Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ1999 25
______LISTIR_____
Sviflétt ljóð
BÆKUR
Lj óðabók
SVIF
eftir Þórarin Torfason. Bókaútgáfan
Ylur 1999 - 75 bls.
SVIF er heiti á nýrri ljóðabók eftir
Þórarin Torfason. Eins og nafn
hennar gefur til kynna
er hér um að ræða
sviflétt ljóð: fáorð, hljóð-
lát og einföld að gerð.
Ljóðin bera vissri fágun
merki en skortir afl og
spennu til að verða að
einhverju meira en svifi.
Bók sinni skiptir Þór-
arinn í tíu nafngreinda
kafla sem hver um sig
inniheldur tvö til tíu ljóð.
Líklega hefði hann mátt
fækka þessum kafla-
skiptingum því yrkisefn-
in og meðferð ljóðmálsins
eru með svo líkum hætti.
Samspil náttúrumynda
og mannlegra tilfinninga
setur sterkan svip á yrk-
isefnið enda eru ljóðin hvort tveggja í
senn skráning eða athugun á því sem
fyrir augu ber og því sem ljóðmæl-
andinn finnur fyrir: hlutlæg mynd
sem varpar ljósi á huglægt ástand:
Tyllum okkur
í mjúkt grasið
Hlustum
á niðinn
er berst langt að
Horfum i sólina
Finnum
geisla hennar
bræða okkur
Hér er orðunum raðað saman á
afar hógværan hátt og fátt sem
kemur á óvart enda notar höfundur
orð og myndir með afar venju-
bundnum hætti. Hann sækir stund-
um í forða eldra skáldamáls en án
mikillar úrvinnslu eða írónískrar
afstöðu til ljóðmálsins. Þótt upplif-
un hans sé ljóðræn og falleg verður
hún hvorki nýstárleg né óvænt.
Þegar á heildina er
litið tekst Þórarni
þokkalega að koma
hugsunum sínum á
blað í þessari ljóðabók.
Helsti styrkur þessara
ljóða felst í þeirri hlýju
og mildi sem stafar af
þeim. Á hinn bóginn
mætti hann vinna
meira og betur með
tungumálið og mynd-
málið og talsverðrar
naumhyggju gætir í
sparsemi orða. Fyrir
vikið öðlast þessi ljóð
minna vægi en efni
standa til. Þau eru
léttvæg eins og svif,
falleg og nett á meðan augnablikið
varir.
Jón Özur Snorraon
Handboltinn á Netinu
vfj) mbl.is
_ALLTA/= £!TTH\SAÐ ISIÝTT
Þórarinn
Torfason
Hornsófatilboð
Einlit áklceði
JVleð óhreinindavörn
ehf.
SUÐURLANDSBRAUT 22 - Sími 553 6011 / 553 7100
Bjkðrleikir eru engir venjulegir leikir
I hverjum leik er barift upp á /if og dau&a
til fi&uftu minútu
Litlu lidin ná oft
ðd gerð hinum ftærri lifid leitt
og engin leið er ðd bókð
örugg Crslit fyrirfrðm,
beff vegna œttu ðllir
ðd fkellð férá bikðrleikinð
- með Cocð-Colð.
fftirtðldir leikir fðrð fram i 8 lidð iirflitum Cocð'Colð bikðrf kðrlð
findri ~ IBV
Mi&vikuddginn 7. jili, findrðvelli kl. ?0:00,
Vikingur ~ IA
Midvikúdaginn 7. júli, Ldugarddlfvelli kI. 20:15
• Breidðblik - Valur
nmmtudaginn 8. jiili, Kópavogsvelli kI. 20:00.
• ftjðrnan - KR
Fimmludaginn 8. júli, ftjörnuvelli kl. 20:00.