Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 49 UMRÆÐAN Umferðarlög- gæsla í molum ÞAÐ ER alkunn staðreynd að umferð- arlöggæsla hefur dreg- ist verulega saman á undanfórnum árum. A þjóðvegum landsins er löggæsla lítil sem eng- in og tíðindi berast af fjársveltum lögreglu- embættum sem aðeins geta haldið úti lág- markslöggæslu. Afleið- ingin er aukinn um- ferðarhraði og ölvun við akstur á vegum úti sem leiðir af sér alvar- legri og tíðari umferð- Ragnheiður arslys. A síðasta ári lét- Davíðsdóttir ust 27 manneskjur í umferðinni hér á landi. Þar af voru 23 annaðhvort ökumenn eða far- þegar í bílum og fimmtán þeirra voru ekki með bílbeltin spennt. Sú skelfílega staðreynd undirstrikar enn frekar nauðsyn þess að virk löggæsla sé til staðar á vegum landsins - enda varð meirihluti banaslysanna í dreifbýli. I Reykja- vík hefur átt sér stað sú öfugþróun að hin sérhæfða Umferðardeild lögreglunnar hefur verið lögð niður - enda hefur umferðarlöggæslu í Reykjavík einnig hrakað verulega undanfarin ár. Nú sjást sjaldan lögreglumenn við hraðamæhngar á götum borgarinnar - enda komast menn upp með að aka á þeim hraða sem þeim þóknast. Vátryggingafé- lag íslands hefur gengist fyrir um- ferðarfundum í flestum framhalds- skólum landsins undanfarin fjögur ár þar sem fjallað er um afleiðingar umferðarslysa fyrir ungt fólk. Á þessu tímabili hafa liðlega tíu þús- und ungmenni á aldrinum 16-20 ára sótt fundina og hlýtt á fyrir- lestur og horft á myndefni um af- leiðingar umferðarslysa fyrir ungt fólk. A ferðum mínum milli skól- anna um vegi landsins hef ég áþreifanlega orðið vör við hvernig úo>al umferðarlöggæslubíl- arnir hafa smátt og smátt horfið af þjóð- vegunum - enda ek ég iðulega landshornanna á milli án þess að mæta eða sjá lög- reglubíl. Ég hef einnig skynjað ótta og örygg- isleysi íbúa lands- byggðarinnar sem hafa mátt búa við ófremdarástand í þessum efnum. Menn hafa jafnvel gengið svo langt að fullyrða að á sumum landsvæð- um geti óvandaðir öku- menn nánast brotið af sér í umferðinni eins og þeim sýn- ist þar sem lögreglan sé svo fálið- uð, eða hafi ekki fjármagn til að standa vaktir um nætur, að hún eigi ekki möguleika á að grípa í taumana. Það þýði því lítt að til- kynna glæfraakstur eða ölvun- arakstur á tilteknum tímum sólar- hringsins - lögreglan sé einfald- lega ekki til staðar! Margh- við- mælendur mínir sakna því vegalög- reglunnar, svokölluðu, sem gerð var út á þjóðvegina frá lögreglunni í Reykjavík á árum áður. Þegar vegalögreglan stóð í hvað mestum blóma voru átta lögreglubílar vítt og breitt um landið; bílar sem í voru reykvískir lögreglumenn sem fyrirvaralaust birtust á þeim stöð- um sem löggæslu var þörf hverju sinni, t.d. þar sem haldin voru sveitaböll, við vinsæl tjaldstæði, í sumarhúsahverfum og í kringum þéttbýlisstaðina. Nú hefur sú lög- gæsla lagst af og önnur umferðar- löggæsla er bæði lítil og ómarkviss. Um það vitnar ógnvekjandi hraðakstur, minnkandi notkun bíl- Löggæsla Það er löngu orðið tímabært, segir Ragn- heiður Davíðsdóttir, að efla umferðarlög- gæslu í landinu. belta, aukin tíðni ölvunaraksturs og alvarleg umferðarslys, sem flest eiga sér stað úti á landsbyggðinni. Þegar litið er á áherslur yfirstjóm- ar löggæslumála á hina ýmsu lög- gæsluþætti, er ljóst að lögbrotin sem eiga sér stað í umferðinni vega ekki eins þungt og önnur lögbrot. Engu að síður deyja og slasast miklu fleiri af völdum umferðar- lagabrota en annarra brota í sam- félaginu. Það er því fyrir löngu orð- ið tímabært að efla umferðarlög- gæslu í landinu svo einhvern tím- ann verði hægt að eygja raunveru- legan árangur í baráttunni við um- ferðarslysin. Höfandur er forvanrnfulltrúi VÍS. Alltí garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, &æ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allt sem þú þaifi til að prýða garðinn þinnl f STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVlK SlMI 567 7860, FAX 567 7863 4fím --------------------------------------i----------------- * ICI V# Tilboð frá fimmtudegi til sunnudags* ^ Skuggaþrenna þrjár plöntur í pakkningu Dögglingskvistur Spiraea douglasii Skrautrunni ca. 100 cm, bleik blóm í klösum í ágúst-september, uppréttur vöxtur, skuggþolinn, harðgerður. nækóróna Philadeiphus coronarius „Haiidóra" Fallegur smágerður runni, hvít blóm í júlí með sterkum appelsínuilmi, þarf skjól og frjóan jarðveg, skuggþolinn. Þrenna Heildarverð áður 1.810,- • Fleiri bíiastæði Nú 1.170,- Pöntunarþjónusta fyrir landsbyggðina Plöntulistinn okkar auðveldar valið GRÓÐRARSTÚÐIN iporasóley Aquilegia Mörg afbrigði, margir litir. Sameiginlegt með þeim öllum er að þær eru skuggþolnar og harðgerðar. m • Allir runnar í pottum fg^ eru þriggja ára plöntur 1S9H Tilboðið gildir frá fimmtudegi srMimvattéF ih, stui m 42hh, pAxstt 2TM til sunnudags Sa;kið surnarið til okkar eða á meðan sfl byrgðir endast. ^ Penni með ficrtíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.