradómur hafir verið að gefa tóninn á dögunum og launafólk eigi von á sömu hækkun- um og hann dæmdi æðstu embætt- ismönnum. Skipulögð þögn Sjálfstæðisflokksins Það er með ólíkindum hvernig Sjálfstæðisflokkurinn komst hjá því að útlista og verja stefnumál sín, eða stefnuleysi, í kosningabar- áttunni. Á sama tíma og hamrað var á áróðri um hvað vandlega út- færð stefna Samfylkingarinnar væri ómöguleg. Það er líka með ólfldndum hvemig Davíð Oddsson komst hjá því að mæta andstæð- ingum sínum alla kosningarbarátt- una án þess að fjölmiðlar reyndu nokkuð til bæta úr því eða vektu a.m.k. á því athygli. Að mínu mati brugðust fjölmiðlar upplýsinga- skyldu sinni í þessum efnum, að minnsta kosti þeir fáu sem enn vilja teljast frjálsir, óháðir, hlut- lausir eða óhræddir. Höfundur er framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins, Jafnaðarmanna- flokks íslands. Birki 35 stk. í bakka ektað birk' k\ 21 \ Vcvo\d Birkitré Allt að 150 sm \>ur»&ur Vngvadótfr, sérfraeð'n9ur 1 . vef,ar*ktaðb'rk ---tndaqW. kí>m Plöntusalan Fossvogi Fossvogsbletti 1 ( Fyrir neðan Sjúkrahús Reykjavíkur) Sími 564 1777 hjólaðu í nýtt hjól Hjólaðu í nýtt hjól fráTrek, Gary Fisher eða Klein. Topphjól með vönduðum búnaði og ævilangri ábyrgð á stelli og gaffli. mwra TM*EK. GtUrSHIfT. (ý KLEIN CATEYE SUimnna*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.