Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 59 ‘ FÓLK í FRÉTTUM AÐSTANDENDUR myndarinnar segjast byggja á klassísku myndun- um um The Mummy í bland við Raiders of the Lost Ark. eins og Captain blood og Robin Hood,“ segir Jacks. „Ég vildi í raun gera stóra róm- antíska ævintýramynd, sem gerðist í Egyptalandi til forna og The Mummy bauð upp á allt það og miklu meira,“ segir Sommers. „Ég lét myndina gerast á þriðja ára- tugnum því í mínum huga er það rómantískasti tíminn. Mér fannst tónn og tOfinning myndarinnar til- heyra þeim tíma.“ Framleiðandinn Jacks segir. „Okkar útgáfa af The Mummy er mjög rómantísk. Það mætti segja að við höfum miðað okkur við myndir eins og Raiders of the Lost Ark og Gunga Din.“ „Við vildum hræða fólk án þess að vera of ógeðslegir, skemmtilegir en ekki of fyndnir. Við vildum láta skína í gegn að okkur þætti vænt um upphaflegu Mummy-myndim- ar,“ segir hinn framleiðandinn, Daniel. I aðalhlutverkinu er Brendan Fraser, sem er þekktur úr George of the Jungle. „Þegar ég las hand- ritið fyrst vissi ég að þetta var mynd sem ég varð að gera. Hún hefur taugar aftur til gömlu skrímslamyndanna. Við höfum tekið það sem gerði Mummy-myndirnar svo draugalegar og bætt við það há- tæknibrellum, sem gera hryllinginn ennþá hryllilegi'i." I öðrum aðalhlutverkum eru Rachel Weisz, sem lék m.a. í Chain Reaction. Hún leikur fomleifafræð- inginn Evelyn, sem fer með Riek niður Níl. John Hannah úr Sliding Doors, leikur þriðja manninn í ferðalaginu, Jonathan. Múmíuna leikur maður að nafni Arnold Cos- loo, Suður-Afríkumaður. Hrollvekja er trúlega of virðulegt nafn yfir kvikmynd sem þessa, því ^ hún er allt of léleg til að vekja nokk- uð annað en meðaumkun. Sagan er samtíningur úr hinum og þessum áttum, éins og úr „Rosemary’s Ba- —mmmm^^m—m by“ Og „The Devil’s BAdvocate“ sem báð- ar voru mörgum hliðstæðurnar eru margar og miklar. Leikur er fyrir neð- an allar hellur og sama máli gegnir um útfærslu hugmynda, tæknivinnu og leikstjórn. Hvað handritið varðar er eiginlega ekkert sem ótvírætt ' bendir til þess að nokkuð slíkt hafi verið notað. Því eyði ég ekki fleiri orðum, heldur enda með að vara ein- faldlega við myndinni, líka í hallæri. Guðmundur Ásgeirsson. 9\[cEturgafinn Smiðjuvegi 14, ‘Kópavo^i, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið ffrá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist MYNDBÖND Sannar . munnmæla- sögur Munnmælasögur (Urban Legend) Sá vondi á KVIKMYNDIR/Sambíóin og Háskólabíó hafa tekið til sýninga myndina The Mummy með Brendan Fraser í aðalhlutverki veiðum Barn Djöfulsins (The Devil’s Child) FÆREYSKI presturinn Heri Joen- sen messaði og er hér með heima- prestinum Friðriki J. Hjartar. Morgunblaðið/Sigga SÖNGKÓR Götu-Leirvík tekur lagið. EINS og venju ber til var settur upp markaður með öllu milli himins, Færeyja og Ólafsvíkur. gerðarmönnum í Ólafsvík og afhenti formaður sjómannadagsráðs, Pétur S. Jóhannsson, heiðurskross af því tilefni. Jan Pouli starfaði hér frá 1957 í 20 vertíðir samfleytt. Unnið er að því að koma á vinabæjar- tengslum milli Snæfellsbæjar og Vestmanna í Færeyjum. Yfir 500 manns sóttu dansleik hijómsveitarinnar Twilight á Klifi, en hátíðinni lauk með færeyskri messu með íslensku ívafi í troðfúllri Ólafsvíkurkirkju þar sem sr. Heri Joensen, prestur í Þórshöfn, mess- aði. Söngkór Götu-Leirvík og Þor- ÞORGRÍMUR Ólason ásamt hjón- unum Finn og Svövu Gærdbo. valdur Halldórsson fluttu tónlist í messunni. Að sögn Finns Gærdbo og Þor- gríms Ólasonar, helstu hvatamanna hátíðarinnar, fór hátíðin öll vel fram og voru bæði heimamenn og gestir ánægðir með hvemig til tókst. Ilral Ivekja ★ Framleiðendur: N.H. Moritz, G. Matt- hews og M. McDonnell. Leikstjóri: Ja- mie Blanks. Handrit: Silvio Horta. Aðalhlutverk: Alicia Witt, Jared Leto , og Rebecca Gayhart. (100 mín.) Bandarísk. Skífan, júní 1999. Bönnuð innan 16 ára. Hér er enn ein gelgjuhrollvekjan mætt til leiks og í þetta sinn herjar geðsjúkur morðingi á nemendur Pendleton-háskóla. Morðingi þessi leggur sig eftir því að gera skelfilegar munnmælasögur um axarmorðingja og aðra brjálæðinga að veruleika. Þessi útþynnta „Scream“-eftir- herma hefúr fátt til síns máls. Grunn- hugmyndin að hroll- vekjurmi er reyndar góð og nær hún í ? sjálfri sér að fanga athygli áhorfenda í fyrstu. Eftir það hrakar myndinni jafnt og þétt og endar hún loks í tómri vitleysu. Afkáralegur leikur flestra annarra en Jared Letos hjálp- ar heldur ekki. Þess má geta að farðalausum Freddy Krueger bregð- ur fyrir í hlutverki kennara við há- skólann. Það versta er síðan það að myndin er ekki vitund hrollvekjandi. Heiða Jóhannsdóttir KRÆSINGAR voru í boði á borð við þjóðarrétt Færeyinga sem er rastkjöt og súpa. SKEMMTUN af ýmsu tagi var í boði fyrir bömin. BRENDAN Fraser og Rachel Weisz í hlutverkum sinum. ÚTLIT múnn'unnar er innræt- inu skárra. Hrol Ivekja ★ Leikstjórn: Bobby Roth. Aðalhlut- verk: Kim Delany og Thomas Gibson. 83 mín. Bandarísk. Bergvík, júní 1999. Aldurstakmark: 16 ár. Færeyskir dagar í Ólafsvík Klassísk múmía snýr Frumsýning ARIÐ 1719 fyrir Krist áttu æðstipresturinn Imhotep og ástkona faraósins í ástarævintýri. Hún styttir sér aldur en Imhotep hefur boðið guðunum byrginn og fyrir það á hann að þjást. Á hann er lögð sú bölvun að líkami hans er smurður eins og múmía en honum er meinað að leggjast til hinstu hvílu og reikar hann um dauður en þó ekki. 3000 árum síðar, árið 1923, finna hermaðurinn Rick O’Connell (Brendan Fraser) og félagi hans Beni (Kevin J. O’Connor) rústir borgarinnar og seinna þegar O’Connell er í fangelsi og bíður þar dauða síns kemst hann að því að aftur kannski geti hann notað vitneskju sína um rústir borgarinnar til að semja um náðun. Hann kemur sér í leiðangur niður Nílarfljót, yfir eyði- mörk og til móts við hið illa sem býr í rústunum. Myndin er byggð á klassísku hryllingsmyndinni The Mummy frá árinu 1932, með Boris Karloff í aðal- hlutverki. Handritshöfundur og leikstjóri er Stephen Sommers, sem gerði nýlega kvikmynd eftir sögu Rudyards Kiplings, The Jungle Book. Framleiðendur eru James Jacks og Sean Daniel. „Okkur fannst Stephen nálgast þetta á at- hyglisverðan hátt, frekar sem has- ar- og ævintýramynd með hryll- ingsívafi en líka ævintýramynd sem minnti á Errol Flynn í myndum ErGuð Færey- ingur? MIKIL einmuna veðurblíða setti sterkan svip á hátíðahöld færeysla-a daga í Ólafsvík helgina 2. til 4. júlí en sólrík vika var öllum íbúum Snæ- fellsbæjar kærkomin efth’ kalt vor og fáa góðviðrisdaga, enda vai’ tekið til hendinni og bærinn skartar sínu fegursta. Kristján Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri færeyskra daga, telui’ að um 2.000 gestir hafi komið til Ólafsvíkur þessa helgi og settu lit- fagiir þjóðbúningar frænda okkar góðan svip á mannlífið hér þessa helgi. Sagði hann að vegna veður- blíðunnar hafi sú spurning vaknað hjá mörgum hvort Guð væri Færey- ingur. Menning beggja þjóðanna fékk að njóta sín tii fulls á færeyskum dög- um, því að teflt var fram bæði lúðra- sveitinni Snæ, hljómsveitinni Bros á Hellissandi og kirkjukór Ólafsvíkur- kirkju og fjölmörgum skemmti- kröftum af staðnum, en fulltrúar Færeyinga voru m.a. hljómsveitin Twilight og Félagskórið Gota-Leir- vík. Á ánmum 1954-1978 var oft mikill fjöldi Færeyinga starfandi á vertíð í Olafsvik og mynduðust þá sterk vin- áttubönd með Færeyingum og Óls- urum. Nokkrir Færeyingar settust hér að og hafa þeir og afkomendur þeirra gengist fyrir þessari hátíð. Til að sýna þakklætisvott til þeirra fjöl- mörgu Færeyinga sem hér störfuðu á þessum árum var Jan Pouli Joen- sen heiðraður af sjómönnum og út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.