Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 45 Lækkun skatta bætir lífskjör Á SÍÐASTA ári gerði ríkisvaldið 41,2% vergrar landsfram- leiðslu upptæka í þágu skyldugreiðslna til rík- is, sveitarfélaga og líf- eyrissjóða. Til að minna á þá staðreynd halda Heimdellingar sérstakan skattadag hátíðlegan. Ef miðað er við að launþegar þurfi að greiða 41,2% allra tekna sinna í skyldu- greiðslur líða 150 dag- ar af árinu áður en þeir geta farið að njóta árangurs erfiðis síns. Skattadagurinn er því síðasti dag- urinn sem landsmenn vinna ein- göngu fyrir þessum skyldugreiðsl- um. Að þessu sinni ber hann upp næstkomandi sunnudag. Allt frá lýðveldisstofnun hefur verið stöðugur vöxtur í útgjöldum hins opinbera. Mikill hagvöxtur síðustu ára leiddi til þess að skatt- byrði minnkaði árin 1994-1997 sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, þrátt fyrir áframhaldandi útþenslu hins opinbera. Á síðasta ári dugði vöxtur landsframleiðslu ekki til að halda í við þensluna hjá hinu opin- bera, skattar munu því hækka á næstunni. Ástæða er til að hafa áhyggjur af skattahækkunum. Ekki aðeins vegna þess að með sköttum eru eignir fólks þjóðnýttar, heldur líka vegna þess að með sköttum er verið að skaða velferð komandi kynslóða. Þetta má skýra nánar með vís- an til hagþróunar á Vesturlöndum sem sýnir að háir skattar hafa hægt á hagvexti. Það sem er alvarleg- ast við það mál er að hagvöxtur er raun- verulega eina leiðin til að bæta lífskjör allra þegar fram í sækir. Skattar hindra ekki bara efnahagslegar framfarir því sýnt hef- ur verið fram á að þeir auka einnig at- vinnuleysi. Af þessum tveimur einföldu ástæðum ætti það að vera keppi- kefli allra hagsmunaaðila, þ.ám. Skattadagurinn A síðasta ári dugði vöxtur landsframleiðslu ekki til að halda í við þensluna hjá hinu opinbera, segir Einar Hannesson, skattar munu því hækka á næstunni. verkalýðshreyfingar, að dregið verði úr útgjöldum hins opinbera eins og kostur er. Fyrir síðustu alþingiskosningar örlaði á þeim skilningi að hægt væri að skattleggja fyrirtækin í landinu án þess að það hefði áhrif á almenn lífskjör fólks. Þetta stenst ekki nánari skoðun því aukinn kostnaður í rekstri fyrirtækis dregur augljóslega úr svigrúmi til launahækkana. Við skulum því vona að þessari ógæfuþróun verði snúið við og skattadaginn beri upp fyrr að ári. Heimild Þjóðhagsstofnun, Bú- skapur hins opinbera 1997-1998. Höfundur erfstjórn Heimdnllnr. Þ.ÞDRfiRÍMSSOWtcr MURUTLAND MM ÞÉTTIEFNI A ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA 29, SI'MI 553 8640 flasMtö PRENTARAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsiða: www.oba.is Einar Hannesson Stór og glæsileg taska fylgir ef keyptar eru tvær vörur úr sóllínunni. Fjöldi annarra tilboða að hætti LANCÖME. Snyrtifræðingur frá LANCÖME verður með húðgreiningar- tölvu í versluninni, í dag og á morgun. Notaðu tækifærið og fáðu faglegar ráðleggingar, tímapantanir. Snyrtivöruverstunin ‘Byfyjjan, síamraBorg rLAari Bronzer SJÁLFBRÚNANDI VÖRUR MEÐ HREINU E VÍTAMÍNI NYTT KREM FYRIR FÓTLEGGINA GEFUR SAMSTUNDIS BRONSÁFERÐ NÝTT HLAUP FYRIR ANDUTIÐ AFAR FLJÓTLEGT OG AUÐVELT f NOTKUN fANCÖME pwtiC”*' ” < i' v? \lölr?-j 'U c3d CilF'tfinQi Hvort sem leiö þín liggur á Austurvöll eða Austurland; upp á hálendið eða upp í Breiðholt er Honda CR- V rétti ferðafélaginn. Honda CR-V er vel búinn og sprækur sportjeppi á mjög hagstæðu verði og sameinar bestu kosti jeppa og borgarbíls. - betri bíll Vatnagörðum 24 ■ Slmi 520 1100 ■ www.honda.is Akranes: Bllver sf„ slmi 431 1985. Akureyri: Höldur hf., slmi 461 3000. Egilsstaðin Bíla- og búvélasalan hf„ simi 471 2011. Keflavik: BG Bílakringlan ehf„ simi 421 1200. Vestmannaeyjar: BllaverkstæðiO Bragginn, simi 481 1535. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.