Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.05.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran í mestu lægð gegn dollar til þessa EVRAN lenti í nýrri lægð gegn dollar í gær vegna ummæla embættis- manna um að engin þörf sé á að styrkja hana. Dalurinn styrktist við hækkun í Wall Street eftir tap fjóra viðskiptadaga í röð og evrópsk hlutabréf bættu upp mestallt tap sitt fyrr um daginn. Dow hafði hækkað um 100 punkta eftir lokun í London og lokagengi FTSE lækkaði um að- eins 0,2% eftir slakari frammstöðu. Evran lækkaði um rúmt eitt og hálft sent í 1,0463 dollara og hefur lækk- að um 12% frá áramótum. Áður hafði hún lækkað mest í 1,0537 doll- ara 30. apríl. Þau ummæli embættis- manna að evran sé ekkert sérstak- lega veik og þarfnist ekki íhlutunar seðlabanka ollu hinni miklu sölu í gær og sumir fjárfestar telja að fram- hald verði á lækkunum. I Asíu komst dalurinn í mestu lægð gegn jeni í 12 daga. Evrópsk bréf fóru ekki vel af stað eftir 1,6% lækkun í Wall Street í fyrrinótt, en þegar hækkun hófst vestra batnaði staðan. ( Frankfurt hækkaði Xetra DAX um 0,34% og stigu bréf í Metro AG um 2,04% vegna spár um bættan hag í ár. Bréf í Deutsche Telekom AG lækkuðu um 0,4%, einum degi fyrir aðalfund, og bíða fjárfestar frétta frá Telekom og Mannesmann AG eftir velheppn- að tilboð Olivetti í Telecom Italia. Bréf í Mannesmann, sem fær meiri- hluta í símafélögunum Omnitel og Infostrada vegna tengsla Olivetti- Telecom Italia, lækkuðu um 2,34%. Lokagengi CAC-40 í París breyttist lítið eftir tap fyrr um daginn. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. des. 1998 Hráolia af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gögnum frá Reuters -4 /V \n V \ 15,43 w -J V* Jf W' r FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 109 70 107 4.755 510.684 Annar flatfiskur 10 10 10 71 710 Blandaöur afli 10 10 10 75 750 Blálanga 75 59 75 1.065 79.667 Djúpkarfi 53 50 52 16.170 834.857 Gellur 301 301 301 110 33.110 Hlýri 94 68 91 1.701 154.580 Karfi 89 30 53 19.270 1.027.131 Keila 84 50 65 1.216 78.669 Langa 112 53 100 5.318 533.006 Langlúra 60 20 53 3.189 170.103 Lúða 525 100 255 806 205.711 Lýsa 62 26 56 120 6.720 Sandkoli 80 80 80 2.808 224.640 Skarkoli 164 70 137 15.173 2.080.696 Skata 195 100 181 477 86.544 Skrápflúra 45 30 41 1.833 75.570 Skötuselur 451 165 207 3.561 735.682 Steinbítur 92 52 83 17.921 1.488.322 Stórkjafta 30 30 30 715 21.450 Sólkoli 135 70 111 11.531 1.274.675 Tindaskata 10 10 10 325 3.250 Ufsi 80 19 62 34.804 2.160.353 Undirmálsfiskur 210 74 163 9.393 1.535.393 Ýsa 240 82 159 54.409 8.636.667 Þorskur 172 100 132 142.713 18.811.092 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 65 65 65 19 1.235 Langa 107 100 104 525 54.490 Lúöa 200 100 169 55 9.300 Skarkoli 92 92 92 44 4.048 Skötuselur 175 175 175 50 8.750 Steinbftur 89 89 89 182 16.198 Sólkoli 108 108 108 840 90.720 Undirmálsfiskur 95 95 95 58 5.510 Þorskur 116 116 116 498 57.768 Samtals 109 2.271 248.019 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 60 60 60 124 7.440 Lúða 525 300 379 65 24.610 Skarkoli 140 120 132 1.066 140.819 Steinbrtur 89 89 89 411 36.579 Ufsi 65 65 65 25 1.625 Ýsa 240 213 235 3.285 771.219 Þorskur 160 100 116 5.355 623.643 Samtals 155 10.331 1.605.936 FAXAMARKAÐURINN Gellur 301 301 301 110 33.110 Karfi 55 45 55 1.394 76.614 Skarkoli 133 133 133 402 53.466 Steinbítur 91 91 91 2.090 190.190 Ufsi 70 57 59 7.610 450.284 Ýsa 181 115 125 5.684 709.420 Þorskur 165 146 151 658 99.490 Samtals 90 17.948 1.612.574 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 86 86 86 596 51.256 Langa 97 97 97 397 38.509 Skarkoli 115 115 115 180 20.700 Steinbítur 80 78 78 1.113 86.992 Sólkoli 101 101 101 265 26.765 Samtals 88 2.551 224.222 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 57 37 55 1.364 75.593 Langa 112 62 95 307 29.033 Skarkoli 164 160 161 2.223 358.570 Skrápflúra 45 45 45 1.372 61.740 Steinbftur 90 69 71 3.375 238.781 Sólkoli 129 129 129 477 61.533 Ufsi 69 53 58 5.171 300.539 Undirmálsfiskur 100 85 92 61 5.620 Ýsa 203 90 150 2.976 447.352 Þorskur 172 102 141 31.570 4.443.162 Samtals 123 48.896 6.021.923 SKAGAMARKAÐURINN Lúöa 300 280 293 62 18.140 Steinbítur 70 52 67 380 25.399 Ufsi 57 56 56 696 39.122 Undirmálsfiskur 109 109 109 1.515 165.135 Ýsa 196 98 190 2.352 447.139 Þorskur 127 125 126 57.508 7.271.312 Samtals 127 62.513 7.966.247 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 275 200 262 88 23.075 Skarkoli 157 150 153 2.390 364.523 Steinbrtur 90 90 90 237 21.330 Sólkoli 135 135 135 100 13.500 Tindaskata 10 10 10 325 3.250 Ufsi 61 61 61 300 18.300 Undirmálsfiskur 100 74 95 95 9.006 Ýsa 220 159 197 1.304 256.327 Þorskur 143 103 123 13.800 1.694.640 Samtals 129 18.639 2.403.951 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 80 96 232 22.200 Karfi 64 50 52 1.551 80.807 Keila 65 50 50 507 25.456 Langa 103 91 98 503 49.410 Lúða 300 300 300 6 1.800 Lýsa 26 26 26 20 520 Skötuselur 205 205 205 319 65.395 Steinbítur 85 63 73 95 6.975 Stórkjafta 30 30 30 124 3.720 Sólkoli 70 70 70 5 350 Ufsi 77 66 67 703 47.150 Ýsa 179 176 177 701 124.280 Þorskur 158 123 153 4.467 684.836 Samtals 121 9.233 1.112.900 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 70 108 4.523 488.484 Blandaöur afli 10 10 10 75 750 Blálanga 59 59 59 13 767 Annar flatfiskur 10 10 10 71 710 Hlýri 68 68 68 21 1.428 Karfi 89 50 54 12.446 672.831 Keila 65 63 64 153 9.846 Langa 105 53 95 1.484 141.677 Langlúra 60 60 60 1.115 66.900 Lúða 365 100 222 365 81.048 Lýsa 62 62 62 100 6.200 Sandkoli 80 80 80 2.808 224.640 Skarkoli 151 70 143 3.338 478.068 Skata 195 195 195 52 10.140 Skrápflúra 30 30 30 461 13.830 Skötuselur 205 165 196 630 123.505 Steinbítur 92 62 86 4.795 412.274 Stórkjafta 30 30 30 591 17.730 Sólkoli 125 100 109 8.758 953.396 Ufsi 80 30 64 16.178 1.041.540 Undirmálsfiskur 123 123 123 2.846 350.058 Ýsa 211 116 158 24.824 3.914.993 Þorskur 170 114 133 18.624 2.483.324 Samtals 110 104.271 11.494.139 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Steinbítur 70 70 70 53 3.710 I Samtals 70 53 3.710 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 67 43 45 806 36.133 Keila 84 84 84 413 34.692 Langa 93 93 93 433 40.269 Langlúra 46 46 46 365 16.790 Skötuselur 189 168 171 94 16.044 Steinbítur 70 70 70 63 4.410 Sólkoli 101 101 101 163 16.463 Ufsi 69 31 59 1.434 84.921 Ýsa 158 82 107 135 14.510 Þorskur 165 140 150 6.440 965.678 Samtals 119 10.346 1.229.910 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 113 92 112 2.312 259.776 Steinbrtur 75 69 73 302 22.152 Ufsi 50 50 50 24 1.200 Ýsa 200 152 187 2.161 404.561 Samtals 143 4.799 687.689 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 75 75 75 1.052 78.900 Hlýri 94 94 94 1.084 101.896 Karfi 74 47 51 1.481 75.087 Langa 112 93 108 1.669 179.618 Langlúra 57 51 53 1.562 83.473 Lúða 350 129 263 100 26.257 Skata 195 180 181 418 75.704 Skötuselur 451 183 213 2.230 474.388 Steinbitur 91 78 90 814 73.024 Sólkoli 132 132 132 511 67.452 Ufsi 75 75 75 271 20.325 Undirmálsfiskur 94 94 94 101 9.494 Ýsa 180 82 126 3.663 460.696 Þorskur 146 146 146 666 97.236 Samtals 117 15.622 1.823.549 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 53 50 52 16.170 834.857 Karfi 30 30 30 2 60 Ufsi 54 51 53 653 34.805 Þorskur . 119 110 117 2.441 284.499 Samtals 60 19.266 1.154.221 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 45 37 38 95 3.587 Lúða 350 300 336 59 19.830 Skarkoli 141 133 134 1.071 143.086 Steinbítur 91 70 84 660 55.420 Ufsi 70 19 70 1.552 108.066 Undirmálsfiskur 210 210 210 4.717 990.570 Ýsa 202 115 160 5.398 865.353 Þorskur 150 146 146 353 51.559 Samtals 161 13.905 2.237.471 HÖFN Karfi 49 49 49 131 6.419 Langlúra 20 20 20 147 2.940 Lúða 275 275 275 6 1.650 Skarkoli 120 120 120 2.147 257.640 Skata 100 100 100 7 700 Skötuselur 200 200 200 238 47.600 Steinbftur 88 88 88 3.351 294.888 Sólkoli 108 108 108 412 44.496 Ufsi 69 66 67 187 12.477 Ýsa 118 114 115 1.926 220.816 Þorskur 162 162 162 333 53.946 Samtals 106 8.885 943.572 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.5.1999 Kvótategund Viftskipta- Viöskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegiö kaup- Veglösölu Sföasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verö (kr) verö (kr) meöalv. (kr) Þorskur 55.971 107,26 107,51 107,90 92.390 341.617 105,65 108,24 107,97 Ýsa 100.013 48,54 48,00 48,48 4.000 246.369 48,00 49,39 48,92 Ufsi 2.704 25,84 25,80 0 151.799 26,00 25,91 Karfi 1.019 40,50 39,49 0 683.768 41,09 40,44 Steinbftur 50.000 17,34 16,00 16,90 1.500 44.026 16,00 17,68 17,34 Grálúða 91,02 92,00 2.426 50.096 91,00 94,99 91,35 Skarkoli 14.028 43,01 44,02 35.498 0 42,69 41,61 Langlúra 36,00 0 12.080 36,46 36,18 Sandkoli 13,61 110.550 0 13,59 13,84 Skrápflúra 12,01 96.029 0 12,01 12,00 Loðna 0,15 1.891.000 0 0,10 0,15 Úthafsrækja 11.765 4,43 4,19 0 612.923 4,60 4,76 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 200.000 0 32,00 22,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Fréttir á Netinu ^mbl.is ALLTj\Í= £ITTH\SA& NÝTl VERÐLAUNAHAFINN Jónas Unnarsson og Berglind Steina- dóttir ásamt Guðvarði Gíslasyni veitingamanni. Yerðlauna- hafar í póst- kortaleik ' GÓUGLEÐI, hátíð í mat, drykk og menningu, var haldin hátíðleg í fyrsta sinn vikuna 1.-7. mars sl. Af því tilefni var efnt til póstkortaleiks á þeim veitingastöðum sem tóku þátt í hátíðinni en verðlaun voru í boði Flugleiða. Dregið var úr innsendum póst- kortum í þætti Alberts Ágústssonar, eftir hádegi á Bylgjunni og hlutu þau Berglind Steinadóttir frá Húsavík og Jónas Unnarsson úr Garðabæ flug- ferð fyrir tvo til einhvers áætlunar- staðar Flugleiða í Evrópu, segir í fréttatilkynningu frá Góugleði. -------------- v Fagnar úrskurði áfrýj unarnefndar samkeppnismála ÁFRÝNJUNARNEFND samkeppn- ismála kvað sl. fóstudag upp úrskurð þar sem felld er úr gildi ákvörðun samkeppnisráðs frá 11. mars sl. Sú ákvörðun var þess efnis að Landssím- anum væri skylt að veita þeim sem þess óska þjónustu sem nauðsynleg 4 er til að fyrirtæki geti rekið upplýs- ingaþjónustu með persónulegri svör- un í gegnum síma gegn sérstöku aukagjaldi ó sama hátt og gert er í tengslum við upplýsingaþjónustu Landssímans, 118, segir í fréttatíl- kynningu frá Landssímanum. Einnig segir: „Landssíminn fagn- ar þessari ákvörðun enda er hún í samræmi við það sem fyrirtækið hef- ur alla tíð haldið fram að upplýsinga- þjónustan 118 er ekki rekin í sam- keppni við Gulu línuna. Áhersla hef- ur hins vegar verið lögð á að veita góða og lipra þjónustu í 118.“ -------------- Kjörin í stjórn < Alþj óðasamtaka hjúkrunar- fræðinga ÁSTA Möller, sem nýverið lét af störfum sem formaður Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, hefur verið kjörin í stjóm Alþjóðasamtaka hjúkrunafræðinga (Intemational Council of Nurses, ICN). ,Ásta er fyrst íslenskra hjúkrunar- fræðinga til að taka sætí í 15 manna stjóm samtakanna í 100 ára sögu þeirra. Hún tekur sæti Norðurlanda og Austur-Evrópuþjóða í stjóminni en Norðmaðurinn Laila Dávöj, sem var áður formaður félags norskra hjúkrunarfræðinga, lét af störfum í stjóm ICN, er hún tók við ráðherra- embætti í norsku ríkisstjóminm í mars sl. Alþjóðasamtök hjúkrunar- fræðinga eru samtök félaga hjúkrun- arfræðinga í 118 þjóðlöndum og standa þau fyrir virkri starfsemi sem alþjóðleg hagsmunasamtök hjúkrun- arfræðinga á sviði fag- og stéttarfé- lagslegra málefna. Alþjóðasamtök hjúkrunarfræðinga voru stofnuð fyrir réttum eitt hundrað árum og verður ^ haldið upp á afmæli þeirra með hátíð- * ardagskrá og ráðstefou í Lundúnum 26. júní tíl 1. júlí nk. Núverandi for- maður ICN er danski hjúkmnarfræð- ingurinn Kirsten Stallknecht, sem var fonnaður danskra hjúkrunar- fræðinga um 28 ára skeið,“ segir í fréttatilkynningu frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.