Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 55 VEÐUR 1 25m/s rok \V\ 20mls hvassviðri -----15 m/s allhvass V\ lOm/s kaldi ' \ 5 m/s goia Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * i ' ' Rigning * %* % Slydda \ # * * Snjókoma Él V7„ Skúrir ^ Slydduél J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonnsýnirvind- ___ stefnu og fjóðrin vindhraða, heil fjðður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt og léttskýjað um norðan- vert landið fram eftir degi en þykknar síðan upp með kvöldinu. Sunnanlands þykknar upp með mogninum með vaxandi austanátt og fer smám saman að rigna þar síðdegis. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan og suðaustanátt á rnorgun, 8-13 m/s suðvestanlands en annars hægari. Á föstudag, suðaustan og austanátt, víða 8-13 m/s með ströndinni sunnanlands en annars hægari. Rigning eða súld víðast hvar, síst þó norðaustan- lands. Á laugardag, nokkuð hvöss suðvestanátt vestantil á landinu en hægari austantil en víðast fremur hæg suðvestanátt á sunnudag. Skúra- veður, einkum sunnan og vestantil. Hiti 9 til 15 stig. Á mánudag má gera ráð fyrir suðlægri eða breytilegri átt og skúrum FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin meó fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er 1018 mb hæð sem þokast ASA. Um 1100 km suðsuðvestur af landinu er 991 mb lægð sem þokast NNV. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 I gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 14 skýjað Amsterdam 21 skýjað Bolungarvik 12 skýjað Lúxemborg 19 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir 16 Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 15 léttskýiaö Vín 32 léttskýjaö Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 24 heiðskírt Nuuk 4 súld Malaga 31 heiðskírt Narssarssuaq 17 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 25 heiðskirt Bergen 14 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 23 léttskýjað Róm 31 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 30 skýjað Stokkhóimur 22 Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 27 léttskviað Montreal 22 alskýjað Dublin 19 skýjað Halifax 18 léttskýjað Glasgow 16 skýjað New York 31 léttskýjað London 24 hálfskýjaö Chicago 27 skýjað Paris 20 skýjað Orlando 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 7. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.07 3,2 6.31 0,8 12.49 3,1 19.00 1,0 3.18 13.32 23.45 8.11 ÍSAFJÖRÐUR 2.05 1,7 8.44 0,4 14.55 1,7 21.09 0,6 2.25 13.37 0.49 8.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.34 1,1 10.47 0,2 17.17 1,1 23.24 0,3 2.05 13.19 0.33 7.57 DJÚPIVOGUR 3.30 0,6 9.44 1,7 16.01 0,6 22.18 1,7 2.41 13.02 23.20 7.39 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 húfu, 8 messuklæði, 9 tekur, 10 starf, 11 magran, 13 endurskrift, 15 él, 18 bjargbúar, 21 hrós, 22 hugleysingi, 23 mannsnafns, 24 gráti nær. LÓÐRÉTT: 2 drykkfelldur, 3 reyfið, 4 snjóa, 5 fær af sér, 6 óblíður, 7 þurrð, 12 ill- deila, 14 illmenni, 15 hrím, 16 logi, 17 kátt, 18 dögg, 19 hóp, 20 gang- setja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skrök, 4 fegin, 7 ríkur, 8 Regin, 9 tún, 11 port, 13 bana, 14 eyddi, 15 þjöl, 17 káta, 20 hné, 22 negul, 23 tregt, 24 illur, 25 riðla. Lóðrétt: 1 skróp, 2 rýkur, 3 kort, 4 fom, 5 gegna, 6 nenna, 10 úldin, 12 tel, 13 bik, 15 þandi, 16 öngul, 18 áreið, 19 aftra, 20 hlýr, 21 étur. ✓ I dag er miðvikudagur 7. júlí, 188. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Já gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálmamir 23, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo kemur og fer í dag. Sunni One, Sten Tor og Obdorsk koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Eridanus, Fuglfirðing- ur og Cos Cherry komu í gær. Y Krivosheyer og Jens Christian Svabo fóru í gær. Han- se Duo fer í dag. Gndp- ur og Sjóli koma í dag. Ferjur Hríseyjarferjan Sæv- ar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13. Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á tveggja klukkustunda fresti. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, uppl. um frá- vik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarfeijan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánud. til fostud: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugard. og sunnud.: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Við- ey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Við- ey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Uppl. og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Lokað til 25. ágúst. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arverð í Hagkaup í Skeifunni í dag, brottför kl. 10, kaffi og meðlæti. Skráning í Aflagranda sími 562 2571. Dagsferð að hálendismiðstöðinni Hrauneyjum og í Veiði- vötn fimmtudaginn 15. júlí, sækja þarf miðana 13. júlí. Skráning og uppl. í Aflagranda. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9.30- 11.30 kaffi, kl. 10- 10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Félagsmiðstöðin Hraunsel er lokuð til 9. ágúst. Á morgun fimmtudag verður ganga kl. 10 frá félags- miðstöð. Rúta kemur í miðbæ kl. 9.50. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur þriðjudaginn 10. ágúst. Gjábakki. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13, blöðin, kaffi, spjall og matur í hádegi. Línu- danskennsla Sigvalda kl. 18.30, allir velkomn- ir. Dagsferð austur í Haukadal, miðvikudag- inn 28. júlí gengið um skögarsvæðið með skógfræðingi, farið að Gullfossi og kaffihlað- borð á Hótel Geysi, komið við í Skálholti. Fararstjóri er Baldur Sveinsson. Skrásetning á skrifstofu félagsins, sími 588 2111. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12 matur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi. Vinnustofa: postulínsmálun fyrir hádegi, eftir hádegi söfn og sýningar. Fóta- aðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun,* hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 10-11 ganga, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerða-': stofan er opin frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14.30 handmennt - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunar- ferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, aðstoð við böðun, kl. 10 ganga með Sigvalda, kl. 11.45 hádegismatur, kl.‘ 14.30 kaffiveitingar. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Brúðubfllinn verður í dag, miðvikudaginn 7. júlí, við Fannafold kl. 10 og við Bleikjukvísl kl. 14 og á morgun fimmtudaginn 8. júlí við Freyjugötu kl. 10 og við Brekkuhús kl. 14. Minningarkort Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152. Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd á Bæjar- skrifstofu Seltjarnar- ness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé-^® lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsamlegast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 5201300, og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er kirkjunni. m 13 Jeta m/ísskáp og borðkrók o.fi kr. 850.000 kr. 450.000 }Ifgreitt af lagee Landsins bestu verð Qerið verðsamanburð Netsalan ehf. Garðatorgi 3 • Garðnhæ Simi 5B5 61241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.