Morgunblaðið - 07.07.1999, Side 40

Morgunblaðið - 07.07.1999, Side 40
\ 40 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Störf á Djúpavogi Markaðsstjóri hjá Kraftlýsi hf. Kraftlýsi hf. á Djúpavogi óskar eftir að ráða markaðsstjóra. Reynsla í sölu- og markaðsmál- um æskileg, einnig þekking á útflutningi. Umsóknum skal skila skriflega til: Kraftiýsi hf., (markaðsstjóri), Mörk 2, 765 Djúpivogur. Vinnslustjóri Hemra ehf. Djúpavogi óskar eftir að ráða vinnslustjóra í lifrarvinnslu og fiskvinnslu. Góð vélakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefa: Sigurður í síma 588 7050 og 898 7820; Kristján í síma 478 8883 og 862 8883. Skólastjóri Tónskóla Starf skólastjóra Tónskóla Djúpavogs er laust til umsóknarfrá 1. september nk. Skólastjóri þarf jafnframt að geta tekið að sér starf organ- ista við Djúpavogskirkju. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félagstónlistarkennara og samkomulagi við sóknarnefnd Djúpavogssóknar. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 478 8834 og formaður sóknarnefndar í síma 478 8801. Starfsmaður til að sjá um félagsmál Starfsmaður óskast til að sjá um gæslu og fé- lagsmál við Grunnskóla Djúpavogs. Um 100% starf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 478 8836 eða sveitarstjóri í síma 478 8834. Kennari Kennari óskast við Grunnskóla Djúpavogs. Aðalkennslugreinar raungreinar og tungumál. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 478 8836 og heima í síma 478 8970. Trésmiðir Viljum ráða nú þegar 2 trésmiði vana móta- uppslætti, við uppslátt í Austurstræti 8—10. Upplýsingar á staðnum hjá Eyjólfi Ólafssyni byggingastjóra eða í s. 897 3764. Ármannsfell hf. Matvælafræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins (Rf) óskar eftir að ráða matvælafræðing til starfa á rann- sóknarsviði. Viðkomandi mun starfa sem verk- efnastjóri í fjölbreyttum þróunarverkefnum, einkum í samstarfi við fyrirtæki. Leitað er eftir háskólamenntuðum einstaklingi sem hefur mikið frumkvæði, skipulagshæfileika og getu til að starfa sjálfstætt. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi mikla reynslu úr matvæla- iðnaði. Frekari upplýsingar veitir Guðmundur Stefáns- son, rannsóknarstjóri Rf í síma 562 0240. Umsóknarfrestur er til 22. júlí nk. Umsóknir skulu merktar „Verkefnastjóri í þróunarverkefnum". Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Pósthólf 1405, 121 Reykjavík. Sölufólk Vilt þú vinna á líflegum og skemmtilegum vinnustað? Við erum að leita að hörkuduglegu, sjálfstæðu og skemmtilegu sölufólki til að taka þátt í upp- byggingu öflugs fjölmiðlafyrirtækis. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Matthildar 88,5, Hverfisgötu 46,101 Reykjavík, merktar „Umsókn 99". Frekari upplýsingar veitirThor Olafsson í síma 552 7575. Meiraprófsbílstjórar Okkur vantar vana og trausta bílstjóra á dráttar- bíla fyrirtækisins. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofunni frá kl. 8—17. Upplýsingar gefur gefur Eiríkur í síma 581 4410 eða 892 1410. Vantar sendibíla Viltu verða sjálfstæður sendibílstjóri? Vegna mikillar vinnu getum við bætt við nokkr- um sendibílum (greiðabílum) í afgreiðslu. Upp- lýsingar veittar á skrifstofu Greiðabíla, Malar- höfða 2 eða í síma 567 4560. GREIÐABÍLAR H/F C**»Sk jmmimmm 3x67 ■mmm ALLAR STÆRÐIR SENDIBÍLA Sölufólk/ afgreiðslufólk Óskum að ráða duglegt fólk til sölu- og af- greiðslustarfa. Umsóknareyðublöð á staðnum. Bílanaust, Borgartúni 26,105 Reykjavík. Löglærður fulltrúi Laus er til umsóknar staða löglærðsfulltrúa við sýslumannsembættið á Blönduósi. Laun eru samkv. kjarasamningi stéttarfélags lög- fræðinga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. september nk. Umsóknum skal skilað til Kjartans Þorkelssonar sýslu- manns, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós fyrir 23. júlí nk. en hann veitir jafnframt allar nánari upplýsingar um starfið. Blönduósi 5. júlí 1999, sýslumaðurinn á Blönduósi. Varmalandsskóli í Borgarfirði Staða aðstoðarskólastjóra er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur skólastjóri, Flemming Jess- en, símar 435 1300 skóli og 435 1302 heima, farsími 898 1257, fax skólans er 435 1307. Velkomin í Borgarbyggð. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR :\ STVRKIR 11 TILKYNNINGAR ^^pAðalfundur Aðalfundur VBF Þróttar verður haldinn í húsi félagsins, Sævarhöfða 12, miðvikudaginn 14. júlí, kl. 20.00 Dagskrá fundarins: 1. Samkvæmt lögum félagsins, 2. Lagabreytingar. Stjórnin. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Sundabakki 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Pétur H. Ágústsson, gerðar- beiðendur Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og Islandsbanki hf., höfuð- stöðvar 500, mánudaginn 12. júlí 1999 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, • 6. júlí 1999. Styrkur til framhaldsnáms Hafrannsóknastofnun auglýsir styrktil meist- ara- eða doktorsnáms í veiðarfærafræðum. Styrkurinn nemur að hámarki 2 milljónum króna á ári og er veittur í allt að þrjú ár. Um- sækjendur þurfa að hafa lokið fyrrihlutaprófi á háskólastigi (B.Sc. eða sambærilegu) í verk- fræði, tæknifræði eða skyldum greinum raun- vísinda, líffræði eða öðrum þeim undirbúningi sem hentað getur þessu framhaldsnámi. Gert er ráð fyrir að væntanlegt námsverkefni verði unnið í samráði við sérfræðinga Hafrannsókna- stofnunarinnar. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrirhugað nám berist Hafrannsóknastofnun- inni fyrir 15. júlí. Haf ran nsókn astof nun i n, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s. 552 0240. ÓI af s ví ku rveg u r og Útnesvegur á Snæfellsnesi Bjarnarfoss að Egilsskarði IVIat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 7. júlítil 11. ágúst 1999 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofu Snæ- fellsbæjará Hellissandi, sýsluskrifstofunni í Ólafsvík og á Hótel Búðum. Ennfremur í Þjóð- arbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 11. ágúst 1999 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.