Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 17 VIÐSKIPTI Verðbólguspár verðbréfafyrirtækj anna Minni verðhækk- unum spáð en undanfarið Upphafs- maður M&M látinn FORREST Mars, upphafs- maður sælgætísins fræga, M&M, er látinn í Miami í Bandaríkjunum, 95 ára að aldri. Foreldrar hans hófu framleiðslu á Mars-súkku- laði árið 1911 en eftír að sonurinn fékk hugmyndina að M&M fór fyrirtækið að hagnast vel. Stökku súkkulaðikúlurnar M&M hafa alla tíð notið mikilla vinsælda, sérstaklega vegna þess að þær þola vel hita. Sælgætísveldi Mars-fjöl- skyldunnar hefur vaxið í gegnum árin og eru starfs- menn nú 30.000 talsins og vörur fluttar út tíl yfir 100 ríkja í öllum heimsálfum. Mars-fjölskyldan var talin ríkasta fjölskylda í Banda- rikjunum árið 1988 og á síð- asta ári var Forrest Mars í 30. sætí yfir ríkasta fólk í Bandaríkjunum. Viðskiptafull- trúi frá Nova Scotia með viðtalstíma PAMELA Rudolph, fulltrúi Nova Scotia Economic Development & Tourism, er stödd hérlendis og verður með viðtalstíma fyrir íslensk fyrir- tæki sem áhuga hafa á að setja upp starfsemi eða hefja út- flutning til Nova Scotia og Kanada. í dag, miðvikudaginn 7. júlí, og mánudaginn 12. júlí verður Pamela með viðtalstíma frá kl. 9-12 hjá Útflutningsráði á Hallveigarstíg 1. Þeir sem hafa áhuga á að ræða við við- skiptafulltrúann vinsamlega hafi samband við afgreiðslu Útflutningsráðs í síma 511 4000. Forystu- hlutverk á bandarískum heilsuvöru- markaði HOLLENSKA matvælafyrir- tækið Numico hefur gert tilboð upp á 2,5 milljarða dollara fyrir bandaríska fyrirtækið General Nutrition Company (GNC), að því er fram kemur í Financial Times. Upphæðin samsvarar rúmum 185 milljörðum ís- lenskra króna. Tilboðið verður að öllum líkindum samþykkt og Numico nær því forystu á bandaríska heilsuvörumark- aðnum, þar sem GNC hefur nú 13% hlutdeild. Mun greiða 25 dollara fyrir hvern hlut Bandarískur heilsuvöru- markaður er um fjórum sinn- um stærri en í allri Evrópu og því til mikils að vinna fyrir hol- lenska fyrirtækið. GNC er ski-áð á Nasdaq-’ hlutabréfamarkaðinn í Banda- ríkjunum á gengi í kringum 23 dollara en Numico mun greiða 25 dollara á hlut. GNC hóf verðstríð á vítamínum í Banda- ríkjunum á síðasta ári og juk- ust sölutekjur fyrirtækisins töluvert í kjölfarið. ÍSLANDSBANKI F&M spáir 0,3% hækkun neysluverðsvísitölu i júlí- mánuði, og 3,7% verðbólgu frá byrj- un til loka árs 1999. „Breyting milli mánaða verður heldur minni sam- kvæmt okkar spá en verið hefur. En við teljum samt að áfram séu svipað- ir liðir að hækka vísitöluna og áður,“ segir Tómas Ottó Hansson, yfirmað- ur rannsókna hjá Islandsbanka F&M. „Það sem er gegnumgangandi er að gengi krónunnar hefur verið held- ur veikara en á sama tíma fyrir ári. Það hefur töluverð áhrif á þá liði sem eru innfluttar vörur. Sú hækkun er meiri en í fyrra. Við sjáum áfram vís- bendingar um að verðbólga verði töluvert meiri á þessu ári en hún var í fyrra, og sú spá hefur í sjálfu sér ekkert breyst. Það er ekki mikið nýtt í þessari spá heldur en í síðustu spá,“ segir Tómas Ottó. „Það eru margar vísbendingar um þenslu. Samningstímabil launasamn- inga er að renna út á þessu ári, þannig að það er óvissa með launa- kjör á þessu ári,“ segir Tómas og bætir við að hækkun fasteignaverðs skýri mikið af þeirri verðbólgu sem er hér á landi. Greiningardeild Kaupþings hf. spá- ir 0,3% +/-0,05% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaðanna júní og júlí. Þetta jafngildir 3,7% verðbólgu á ársgrundvelli. Kaupþing gerir ráð fyr- ir að nokkuð hægi á verðhækkunum á síðari hluta þessa árs og að verðbólga frá upphafi til loka þessa árs verði 3,5%. Það þýðir um 1% hækkun verð- lags það sem eftir lifir árs, segir í morgunpunktum Kaupþings. „Helstu þættir þessarar spár eru hækkanir á rafmagni, hita og bens- íni,“ segir Eiríkur Magnús Jensson hjá greiningardeild Kaupþings hf. í samtali við Morgunblaðið. „Það var mikil hækkun seinast á húsnæð- isliðnum, og við genim ekki ráð fyrir eins mikilli hækkun nú á þeim lið. í næsta mánuði verða útsölur og því er kannski farið að hægja á verð- hækkunum. Það er allavega það sem við gerum ráð fyrir,“ segir Eiríkur og bætir við að þeir geri ráð fyrir stöðugu gengi krónunnar það sem eftir er ársins. Almar Guðmundsson hjá mark- aðsviðskiptum Fjárfestingarbanka atvinnulífsins segir að unnið sé að verðbólguspá FBA, og komi þar m.a. fram að bráðabirgðatala sem spáð sé er 0,3% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaðanna júní og júlí, sem jafngildi 2,5-3,0% verðbóigu á árs- grundvelli. „Við gerum ráð fyrir hóflegri hækkun, sem er minni en raunin hef- ur orðið seinustu fjóra mánuði. Það sem eftir er ársins gerum við ráð fyrir að hækkun verðlags jafngildi um 2,2-2,4% verðbólgu á ársgrund- velli. Frá janúarbyrjun til ársloka 1999 gerum við ráð fyrir 3,6-3,9% verðbólgu hér á landi, og höfum við ekki breytt þeirri spá frá því í byrjun júní enda í sjálfu sér ekki mikil ástæða til,“ segir Almar Guðmunds- son í samtali við Morgunblaðið. Pétur Richter, sérfræðingur hjá Búnaðarbanka íslands, segir í sam- taii við Morgunblaðið að bankinn spái 0,15-0,25% hækkun neyslu- verðsvísitölu sem jafngildir 2-3% verðbólgu á árinu. Pétur segir að forsendur þeirra að spánni séu að grunni til svipaðar og hjá öðrum markaðsaðilum, eða hækkun bensín- verðs, raforkuverðs og hitaveitu. „Svo erum við að gera ráð fyrir áframhaldandi hækkandi fasteigna- verði, og jafnvel lækkun á verði mat- vöru, aðallega vegna grænmetis- verðs,“ segir Pétur Richter. LANCÖME SUMARDRAUMUR Komið og uppgötvið sumarlegar vörur og fallegar töskur* Fylgja kaupum ú LANCOME vörum frú 4.000 kr. H Y G E A 1 H Y (J E A J 4 Y G E A | ■ u vriivðruvcr.itun .< >. v ruvöruvertlut. .<«• y rt tiröru ver* 1 u i. Kringlan Laugavegi 23 Austurstræti 16 Sími 533 4533 Sími 511 4533 Sími 511 4511 Aðalheiður Ragnarsdóttir Agnar Ingi Ingimundarson Agnes H. Guðbjartsdóttir Alexander Ásgeirsson Alexander Kristjánsson Alexandrá Alfredsdóttir Alexandra H. Harðardóttir Anna D. Garðarsdóttir Anna K. Gunnarsdóttir Arnar Már Kristinsson Arnar Sveinn Guðmundsson Arndís H. Tyrfingsdóttir Arnór Daði Jónsson Arnór Vilhjálmsson Aron Breki Hjartarson Aron Freyr Þorsteinsson Aron Vignir Sveinsson Atli Þór Helgason Auður Jóna Skúladóttir Auður ósk Hlynsdóttir Ágúst Kaj Bjðrnsson Árdís M. Ingadóttir Árný Magnúsdóttir Ásdís Heiðarsdóttir Ásdís Rúna Guðmundsdóttir Ásgeir S. Nikulásson Ásgeir Þór Þorvaldsson Ásta Eyrún Esterardóttir Ásta Ingólfsdóttir Ásta Marý Kristmanns Baldvin F.Sigurðarson Benedikt H. Sigurðsson Benedikt Snær Magnússon Berglind Guðqeirsdóttir Berglind Lúðvlksdóttir Birgir Þór Sverrisson Birgitta D. Þrastardóttir Birgitta ósk Rúnarsdóttir Birna S. Magnúsdóttir Birnir Karl Bjarnason Birta ósk Theodórsdóttir Bjarki Eiðsson Bjarki Freyr Benediktsson Bjarni Viðar Þorsteinsson Bjarni Þór Sigurbjörnsson Bjartur Fannar Stefánsson Björgvin G. Bjðrgvinsson Bragi Þórðarson Breki örn Hjaltason Bryndís Þ.Þórarinsdóttir Brynjar Valur Sævarsson Bylgia Sigurbjörnsdóttir Dagbjartur Österby Dagur Fannar Magnússon Dana Rún Magnúsdóttir Davíð Ólafur Davíðsson Egill Atlason Egill Karlsson Egill Yngvi Ragnarsson Einar Gauti Helgason Einar Rafn Stefánsson Elísabet A. Rúnarsdóttir Elísabet Ingólfsdóttir Elmar Þórarinsson Elva Þóra Arnardóttir Emilla Kristín Bjarnason Erla F. Sigurðardóttir Erlendur Halldór Durante Erna Björk Ólafsdóttir Erna Ósk Ingvarsdóttir Esther A. Georgsdóttir Eva Hrönn Rúnarsdóttir Eva Karen Ómarsdóttir Eva Lind Elíasdóttir Eva Rut Friðriksdóttir Eva ösp örnólfsdóttir Eyþór Tómasson Fannar Freyr Eggertsson Fanndís Ómarsdóttir Friðrik Þorbergsson Friðrik örn Einarsson Glgja Þ. Rannveigardóttir Glsli G. Kristjánsson Guðbergur Kristjánsson Guðbjartur Einarsson Guðbjörg Tyrfingsdóttir Guðfríður Danlélsdóttir Guðlaug Árný Andrésdóttir Guðlaugur R. Isleifsson Guðlaugur T. Vilhiálmsson Guðmundur M. Ásgeirsson Guðmundur Þórlaugarson Guðný Erla Guðnadóttir Guðrún H. Guðbjartsdóttir Guðrún Pálsdóttir Guðsteinn Ingi Sveinsson Gunnar Björn Þrastarson Gunnar Kristinn Jónsson Gunnar Páll Gunnarsson Gunnhildur Benediktsd. Hafdls Erla Gunnarsdóttir Hafliði Már Höskuldsson Hafsteinn B. Gunnarsson Hafþór Jónsson Harpa Döqg Birgisdóttir Harpa Guðjónsdóttir Heidi Holm Pedersen Heiða Lind Ingólfsdóttir Heiða Sigurbiörnsdóttir Heiðrún Aðalsteinsdóttir Helena Björq Thorlacius Helena Rut Ömarsdóttir Helga L. Ásqeirsdóttir Helga M. Vilhjálmsdóttir Helqi Kristinsson HHdur Júlíusdóttir Hilmar Pálsson Hólmfrlður Helgadóttir Hólmfrlður Þórhallsdóttir Hrefna Guðmundsdóttir Hrefna ó. Hálfdánardóttir Hrund Ólafsdóttir Hörður Kristófer Bergsson Ingi Hrafn Pálsson Ingi Þór Þórhallsson Ingibjörg Þórðardóttir Ingileif Friðriksdóttir Ingólfur Pétursson Ingvar K. Guðmundsson Ingvar örn Kristjánsson Ingþór Birkir Árnason (ris Björk Magnúsdóttir Iris Reynisdóttir Ránarbraut 21 Ártúni 5 Bæjargili 40 Stekkjarbergi 6 Botnahlíð 17 Bústaðavegi 49 Arnarhrauni 8 Urðarbraut 6 Hraunteigi 24 Urðarvegi 78 Vesturvegi 13b Gaulverjaskóla Löngumýri 59 Norðurtúni 4 Bogabraut 15 Austurbergi 28 Klapparstíg 3 Háaleitisbraut 17 Neðri-Miðbæ 1 Brimhólabraut 21 Þverbrekku 2 Reynivöllum 4 Hólum 18 Lyngrima 11 Goðalandi 11 Eyrarholti 7 Kirkjuvegi 65 Ásholti 20 Baldursgötu 25 Eyjabakka 20 Seljabraut 24 Selvogsgötu 9 Unufelli 21 Hæðargerði 8 Brekkutanga 32 Grenitúni Hv. Reynigrund 41 Kirkjuvegi 26 Hásteinsvegi 36 Tjarnarbóli 2 Háseyfu 27 Hrólfsst.helli Borgarvík 14 Lundarbrekku 6 Lækjasmára 86 Njálsgötu 108 Reynibergi 1 Álfholti 30 Búhamri 34 Einbúablá 14 Nestúni 5 Heiðargerði 14 Egilsbraut 8 Stekkholti 1 Bylqjubyggð 47 Sörlaskjóli 86 Bogahllð 22 Reynimel 46 Kirkjugötu 15 Langholti 23 Hamarsstlg 8 Garðabraut 63 Baldursgötu 25 Breiðvangi 24 Háaleitisbraut 32 Tjarnarbóli 2 Vogatungu 43 Arnarhrauni 3 Spóahólum 4 Hófgerði 9 Heiðarholti 40d Reyrengi 3 Lanqeyrarvegi 11a Oddabraut 9 Klukkurima 23 Ásavegi 8 Drafnarsandi 1 Bakkaseli 28 Áshamri 50 Hólmqarði 2b Urðarbraut 7 Túngötu 15 Víkurflöt 3 Hróarsstöðum Urðarbraut 7 Gaulverjaskóla Lautasmára 51 Heiðarvegi 17 Brekkugötu 4 Lautasmára 35 Stekkjarbergi 6 Efstahrauni 19 Hólagötu 13 Breiðvangi 5 Snæfellsási 5 Austurbergi 28 Hásteinsvegi 42 Fjósakambi 8a Hvassaleiti 153 Borqarvík 14 Norðurbraut 35 Sandabraut 16 Langholtsvegi 181 Höfðavegi 46 Vesturási 60 Melteiqi 21 Birkihlío 4a Baldursgötu 25 Lækiasmára 86 Laufengi 22 Kóngsbakka 4 Langeyrarvegi 11a Stekkjarbergi 6 Norðurtúni 4 Jöklafold 20 Engihjalla 9 Undasmára 81 Skeiðarvogi 83 Þórufelli 2 Bræðrab.stíg 34 Bæjargili 62 Veghúsum 29 Hvassafelli Hraunbæ 34 Dalseli 38 Álfholti 30 Stuðlaseli 27 Víðigrund 8 Hlaðhömrum 5 Víkurflöt 3 Bfldsfelli 1 Miðholti 1 Nónvörðu 2 545 Skagastrðnd 550 Sauðárkróki 210Garðabæ 220 Hafnarfirði 710 Seyðisfirði 108 Reykjavík 220 Hafnarfirði 250 Garði 105 Reykjavík 400 ísafirði 900 Vestm. 801 Selfossi 210Garðabæ 225 Bessastaðahr. 545 Skagaströnd 111 Reykjavík 530 Hvammst. 108 Reykjavík 740 Neskaupstað 900 Vestm. 200 Kópavogi 600 Akureyri 450 Patreksfirði 112 Reykjavík 108 Reykjavík 220 Hafnarfirði 900 Vestm. 105 Reykjavík 101 Reykjavík 109 Reykjavík 109 Reykjavík 220 Hafnarfirði 111 Reykjavfk 730 Reyðarfirði 270 Mosfellsbæ 311 Borgarnesi 300 Akranesi 900Vestm. 900 Vestm. 170 Seltjarnarnesi 260 Njarðvík 851 Hellu 310 Borgarnesi 200 Kópavogi 200 Kópavogi 105 Reykjavík 220 Hafnarfirði 220 Hafnarfirði 900Vestm. 700 Egilsstöðum 850 Hellu 190Vogum 8i5 Þorlákshöfn 800 Selfossi 625 ólafsfirði 107 Reykjavík 105 Reykjavík 107 Reykjavík 565 Hofsósi 603 Akureyri 600 Akureyri 250 Garði 101 Reykjavík 220 Hafnarfirði 108 Reykjavík 170 Seftjarnarnesi 200 Kópavogi 220 Hafnarfirði 111 Reykjavík 200 Kópavogi 230 Keflavík 112 Reykjavík 220 Hafnarfirði 815 Þorlákshöfn 112 Reykjavfk 900Vestm. 850 Hellu 109 Reykjavfk 900Vestm. 230 Keflavík 250 Garði 450 Patreksfirði 340 Stykkishólmi 601 Akureyri 250 Garði 801 Selfossi 200 Kópavogi 730 Reyðarfirði 470 Þingeyri 200 Kópavogi 220 Hafnarfirði 240 Grindavík 900 Vestm. 220 Hafnarfirði 360 Hellissandi 111 Reykjavfk 900Vestm. 701 Egilsstöðum 103 Reykjavík 310 Borgarnesi 220 Hafnarfirði 300 Akranesi 104 Reykjavfk 900 Vestm. 110 Reykjavfk 230 Keflavík 220 Hafnarfirði 101 Reykjavík 200 Kópavoqi 112 Reykjavík 109 Reykjavlk 220 Hafnarfirði 220 Hafnarfirði 225 Bessastaðahr. 112 Reykjavík 200 Kópavogi 200 Kópavogi 104 Reykjavík 111 Reykjavík 101 Reykjavfk 210Garðabæ 112 Reykjavík 601 Akureyri 110 Reykjavík 109 Reykjavfk 220 Hafnarfirði 109 Reykjavík 300 Akranesi 112 Reykjavík 340 Stykkishólmi 801 Selfossi 270 Mosfellsbæ 230 Keflavík (var Sindri Karvelsson (var örn Amarson Jana María Einarsdóttir Jóhann Úlfar Thoroddsen Jóhanna G. Magnúsdóttir Jóhanna M. Magnúsdóttir Jón Guðmann Pálsson Jón Þór Eggertsson Júlía Kristey Jónsdóttir Júlfa ósk Hafþórsdóttir Júlfana Sveinsdóttir Jökull Logi Arnarsson Kara Gunnarsdóttir Karen Und Richardsdóttir Karen Mjóll Árnadóttir Karen Sif Óskarsdóttir Katrfn B. Kristinsdóttir Kjartan Ernir Hauksson Kjartan J. Karvelsson Klara Óðinsdóttir Kolbrún Daníelsdóttir Kolbrún ósk (sleifsdóttir Kristín Brynjarsdóttir Kristfn Rut Jóhannsdóttir Kristfn Sigurðardóttir Kristján Andri Lund Kristján I. Svanbergsson Kristján Logi Einarsson Kristján Sigurbjörnsson Kristný Ásta Davfðsdóttir Laufey Guðnadóttir Leó Berg írisarson Ulja D. Þorbjörnsdóttir Lilja Dís Benediktsdóttir Lilja Marta Jökulsdóttir Ulja Sif Einarsdóttir Linda Hrönn Geirsdóttir Lff Indíana Sveinsdóttir Lydfa Rún Ómarsdóttir Magnús Þórðarson Margrét E. íggertsdóttir Margrét S. Árnadóttir Marinó Björn Kristinsson Matthias Orri Elíasson Málfríður Árnadóttir Már Ottósson Nadía Helga Loftsdóttir Oddur ólafur Georgsson Ólafur Hilmar Ólafsson Óskar Smári ómarsson Patricia Arjona Pétur Már ómarsson Pétur Rafnsson Ragnar Daði Sigurðsson Ragnar Hansen Ragnar Heiðar Hauksson Ragnhildur Andrésdóttir Rakel Unnur Thorlacius Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir Sandra Dfs Hafþórsdóttir Sandra Eyjólfsdóttir Sara Rut Unnarsdóttir Sigfús Jörgen Oddsson Sigríður Ingimundardóttir Sigrún Elva Ólafsdóttir Sigrún Gróa Jónsdóttir Sigurborg Haraldsdóttir Sigurður H. Auðunsson Sigurður H. Valgeirsson Sigurjón Már Einarsson Sigurjón Michael Kleitz Sindri Karl Bjarnason Sindri Kolbrúnarson Sindri Snær Eggertsson Sindri Snær Svanbergsson Snædfs Baldvinsdóttir Sofffa S. Halldórsdóttir • Sóley D. Guðbjörnsdóttir Sólveig K. Sveinsdóttir Stefanía Vilhjálmsdóttir Stefán Jakob Gröndal Stefán Páll Jónsson Steina B. Níelsdóttir Steinar Hafsteinsson Steinunn H. Magnúsdóttir stúlka Tryggvadóttir Styrmir Ingi Hauksson Sunna K. Gunnlaugsdóttir Sunna Rós Sigurðardóttir Svala Dís Magnúsdóttir Svala Eyjólfsdóttir Svandís Þ. Kristinsdóttir Sævar Snær Gunnlaugsson Teitur Guðbjörnsson Teitur Pétursson Tómas B. Benediktsson Tómas Bragi Jónsson Una Margrét Heimisdóttir Valdís Björk Geirsdóttir Valdís I. Valdimarsdóttir Valdís M. Þórðardóttir Valentin Oliver Loftsson Vera Sjöfn Ólafsdóttir Veronica Lff Þórðardóttir Viktor Atli Gunnarsson Viktorfa F. Magnúsdóttir Þorkell Helgason Þorkell Máni Þorkelsson Þorvaldur B. Blængsson Þorvaldur Orri Helgason Þóra Und Halldórsdóttir Þórarinn Árni Pálsson Þórdís G. Guðbjartsdóttir Þórir Björn Víkingsson Þórir Ragnar Þorvaldsson Þórkatla E. Víkingsdóttir Ævar Rafn Halldórsson 340 Stykkishólmi 112 Reykjavlk 250 Garði 300 Akranesi 541 Blönduósi 450 Patreksfirði 110 Reykjavfk 109 Reykjavík 700 Egilsstöðum 220 Hafnarfirði 800 Selfossi 825 Stokkseyri 450 Patreksfirði 470 Þinqeyri 112 Reýkjavík 810 Hveragerði 200 Kópavogi 230 Keflavík 340 Stykkishólmi 112 Reykjavík 200 Kópavogi 470 Þingeyri 109 Reykjavfk 230 Keflavfk 109 Reykjavfk 810 Hveragerði i 220 Hafnarfirði 500 Brú 560 Varmahlíð 801 Selfossi 300 Akranesi 220 Hafnarfirði 530 Hvammst. 310 Borgarnesi 200 Kópavogi 220 Hafnarfirði 701 Egilsstöðum 400 fsafirði 200 Kópavogi 220 Hafnarfirði 111 Reykjavík 730 Reyðarfirði 200 Kópavogi 815 Þorlákshöfn 755 Stöðvarfirði 105 Reykjavík 220 Hafnarfirði 105 Reykjavfk 101 Reykjavík 400 ísafirði 108 Reykjavfk 220 Hafnarfirði 300 Akranesi 105 Reykjavík 108 Reykjavfk 230 Keflavfk 311 Borgarnesi 109 Reykjavfk 820 Eyrarbakka 220 Hafnarfirði 3 220 Hafnarfirði 210Garðabæ 701 Egilsstöðum 270 Mosfellsbæ 240 Grindavík 200 Kópavogi 230 Keflavík 230 Keflavík 540 Blönduósi 500 Brú 111 Reykjavfk 170 Seítjarnarnesi 105 Reykjavfk 109 Reykjavík i 220 Hafnarfirði 245 Sandgerði 220 Hafnarfirði 900 Vestm. 800 Selfossi 200 Kópavogi 200 Kópavoqi 111 Reykjavík 220 Hafnarfirði 800 Selfossi 541 Blönduósi 601 Akureyri 230 Keflavík 250 Qarði 220 Hafnarfirði 111 Reykjavfk 3 220 Hafnarfirði 541 Blönduósi 101 Reykjavík 900 Vestm. 300 Akranesi 310 Borqarnesi 105 Reykjavík 600 Akureyri 701 Egilsstöðum 101 Reykjavlk 300 Akranesi 220 Hafnarfirði 200 Kópavogi 300 Akranesi 240 Grindavfk 111 Reykjavík 104 Reykjavfk 111 Reykjavfk 310 Borgarnesi 603 Akureyri 250 Garði 110 Reykjavík 220 Hafnarfirði 109 Reykjavík 603 Akureyri 109 Reykjavík 101 Reykjavík % Kynnið ykkur þátttökureglurnar á næsta sölustað Kókómjólkurinnar. : ■ ■ ■' -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.