Morgunblaðið - 27.05.1999, Side 61

Morgunblaðið - 27.05.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 61 17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ f Ólafsvík er opið alla daga I sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Rcykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fæc 662-7670. HAPNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaitjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, fóst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagöto 23, SeUossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17._____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnií er opiö laugardaga og sunnudaga rnilli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tlmum i slma 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aúalstræti 68 er lokaú I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og beklgardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Dlgranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.___________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.__________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maf. ____________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðlnum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ PJÓÐMINJÁSÁFN ÍSLANDS: Opiú alla daga nema mánudaga kl. 11-17.__________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiú alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. ______________________ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaú ( vetur nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983._______ NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Opiú daglega f sum- arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ Reykjavík síml 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNPSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR f RKYKJAVÍK: Sundhöliin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar ki. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opiú virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opiú alla virka daga kl. 7- 21 ogkl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7566.______ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2632.___________ SUNDLAUG SELTJÁRNARNESS: Opin mád.-fúst. 7- 20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 481-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opiú v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJOLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kafffhúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800. SORPA _____________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, tíarðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. mbl.is ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR SKÓGURINN á Fossá er vöxtulegur og fallegur. Fyrsta skógarganga sumarsins Ráðstefna um að- gerðir gegn ofbeldi FYRSTA skógarganga sumarsins í röð gangna á vegum skógræktarfé- laganna, í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Islands, verður í kvöld kl. 20.30. Göngurnar eru skipulagðar i samvinnu við Ferðafé- lag íslands. Öllum er heimii þátt- taka. í þessari fyrstu skógargöngu sumarsins verður gengið um skóg- inn að Fossá í Hvalfirði undir leið- sögn staðkunnugra manna. Þar hafa Skógræktarfélag Kjósarsýslu og Skógræktarfélag Kópavogs stað- ið að umfangsmikilli skógrækt. Boðið er upp á rútuferð, sem hefst kl. 20.00, frá húsi Ferðafélags Islands, Mörkinni 6. I fyrstu göngu fá þátttakendur bækling um göngumar. Leiðsögu- maður hverrar göngu stimplar í bæklinginn til staðfestingar á að við- HINGAÐ til lands er væntanlegur jógi sem mun leiðbeina fólki í Kriya jóga hugleiðslu. Kriya jóga var kennd í fyrsta sinn á Islandi í sinni upprunalegu mynd vorið 1996. Jóg- inn sem mun kenna tæknina heitir Swami Prajnanananda Giri og er indverskur munkur. Hann er nem- andi Paramahansa Hariharananda Giri, sem er talinn einn mesti jógi á lífi, að því er segir í fréttatilkynn- ingu. Hariharananda er eini núlifandi lærisveinn Sri Yukteswars, sem var andlegur fræðari Paramahansa Yogananda. Yogananda þekkja margir, því hann stofnaði einn þekktasta bréfaskóla í jógafræðum í heiminum í dag, Self-Realization Fellowship í Bandaríkjunum og Yogoda Satsanga félagið á Indlandi. Pess má geta að í Self-Realization Fellowship eru allmargir íslending- ar. Kennslan í Kriya jóga fer fram dagana 29. til 31. maí í sal Lífssýnar að Bolholti 4. Fyrst verður ókeypis Hádegisverðar- fundur um Þýskaland í for- sæti Evrópusam- bandsins KJARTAN E. Magnússon stjóm- málafræðingur flytur erindi um Þýskaland í forsæti Evrópusam- bandsins með áherslu á stækkun ESB til austurs á vegum Félags stjómmálafræðinga á efri hæð veit- ingastaðarins Lækjarbrekku fóstu- daginn 28. maí í hádeginu kl. 12. Að framsögu Kjartans lokinni verða umræður þar sem Auðunn Ai-nórsson, stjórnmálafræðingur og blaðamaður Morgunblaðsins, verður Kjartani til fulltingis. Fundm-inn er opinn öllum áhuga- mönnum um Evrópusambandið en komandi hafi tekið þátt í göngu. Þeir sem mæta í allar göngur sumarsins fá að launum jólatré á næstu jólum. Skógargöngur sumarsins 1999 em: 27. maí kl. 20.30 Skógræktarfélag Kjósarsýslu, Fossá, 3. júní kl. 20.30 Skógræktarfélag Mosfellsbæjar, Hamrahlíðarskógur, 10. júní kl. 20.30 Skógræktarfélag Reykjavík- ur, Heiðmörk, 24. júní kl. 20.30 Skógræktarfélag Kópavogs, Rjúpnahæð, 1. júlí kl. 20.30 Skóg- ræktarfélag Garðabæjar, Sanda- hlíð, 8. júlí kl. 20.30 Skógræktarfé- lag Hafnarfjarðar, Höfðaskógur, 15. júlí kl. 20.30 Skógræktarfélag Álfta- ness, Almenningsskógar, 22. júlí kl. 20.30 Skógr.félagið Skógfell í Vog- um, Akragerði og Grænihóll og 29. júlí kl. 20.00 Skógræktarfélag Suð- urnesja, Seltjöm. kynningarfyrirlestur en sjálft nám- skeiðið kostar 5.000 krónur. SRrán- ing er ekki nauðsynleg, en fólk ætti að tilkynna þátttöku sína í lok fyrir- lestrarins. Fyrirlesturinn verður haldinn laugardaginn 29. maí klukk- an 17 í Bolholti 4 en námskeiðið hefst morguninn eftir klukkan 9.30 og stendur fram eftir degi, einnig mun fólk hittast á mánudagskvöld- ið. Þátttakendum verður kennt fyrsta stig Kriya jóga hugleiðslu; fólk mun hugleiða saman og því verður leiðbeint á ýmsa vegu. Fyrsta stig Kriya jóga hugleiðslu samanstendur af nokkrum mismun- andi iðkunaraðferðum - bæði hug- rænum og líkamlegum, og verður farið ítarlega í þær allar. Ekki þarf að ástunda meinlætalifnað til að ná árangri í Kriya jóga; þessi merki- lega tækni er sniðin fyrir venjulegt fólk í fullu starfi. Aðeins nokkrar mínútur á dag eru nauðsynlegar. Allar nánari upplýsingar gefur Jónas Sen. leiðtogafundur þess verður haldinn í Köln í byrjun júní. Markar sá fundur hápunkt forsætismisseris Þjóðverja í Evrópusambandinu sem hófst um síðustu áramót. Fjórði áfangi póstgöngunnar FJÓRÐI áfangi Póstgöngunnar 1999, raðgöngu íslandspósts hf. á milli pósthúsa verður genginn í kvöld, fimmtudag, frá pósthúsinu í Vogum kl. 20. Gengið verður að pósthúsinu í Keflavík. Gangan tekur tvær og hálfa til þrjár klukkustundir. Munið eftir göngukortunum og pósthúfunum góðu. Boðið verður upp á rútuferðir frá BSÍ kl. 19 frá pósthúsinu í Kópavogi kl. 19.15, pósthúsinu í Garðabæ kl. 19.30 og pósthúsinu í Hafnarfirði kl. 19.45 og til baka að göngu lokinni. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðg- unar, Skrifstofa jafnréttismála og Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands boða til ráðstefnu í dag um aðgerðir gegn ofbeldi. „Ráðstefnan er haldin í tengslum við fund sérfi'æðingahóps Evrópu- ráðsins um aðgerðir til vemdar kon- um og ungum stúlkum gegn ofbeldi (EG-S-FV) á íslandi 28. til 29. maí. A ráðstefnunni mun Caroline Mechin, lögfræðingur og formaður jafnréttisnefndai- Evrópuráðsins, fjalla um starf nefndai’innar með sér- stakri áherslu á aðgerðir gegn of- beldi, Guðrún Agnarsdóttir, læknir og fonnaður sérfræðingahóps á veg- um Evrópuráðsins um aðgerðir til verndar konum og ungum stúlkum gegn ofbeldi, mun kynna starf og til- lögur sérfræðingahópsins og þrír fulltrúar í hópnum munu kynna ástand mála í sínu heimalandi, Aust- urríki, Tyrklandi og Rúmeníu. I tilefni af sérstöku átaki á vegum Rauða krossins gegn ofbeldi mun Charlotte Lindsay, viðskiptafræðing- ur og lögfræðingur, flytja erindi um kynferðislegt ofbeldi í styrjöldum en hún stýrir rannsóknum á vegum al- þjóðaráðs Rauða krossins á konum sem verða fyrir styrjaldarátökum. Sophie Piquet, sérfræðingur frá Evr- ópuráðinu, mun fjalla um aðgerðir og bráðaúiræði Evrópuráðsins til að Fimmti áfangi verður genginn að viku liðinni. Fj ölsky lduganga Sparisjóðs Hafn- arfjarðar LIÐUR í Vorsveiflu Sparisjóðsins er kvöldganga sem Sparisjóður Hafnar- fjarðar efnir til fóstudaginn 28. maí nk. kl. 20. Genginn verður nyrsti hluti Selvogsgötu, hinnar fomu leiðar Sel- vogsmanna. Safnast verður saman við Spari- sjóðinn við Strandgötu. Þaðan verður farið með rútu að austurhluta Set- bergshverfis þangað sem gangan hefst. Þaðan verður gengið sem leið liggur með austurbrún Gráhellu- hrauns, meðfram Setbergshlíð, fram- hjá Kershelli nærri Sléttuhlíð, fram með Smyrlabúðahrauni að Helgadal í námunda Kaldársels. Þar bíður rúta sem ekur göngufólki til baka að Strandgötu. Ef gengið er rösklega tekur rúmar 2 klst. að ganga þessa leið en með án- ingu má reikna með að gangan taki alls um 3 klst. (Þeir sem koma á einkabflum geta lagt þeim við leik- skólann við Hlíðarberg) Þátttaka er ókeypis og er öllum heimil. Leiðsögu- maður er Jónatan Garðarsson for- maður Umhverfis- og útivistarfélags Hafnarfjarðar. Daginn eftir, laugardaginn 29. maí, heldur Vorsveiflan áfram og býður Sparisjóður Hafnarfjarðar þá ungum sem öldnum fritt í sund í Suðurbæjar- laugina í Hafnarfirði, segir í fréttatil- kynningu. Fyrirlestur um ljósörvaðar mæl- ingar HALLDÓR Örn Ólafsson, meistara- nemi í eðlisfræðiskor, flytur fyrirlest- ur fimmtudaginn 27. maí um verkefni sitt: „Ljósörvaðar yfirborðsmælingar í hálfleiðurum". Fyrirlesturinn verð- ur haldinn í stofu 158 í VR II, húsi verkfræði- og raunvísindadeilda við Hjarðarhaga 2-6 og hefst kl. 15. Fyrirlesturinn er lokaáfangi til meistai’aprófs við eðlisfræðiskor raunvísindadeildai- Háskóla íslands. í fyrirlestrinum fjallar Halldór um hvernig nota má ljósörvaðar yfír- borðsmælingar til að finna sveim- lengd minnihluta-hleðslubera í hálf- leiðurum. Ræddar verða niðurstöður mælinga fyrir kísil og gallín-arsen. Einnig verða kynntar mælingai- á varðveita lýðræði og stöðugleika á Balkanskaga og Barbro Wijma, kvensjúkdómalæknir og prófessor í heilbrigði kvenna við Linköping-há- skóla, mun fjalla um langtíma afleið- ingar kynferðislegs og líkamlegs of- beldis, meðferð og forvai’nir. Aðrir fyrii’lesarar verða Hildigunnur Ólafsdóttir afbrotafræð- ingur sem mun fjalla um vandamál við samanburð á ofbeldi í ólíkum samfélögum. Eyrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur sem mun kynna Neyðarmóttöku vegna nauðgunai’, Helga Leifsdóttir hdl. mun fjalla um hlutverk löglærðra talsmanna, Ragn- heiður Bragadóttir, dósent við laga- deild Háskóla íslands, mun fjalla um ákvörðun refsingar í nauðgunarmál- um - hæstaréttardóma á tuttugu ára tímabili og Einar Gylfi Jónsson sál- fræðingur mun kynna verkefnið „Karlai’ til ábyrgðar" meðferðarúr- ræði fyrir karla sem beita heimilisof- beldi. Ráðstefnustjórar verða Elsa S. Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Skrifstofu jafnréttismála, og Sigrún Arnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins. Ráðstefnan verður haldin í þingsal A á Hótel Sögu/Radisson og hefst kl. 9 og lýkur kl. 17“ segh’ í fréttatil- kynningu frá Skrifstofu jafnréttis- mála. Ráðstefnugjald er 3.500 kr. samskeytum hálfleiðaranna ál-gallín- arsens og gallín-arsens, sem voru ræktuð við Raunvísindastofnun Há- skólans og meðhöndluð með vetnisí- bætingu. Leiðbeinendur Halldórs eiu Hafliði P. Gíslason prófessor og Jón Tómas Guðmundsson, Raunvísindastofnun Háskólans. Kynningarkvöld um andlega fræðslu KYNNINGARKVÖLD verður haldið fimmtudaginn 27. maí kl. 20 í Lífssýn- arsalnum Bolholti 4, 4. hæð. Þar kynnir Paul Welch námskeið sitt „Si- lent surprise“ sem fram fer dagana 4.-11. júní nk. í Skálholti, Biskups- tungum. Þetta er sjö daga innri vinna og and- leg fræðsla þar sem þátttakendur læra að fella vinn- una með sjálfan sig inn í daglega lífið, kyrra hugann og tengja æðri vitund, segir í fréttatilkynningu. Kynningin er öllum opin. Aðgangseyrir er 500 kr. Afmælishátíð Setbergsskóla SETBERGSSKÓLI í Hafnarfirði á 10 ára starfsafmæli. Af því tilefni verður sérstök sýning í skólanum á vinnu og verkum nemenda ásamt ýmsum uppákomum. Opnunartími sýningarinnar eru föstudagurinn 28. maí kl. 13-17 og laugardagurinn 29. maí kl. 10-16. ■ AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármanns verður haldinn í Armanns- heimilinu, Sóltúni 16, miðvikudaginn 2. júní kl. 20. Á dagskrá verða venju- leg aðalfundarstörf og lagabreytingar. LEIÐRÉTT Rangt nafn í FORMÁLA minningagreina um Klemens Rafn Ingólfsson 21. maí síðastliðinn var rangt farið með nafn sonar hans. Hann heitir Rögnvaldur Kristinn Rafnsson en ekki Þorvaldur eins og misritaðist. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingai’ á þessum mistökum. Hið upprunalega Kriya jóga á Islandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.