Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skemmtiferðaskipið Arcadia er það stærsta sem kemur hingað til lands í sumar AÐSTAÐA til sólbaðsiðkunar er góð á skipinu og þar eru tvær sundlaugar og margir heitir pottar. Farþegar á Arcadia nýttu hins vegar daginn í gær til þess að skoða ísland. f FORSAL skipsins er dansgólf þar sem meðal annars er haldið kokkteilboð skipstjórans í upphafi ferðar og tedansleikir síðdegis. Áttu þériHMM Risastórt skip með allt til alls Tryggðu þer j ávöxtun sem hæfirdraumum þínum með áskrift^ að verðbréfasjóðum Kaupþings. KRÁ að hefðbundnum breskum hætti er mjög vinsæl meðal gesta skipsins en htín rúmar um 300 manns. KAFARAR skoðuðu skrúfu Arcadia í gær vegna titrings frá henni. Að sögn Hinriks Péturs- sonar kafara var ekkert að sjá á skrúfunni, né að nokkuð væri fast í henni. Með Hinrik á mynd- inni er Helgi sonur hans sem einnig er kafari. ENSKA skemmtiferðaskipið Arcadia hefur legið við festar í Sundahöfn í Reykjavík undan- farna þrjá daga, en hélt áleiðis til írlands á miðnætti í gærkvöldi. Skipið er það stærsta sem kemur hingað til lands í sumar og það stærsta sem nokkurn timann hef- ur legið við festar á svokölluðum Kornbakka í Sundahöfn. Skipið Arcadia er 63 þúsund tonn og 245 metrar langt. Það er nú með 1.410 farþega um borð auk 657 manns í áhöfn og er Eim- skip umboðsaðili þess hérlendis. Þótt allt sé til alls um borð í skip- inu fer mikill meirihluti farþega þess í skoðunarferðir þegar það liggur við festar og eru ferðimar hérlendis skipulagðar af ferða- skrifstofunni Atlantik. Núna er Arcadia í tveggja vikna ferð um Norður-Atlantshafið. Ferðin hófst í Bretlandi, farið var til Noregs, siðan til íslands og svo til írlands og þaðan aftur til Englands. Hvort sem tilgangur dvalarinn- ar á Arcadia er að slappa vel af, komast í gott líkamlegt form, skemmta sér eða borða góðan mat eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Á skipinu er að finna allt til íþróttaiðkunar; tvær sundlaugar, æfingasal, körfuboltavöll, golfæf- ingatæki, hlaupabraut og góða að- stöðu til sólbaðsiðkunar, gufubað og eimbað. Þar er einnig að finna allt til skemmtana; spilavíti, hefð- bundinn enskan bar, næturklúbb, sundlaugarbar, tvö leikhús. Þá FARÞEGAR snæða hádegisverð undir berum hinini og njóta útsýnisins frá þessu stóra skipi. 7—m Morgunblaðið/Þorkell SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Ao-cadia er 63 þúsund tonn og 245 metra langt. Um borð í skipinu eru 1.410 farþegar auk 657 manna áhafnar. KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík simi5151500 •fax5151509•www.kaupthing.is eru tveir mjög stórir veitingastað- ir um borð auk kaffihúss, kokteil- bars, kvikmyndahúss, bókasafns, snyrtistofu og margs fleira. í öðm leikhúsinu sem er um borð í skip- inu em tónleikar á nánast hveiju kvöldi og í hinu em mismunandi söngleikir fluttir á hveiju kvöldi. Mikill meirihluti gesta um borð era um og yfir fimmtugt en einnig er yngra fólk með í för. Skipið var smíðað árið 1988 í Frakklandi og hét uppmnalega Star Princess. Árið 1996 vora inn- réttingar þess endurnýjaðar og því gefið nýtt nafn: Arcadia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.