Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 21 ERLENT Cifil AÐKIfi BETUB! 7?Iboð baðherbergissett! Kr. 25.000,- stgr. Baðkar. 170 x 70 cm. Salerni með stút í vegg eða gólf. Hörð seta og festingar fylgja. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm Ath. Öll hreinlætis- tæki hjá okkur eru __framleidd hjá sama aöila sem tryggir sama litatón á salerni, salernissetu, handlaug og baökari. VERSLUN FYRIR ALLA I Vió Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OSTUR í SALATIÐ Kitlaðu bragðlaukana! Perskt, nýsprottið salat með grœnmeti og osti er endumœrandi sumarmáltíð sem Ipú setur saman á augabragði. Taktu lífinu létt í sumar — og njóttu þess í botn! Ostur í allt sumar ÍSLENSKIR 5|f. OSTAR^ y? u^tiNAsta AP KAÞÓLSKIR íbúar Lower Ormeau-götunnar í Belfast fögnuðu í gær þeirri ákvörðun að Óraniumönnum yrði ekki leyft að ganga fylktu liði niður götuna í skrúðgöngu sem áætluð er næsta mánudag, en þá nær „göngutíð" Óraníureglunnar árlegu hámarki. Belfast. Reuters, AFP. BERTIE Ahern, forsætisráðherra Irlands, sagði í gær að grundvöllur framkvæmdaáætlunar sem bresk og írsk stjórnvöld kynntu síðastlið- inn föstudag, um hvernig staðið skuli að myndun heimastjórnar í héraðinu og afvopnun öfgahóga, væri sú að allir flokkar á Norður-ír- landi tækju þátt í henni. E>ví væri umræða um að útiloka Sinn Féin, stjómmálaarm Irska lýðveldishers- ins (IRA), frá heimastjóminni alls ekki í anda framkvæmdaáætlunar- innar. Ummæli Aherns virtust í nokkurri mótsögn við það sem Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði á mánudag, en þá lofaði hann sambandssinnum því að hann myndi tryggja að Sinn Féin yrði útilokað frá heimastjóm stæði IRA ekki við skuldbindingar varðandi af- vopnun hersins. Athygli vakti að Seamus Mallon, varaleiðtogi flokks hófsamra kaþ- ólikka (SDLP), gaf í gær í skyn að flokkurinn myndi styðja tilraunir til að útiloka Sinn Féin frá heima- stjóminni stæði IRA ekki við skuld- bindingar um að afvopnast. Eftir loforð Blairs þar að lútandi á mánudag beindust allra augu að SDLP því skv. skilmálum friðar- samkomulagsins frá því í fyrra get- ur heimastjómin ekki starfað án að- ildar kaþólikka. Voru orð Mallons í gær túlkuð á þá leið að flokkurinn myndi ekki standa í vegi fyrir því að stjómarsamstarfinu yrði haldið áfram án Sinn Féin. Fulltrúar Sinn Féin em hins veg- ar allt annað en ánægðir með þessi áform og Gerry Adams, leiðtogi flokksins, sagði á mánudag að Blair væri vel ljóst að það bryti í bága við skilmála friðarsamkomulagsins að reyna að útiioka Sinn Féin frá heimastjóminni. Ganga Óraníumanna í Belfast um næstu helgi bönnuð Nefnd sem starfar á vegum breskra stjómvalda úrskurðaði í gær að Óraníumenn í Belfast fengju ekki að ganga fylktu liði í gegnum hverfi kaþólskra í Suður-Belfast næstkomandi mánudag, en þá nær „göngutíð" Óraníureglunnar árlegu hámarki. Ákvörðunin olli mikilli óá- nægju á meðal Óraníumanna og hvatti George Patton, einn af for- ystumönnum reglunnar, liðsmenn nefndarinnar til að segja af sér. Þetta er í fyrsta skipti sem bresk stjómvöld banna göngu Óraníu- manna niður Lower Ormeau-götuna í Belfast, þar sem búa nánast ein- göngu kaþólikkar. Var þessi ákvörðun hins vegar tekin nú, þar sem Óraníumenn höfðu að mati nefndarinnar ekki sýnt neinn vilja tO að ná samkomulagi við íbúa göt- unnar um gönguna. Kemur hún í kjölfar svipaðrar ákvörðunar vegna Dramcree-göngu Óraníumanna í Portadown um síðustu helgi, en þessar tvær göngur hafa undanfar- in ár verið afar umdeildar og skap- að mikla spennu á N-írlandi. Til átaka kom við Drumcree í fyrrinótt þegar hópur mótmælenda gerði aðsúg að lögreglunni. Köstuðu þeir flöskum og grjóti að lögregl- unni, sem tók sér stöðu við Dramcree um helgina td að sjá tO þess að Óraníumenn héldu sig fjarri Garvaghy-götunni, en þar búa kaþ- ólikkar. Sex lögreglumenn vora fluttir á slysadedd eftir átökin og tveir menn voru handteknir. ?a0s TÆTARAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is Deilt um rétt Sinn Féin til stjórnarsetu á Norður-frlandi afvopnist IRA ekki Ahern lítt hrifinn af umræðu um útilokun Sinn Féin www.ostur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.