Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 67 FÓLK í FRÉTTUM REGNBOGINN Vestri (Western) eftir Manuel Poirier Franska kvikmyndin Vestri er óhefðbundin vegamynd sem fjallar um ferðalag katalóníska skósölu- mannsins Paco um Bretagne hérað- ið, og samskipti hans við Nino, litrík- an rússneskan puttaferðalang. Þeir verða sálufélagar og lenda saman í ýmsum þolraunum, þar sem stutt er á milli hláturs og gráts. Vestri hlaut sérstök verðlaun dómnefndar á Cannes kvikmynda- hátiðinni á síðasta ári, og hefur hlotið mikla athygli og góða dóma í Evrópu jafnt sem Bandaríkjunum. HÁSKÓLABÍÓ Ég heiti Joe (My Name is Joe) eftir Ken Loach Joe hefur verið óvirkur alkóhólisti í tíu mánuði. Hann býr í hættulegu hverfi í Glasgow þar sem ofbeldi og eiturlyf eru hversdagsleg fyrirbæri. En það eru ekki bara gamlar skuldir og vinabönd sem stofna nýjum lífs- stíl Joes í hættu, heldur líka ástar- samband hans við Söru. Peter Mull- an var valinn besti karlleikai'inn í Cannes í fyrra fyrir túlkun sína á Joe. Ken Loach er einn virtasti leik- stjóri Breta, þekktur fyrir fallegar og raunsæjar kvikmyndú- sínar einsog; Carla’s Song og Raining Sto- nes. nnnmnnmnm miim VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI fiE“A"maí Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. n var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður Ný Ný 1 7 3 Ný Ný 4 24 9 11 10 15 5 2 12 21 16 13 14 2 15 4 3 12 11 She's All That (Ekki öll þor sem hún er séð) Who am I? (Hvererég?) Forces of Noture (Nóttúruöflin) Bug's Life (Pöddulíf) Arlington Road Rushmore At Rrst Sight (Við fyrstu sýn) True Crime (Sennur glæpur) Boseketball (Hofnokörfubolti) La Vita é Bello (Lífið er fallegt) Miramox Films Columbia Tri-Star DreomWorks SKG W. Disney/Pixor Lakeshore Walt Disney Metro-Goldwyn-Moyer Worner Bros UIP Melompo C. Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbió Ak. Hóskólabíó Bióhöllin, Nýja bíó Kef., Nýja bíó Ak. Hóskólabíó Laugarósbíó Kringlubíó Nýja bíó Ak., Nýjo bíó Kef. 1 i 6 3 12 2 2 9 10 7 3 8MM (8 millimetrar) Little Voice (Toktu logið Lóa) Babe - Pic in the City (Svín í stórborginni) The Deep End of the Ocean (Dýpri hluti sjóvor) Belly (Belgur) Payback (Gertupp) Mighty Joe Young (Jói sterki) Jack Frost (Frosti) Varsity Blues (Skóloraunir) Waking Ned (Að vekja Ned) 4 Íllll ÉTlttnnnÍTTlTTTTTT Stjörnubíó, Bíóhöllin Regnboginn Bíóhöllin Hóskólabíó Kringlubíó Kringlubió, Nyja bíó Ak. Bíóhöllin, Nýja bíó Kef. Kringlubió, Nýja bíó Ak. Bíoborgin, Kringlubíó, Nyja Bíó Ak. Columbio Iri-Stor Scoln Productions UlP/Universol Columbio Tri-Star Independont lcon Ent.t Int. Bueno Visto Worner Bros Overseos Film Group T\ PACO (Sergi López) og ástín hans, í Vestra. __________________________________________________ < Hræringur úr tón- list Gus Gus á Rex HERB Legowitz meðtimur Gus Gus spilar endurhljóð- blandaða tónlist á Rex f kvöld. Um er að ræða tón- list sem strákarnir í Gus Gus hafa endurhljóðbland- að fyrir ýmsa listamenn og einnig endurhljóðblöndun á þeirra tónlist sem aðrir hafa gert. I samtali við blaðamann segist Herb Legowits ætla að spila Gus Gus-tengda tónlist bæði gamla og nýja. Eitthvað muni hann spila af Gus Gus lögum en mest muni bera á endurhljóð- blöndunum. Gus Gus hefiir fengist við að endurhljóðblanda fyrir ýmsa Iistamenn svo sem Björk, Depeche Mode, Pizzicato five, Model 500, Cafetacvba og marga fleiri. „Það hafa líka milljón tónlistarmenn endurhljóð- blandað Gus Gus og því er af nógu að taka, þar má telja Masters At Work, Francois K, Ron Trent, Freddy Fresh, og ótal fleiri,“ sagði Herb Legowitz. Aðspurður hvort að tónlistar- viðburðurinn á fimmtudaginn væri eina tækifærið til að heyra tónlist af þessu tagi sagði Herb svo vera og að þetta yrði tveggja tíma dagskrá. Mikið af efninu verður frumfiutningur á tónlist sem ekki er fáanleg núna, þó öðru gegni um framtíðina. Hann benti á að elsta efnið væri nú orðið ófáaniegt og mikið af því væri á vínil en ekki geisladiskum. • • Oskubuska og slagsmálahundur á toppnum FJÓRAR myndir eru nýjar á Topp tíu þessa vikuna, þar af eru tvær þeirra í toppsæt,- unum. Vinsælasta mynd vikunnar er She’s all that, gaman- söm ástarsaga er ger- ist í menntaskóla í Bandaríkjunum og myndin Nútímalegt öskubuskuævintýri. Hinn fimi Jackie Chan fer létt með að stökkva beinustu leið í annað sætið með myndina Who am I, en toppmynd síðustu viku, Forces of Nat- ure, fellur í það þriðja. Kvikmyndin Baseket- ball sem hefur verið tólf vikur á lista og var á niðurleið, stekk- ur upp í níunda sætið þessa vikuna, þökk sé Keflvíkingum og Akureyringuin sem fjöl- RACHAEL Leigh Cook í hlutverki sínu í menntu í bíóin. She’s all That. SllMARDAGAR MlKIÐ ÚRVAL AF SUMARSKÓM Cinde^ella
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.