Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.05.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 39 NEYTENDUR Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Katrín Rós Baldursdóttir, Ungfrú Island, tók virkan þátt f innrétt- ingu draumaíbúðar sinnar, sem sýnd er á Lífsstfl 99. Lífsstfll í Laugardalshöll um helgina Leiðréttar niðurstöður úttektar á gjaldskrám símafyrirtækjanna Kynna ný um- hverfisvæn gólfefni í TILEFNI af 100 ára afmæli FORBO Krommenie, stærsta fram- leiðanda línóleum-gólfefna í heimi, heldur Kjaran-gólfbúnaður sýningu í sölum fyrirtækisins, Síðumúla 14, í dag frá kl. 10 til 16. A sýningunni verður kynnt ný framleiðslulína línóleum-gólfefna undir kjörorðinu „Vistvænt skref til framtíðar“ og upplýsingabæklingi um umhverfísvæn gólfefni dreift. I bæklingnum er m.a fjallað um hrá- efni, framleiðslu o.fl. sem tengist umhverfismálum. Matvælakynning Samtaka iðnaðarins Vörur meira unnar en áður FJÖLMARGT kitlaði bragðlauk- ana á matvælakynningu Samtaka iðnaðarins, Matartíma 1999, sem haldin var á fimmtudag. Þar kynntu rúmlega 20 íslenskir mat- vælaframleiðendur framreiðsluað- ilum vörur súiar og viðskiptakjör. Nokkur hundruð manns sóttu kynninguna, sem gekk vel, að sögn Ragnheiðar Héðinsdóttur þjá Samtökum iðnaðarins. Hún segir mikla Qölbreytni ríkjandi í matvælaframleiðslu, áberandi sé að vörur séu meira unnar nú en fyrr til þess að koma til móts við þarfir neytenda. Morgunblaðið/Þorkell MARGVISLEG matvæli voru kynnt á Matartíma 1999. NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR GSM-frelsi sjónarmun ódýrara en Tal-frelsi Hvað kosta GSM-frelsi og Tal-frelsi? Verð í krónum miðað við tiltekna notkun á mánuði: 60 mínútur á mánuði: 966 kr. 968 kr. 150 mínútur á mánuði: GSM-frelsi 2.415 kr. 2.420 kr. 250 mínútur á mánuði: GSM-frelsi 4.025 kr. 4.035 kr. VILLANDI upplýsingar í gjaldskrá Tals leiddu til þess að niðurstöður úttektar sem Samstarfsverkefni Neytendasamtakanna og verkalýðs- félaga á höfuðborgarsvæðinu fram- kvæmdi á GSM-verðskrám og birt- ust í Morgunblaðinu 13. maí sl. urðu rangar að hluta til. Agústa Ýr Þorbergsdóttir, starfs- maður verkefnisins, hefur kannað verð á GSM-frelsi Landssímans og Tal-frelsi Tals í samræmi við nýjar forsendur. Fyrri niðurstöður byggðust á rangri skiptingu í dag-, kvöld- og nætur- og helgartaxta, sem byggð- ist á villandi upplýsingum í verð- skrá Tals, að sögn Ágústu. Nú er gengið út frá því að 33% notkunar hjá Tal-frelsi sé á dagtaxta, 29% á kvöldtaxta og 38% á nætur- og helg- artaxta. Miðað er við að sambærileg skipting hjá GSM-frelsi sé 30% á dagtaxta, 15% á kvöldtaxta og 55% á nætur- og helgartaxta. Utreikningar Agústu nú byggjast á því að talað sé samfleytt í síma í eina viku, út frá því finnur hún kostnaðinn við 60, 150 og 250 mín- útna símnotkun á mánuði. Ágústa telur að með þessari reikniaðferð sitji símafyrirtækin við sama þorð. Verð beggja lækkar Nokkrar breytingar verða á nið- urstöðum úttektarinnar hvað varð- ar GSM-frelsi og Tal-frelsi þegar þessum nýju aðferðum er beitt. Verðmunur var nokkur skv. fyrri könnun Tali í hag. Niðurstöðurnar nú benda til þess að aðeins sé sjón- armunur á verði símafyrirtækj- anna tveggja. Verð á þjónustu Landssímans lækkar um 17% en verð hjá Tali um 12% með breytt- um forsendum. Margt YFIR 60 fyrirtæki taka þátt í sýn- ingunni Lífsstíll 99, sem hófst í Laugardalshöll í gær. Sýningin er opin í dag frá kl. 10 til 22 og á Nýtt Krem frá Nivea NIVEA Visage Q10 Anti Wrinkle næturkrem er komið á markað á Is- landi. Kremið tilheyrir Nivea Visage andlitslínunni. „Rannsóknir sýna að innan 6 vikna við daglega notkun dregur sýnilega úr hrukkum og það hægir á myndun nýrra hrukkna. Húðin endurnærist yfir nóttina og að morgni er hún úthvfld og fersk,“ segir í fréttatil- kynningu frá J.S Helgasyni ehf. Einnig er komið á markað Nivea Soft, rakakrem fyrir líkama og and- lit. Að því er fram kemur í fréttatil- kynningu er kremið sérstaklega rakagefandi og hverfur fljótt og vel inn í húðina. Sólbrúnkuvörur frá Lancöme FARIÐ er að selja tvær nýjar Flash Bronzer-brúnkuvörutegundir frá Lancóme; andhtshlaup, sem gefur brúnan lit án sól- ar, Self-Tanning Face Gel Record, og sams konar hlaup fyrir fót- leggi, Self-Tann- ing Leg Gel Immediate Shimmering Bronzing effect. I fréttatilkynningu segir að Flash Bronzer fyrir andlit gefi andlitinu fal- legan og eðlilegan gylltan lit á aðeins einni klukkustund og þar sem hlaupið smjúgi inn í húðina á augabragði sé hægt að nota fórðunarvörur fljótlega eftir notkun þess. Einnig segir að Flash Bronzer fyrir fótleggi komi í staðinn fyrir sokkabuxur, fíngerð og örlítið glitrandi áferðin geri leggina áferðarfallegri, þá sé mjög auðvelt að dreifa gelinu svo húðin fái jafnan lit. í boði morgun, sunnudag, frá kl. 10 til 18. Meðal þess sem finna má á sýn- ingunni eru húsgögn, húsbúnaður, innréttingar, skrautmunir, textíl- vörur, útigi-ill og tjaldvagnar svo fátt eitt sé nefnt. Þá verður flest sem tengist brúðkaupi 21. aldar- innar kynnt. Sýndir verða vínflöskutappar fyrrir konur og karla úr verðlauna- samkeppni Félags íslenskra gull- smiða og fjölmiðlafólk keppir í borðskreytingum. Nýkjörin Fegurðardrottning ís- lands, Katrín Rós Baldursdóttir, hefur lagt undir sig svið Laugar- dalshallarinnar, þar hefur hún inn- réttað draumaibúð sína í samvinnu við Drífu Hilmarsdóttur útlits- hönnuð. Fylgst með söngva- keppninni á risaskjá Þeim sem hafa hug á að skoða sýninguna en vilja ekki missa af Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva er bent á að keppnin verður sýnd á risaskjá í Laugardalshöli í kvöld. Að auki verður aUa helgina boðið upp á fjölda skemmtiatriða á sviði, sem reist hefur verið á gólfi LaugardalshaUarinnar; hljómsveitir troða upp og tískusýningar verða haldnar. Þá verða sýnd atriði úr söngleiknum Rent. ANNETTE 3-M AÐEINS 179.500 ALKLÆTT ÚRVALS LEÐRI - 3 LITIR ELDHUSBORÐ OG STÓLAR MIKIÐ ÚRVAL - ÓTRÚLEGT VERÐ rms retra Teg BORÐ 120X80 + 4 STÓLAR, AÐEINS 35.900 STGR. OPIÐ í DAG KL. 10-14. WS4 □□□□□□ 36 món. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.