Morgunblaðið - 27.05.1999, Page 66

Morgunblaðið - 27.05.1999, Page 66
66 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ílb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Sýnt á Stóra sViði Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. FVrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. í kvöld fim. nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6 — fös. 11/6. Síðustu sýninga leikársins. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýn. lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6 — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 28/5 — lau. 5/6 — lau. 12/6. Síðustu sýningar leikársins. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN mið. 2/6 kl. 20.00 og fim. 3/6 kl. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Stjnt á Litla st/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6 — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Sýnt á Smíðai/erkstœli kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Síðustu sýningar á smíðaverk- staéðinu. Sýnt í Ólafsvík 2. júní kl. 20.30 Sýnt í Hnífsdal 4. júní kl. 20.30 Sýnt í Hnrfsdal 5. júní kl. 20.30 Sýnt (Hnifsdal 6. júní kl. 20.30 Sýnt á Blönduósi 8. júní kl. 20.30 Sýnt í Ýdölum 9. júní kl. 20.30 Sýnt á Egilsstöðum 11. júní kl. 20.30 Sýnt á Egilsstöðum 12. júní kl. 20.30 Sýnt á Egilsstöðum 13. júní kl. 20.30 Stjnt i Loftkastala: RENT — Skuld — Jonathan Larson Rm. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus — lau. 5/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus - fös. 11/6 kl. 23.30 - lau. 12/6 kl. 20.30. 13—18, Miðasalan er opln miðvikudi Símapantanlr frá 551 1200. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: U í SvtiT eftir Marc Camoletti. 83. sýn. lau. 29/5, nokkur sæb' laus. Síðasta sýning. öld mið. 26/5, kl. 22.00. Stóra svið kl. 20.00: LitU kujttÍHýfbÚÖÍH eftir Howard Ashman tónlist eftir Alan Menken. Frunsýning fös. 4/6, hvít kort, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. * 1 sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu fim. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 5/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus, fðs. 11/6 kl. 23.30, lau. 12/6 kl. 20.30. Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram aö sýningu sýningardaga FYNDIN SPENNANDI DUI.ARFULI. SVARTKLÆDDA Koman VlOAK lYjGLKISSON lukMjnw áWKKZMi VlLHIÁLMUK GUOJO.N II | \l MAKSSON SllA AUKAftítálNGAR Á . ). maí - örfá sæti laus S.júní - laus sæti Tjarnarbió kl. 2 1:00 siml: 561 0280 netfang: vh ' centrum.is alla daga í miöasolu IONÓ stmi: S10 ÍOJO Kæra Elín Helena! Nú gefst leikhúsfólki oj bókmenntaunn- endum tækifæri fil »i rifja upp farinn veg með Árna Ibsen. Kynnast manninum bak við verkin, viðborfum hans, áhrifa- völdum og lífshlaupi. Stjórnandi: Hávar Sigurjónsson. Spyrlar: Hlín Agnarsdóttir og Sveinn Einarsson. Leikarar: Björk Jakobsdóftir og Gunnar Helgason. Einnig verða flutt atriði úr úperuleikn- um „Meðal lifenda", sem Strengjaleik- húsið frumflytur í júní nk. Miðaverð kr. 500. P.S. Barnagæsla á staðnum! Ritþing Árna Ibsen Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 29. maí 1999 kl. 13.30-16.00 FOLK I FRETTUM B M ennlngarmlöstööin oerðuberg ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Þcir Rúnar Júl. og Siggi Dagbjarts leika fóstu- dags- ojr laugardagskvöld. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlistarmaðurinn Torfi Ólafsson skemmtir næstu helgi. ■ BROADWAY Á laugar- dagskvöld verður haldið Eurovision-kvöld. Húsið verður opnað kl. 18.30 fyr- ir þá sem ætla að koma á sýninguna og verður keppnin sýnd á stóru tjaidi í Aðalsal fram að sýningunni Príniadonn- ur ástarsöngvanna sem hefst kl. 22. í Norður- sal verður hlaðborð fyrir þá sem vilja borða á meðan á Eurovision stendur. Tilboð á bjór fram að sýningu. Hljómsveit- in Sóldögg leikur dansi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Últra leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Möller spilar rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Vík- ingasveitin fyrir veislugesti. Dans- leikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þau Andrea Gylfadóttir og Ed- ward Lárusson. Á fóstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Haf- rót og á mánudag- og miðvikudags- kvöld heldur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens tónleika Á mánudagskvöld- inu leikur hann m.a. lög af plötunni Sögur af landi en á miðvikudagskvöld leikur hann lög af plötunni Von í bland við nýtt efni. Jón Ingólfsson leikur þriðjudagskvöld. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag: skrá með hljómsveitinni Bitlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperl- ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GRAND ROKK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Blues Ex- press. Hljómsveitin er í aðalhlutverki á Júní-tónlistarhátíðinni á Grand Rokk en í mánuðinum munu 18 ís- lenskar hljómsveitir troða upp. á föstudag sér rokksveitin Kókos um að halda uppi fjörinu og á laugardags- kvöldinu verða Miðnes og Geirfugl- arnir í aðalhlutverki. Á sunnudag kl. Frá A til Ö Mikið urval af fallegum rúmfatnaði SkóIavöröuHtig 21, Reykjavík, sími 551 4050 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Græna röðin 27. maí uppselt Hljómsvcitarstjóri: Keri-Lynn Wilson Einsöngvari: Gunnar Guðbjörnsson Óperutónlist eftir Bellini, Mozart, Leoncavallo, Flotow, Verdi og fleiri Tónleikar i Háskólabíói 22. júni Verk eftir Jórunni Viðar og Finn Torfa Stefánsson Einleikari: Steinunn Birna Ragnarsdóttir Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is SIGURÐUR Guðfinnsson og Ómar Diðriksson kynna vísnaplötu sína „Menn segja sögur“ á Kringlukránni á fimmtudagskvöld. Tónleik- arnir hefjast kl. 21 og er ókeypis aðgangur. 17 verður kotrumót, kl. 18 verður pílu- kastmót og kl. 19 hraðskákmót. ■ KAFFI KNUDSEN, Stykkishólmi Hljómsveitin Poppers leikur á laugar- dagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin 8-villt ieikur fimmtudags-, fostudags- og laugardagskvöld og Eyjólfur Krist- jánsson tekur síðan við á sunnudegin- um. ■ KAFFI THOMSEN Á fimmtudags- kvöld leikur fónksveitin Jagúar og á fóstudagskvöldinu verður Virkni- kvöld þar sem Dj. Grétar verður á efri hæðinni á meðan Dj. Addi og Dj. Arnar leika drum & bass tónlist. Á laugardagskvöldinu leikur Margeir á efri hæðinni og þeir Dj. Bjössi og Dj. Geir verða á neðri hæðinni með blöndu af house og techno tónlist. ■ KRINGLUKRAIN Á fimmtudags- kvöld munu þeir Sigurður Guðfinns- son og Ómar Diðriksson kynna vísna- plötu sína Menn segja sögur. Tónleik- amir hefjast kl. 21 og er ókeypis að- gangur. Á fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin SIN og í Leikstofunni verður Viðar Jónsson. Á sunnudagskvöld leika þeir Guðmund- ur Símonarson og Guðlaugur Sig- urðsson. ■ LEIKHUSKJALLARINN Hljóm- sveitin Sljórnin leikur fóstudagskvöld og á laugardagskvöldinu verður Siggi Hlö í búrinu með bestu Eurovision lögin. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Á fimmtudags- | kvöld verður Áhuga- hópur um Iinudans með dansæfmgu frá kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr mat- í seðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstu- dagskvöld leikur plötusnúð- urinn Skugga-Baldur til kl. | 3. Á laugardagskvöldinu leik- f ur hinn vinsæli dægurlaga- söngvari Ari Jónsson ásamt Úlfari Sigmundssyni til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leik- ur Danshljómsveit Friðjóns Jó- ~ hannssonar frá Egilsstöðum. Opið frá kl. 22-3. ■ ODDVITINN, Akureyri Hljóm- sveitin Stuðbandalagið úr Borgarfirði leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin er þekkt fyrir að leika fjöruga og dansvæna tónlist. ■ PETUR-PÖBB Hljómlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni. Stór á 350 kr. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73. Þeir Dan Cassidy, fiðluleikari og írski trúbadorinn Ken Hennigan leika föstudagskvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum hefur nú ropnuð aftur eftir vetrar- dvala og stuðið er byijað. Opið um helgina. ■ SKUGGABARINN Á föstudags- kvöld verður opnað kl. 23.30 vegna einkasamkvæmis og er opið til kl. 3. Á laugardagskvöld verður staðurinn opnaður kl. 23 til kl. 3. Plötusnúðar helgarinnar eru þeir Nökkvi og Áki. 22 ára aldurstakmark er á staðnum og það kostar 500 kr. inn eftir kl. 24. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Gildrumezz verður með sitt fróbæra Creedence Clearwater prógram föstudags- og laugardags- kvöld. ■ WUNDERBAR, Lækjargötu opnar aftur eftir breytingar á föstudags- kvöld en þá verður boðið upp á léttar veitingar til miðnættis meðan húsrúm leyfir. Opnunai-partý verður alla helg- ina. Aldurstakmark 20 ára. ■ SKILAFRESTUR í skemmtanara- mmann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett@mbl.is eða á símbréf 569 1181. Vilja loðskinnin burt FYRIRSÆTUR hafa verið iðnar við það síðustu árin að mótmæla notkun loðskinna í tískuiðnaðin- SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfutttu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 um. SI. þriðjudag þrömmuðu nokkrar þeirra í loðnum baðfatn- aði með bein í hendi um Times torgið í New York en baðfötin voru gerð úr loðfeldum sem fólk hafði gefið dýraverndunarsamtök- um. Þeim sem fylgdust með tísku- sýningum víða um heim fyrr í vet- ur gæti fundist barátta stúlknanna fremur vonlítil þar sem loðskinn og dýramunstur voru allsráðandi í tísku næsta vetrar. En sannir bar- áttumenn gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. ^mb l.is ALLTAf= €HTTH\SA£J A/ÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.