Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 6^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ' 25m/s rok \SNv 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- ........ stefnu og fjöðrín ssss Þoka vindhraða, heil fjöður 44 «... er 5 metrar á sekúndu. & VEÐURHORFUR IDAG Spá: Suðlæg átt, 8-13 m/s en snýst í SV 8-13 síðdegis. Sunnan og vestantil verður rigning fram á morguninn en síðan skúrir en víðast léttskýjað á Norðausturlandi. Hiti yfirleitt á bilinu 9 til 19 stig, hlýjast norðaustantil síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA SV 10-15 m/s. Skúrir sunnan og vestantil en léttskýjað á Norðurlandi á morgun. Suðlæg átt, 8-13 m/s og rigning sunnan og vestantil en skýjað á Norðausturlandi á sunnudaginn. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. A mánudag og þriðjudag verður fremur hæg breytileg átt, skúrir og hiti 8 til 13 stig. N átt og skúrir norðantil en léttskýjað sunnantil og svalt í veðri á miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 800 km SV i hafi er 985 mb lægð sem hreyfist NA og grynnist smám saman. Yfir Norðursjó er 1032 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til Reykjavík °C Veður 13 rigning Amsterdam °C Veður 22 skýjað kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Bolungarvík 12 alskýjað Lúxemborg 19 skúr Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 Akureyri 17 rigning Hamborg 23 hálfskýjað og kl. 20, frá Viðey kl. Egilsstaóir 13 Frankfurt 21 skúr 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- Kirkjubæjarkl. 11 rigning Vin 15 rigning lýsingar og bókanir fyrir JanMayen 5 súld Algarve 32 heiðskírt stærri hópa, sími Nuuk vantar Malaga 28 heiðskírt 581 1010 og 892 0099. Narssarssuaq vantar Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 12 súld Barcelona 26 skýjað Mannamót Bergen 19 léttskýjað Mallorca 29 skýjað Ósló 23 léttskýjað Róm 26 þrumuveður Aflagrandi 40. Bingó kl. Kaupmannahöfn 21 hálfskýjað Feneyjar 27 heiðskírt 14. Stokkhólmur 22 Winnipeg 14 þoka Helsinki 21 hálfskýjað Montreal 15 alskýjað Bólstaðarhlíð 43. Kl. Dublin 23 þokaígrennd Halifax 17 léttskýjað 8-16 hárgreiðsla, kl. Glasgow 21 léttskýjað New York 25 heiðskírt 8.30-12.30 böðun, kl. London 26 skýjað Chicago 21 hálfskýjað 9.30-11 kaffi og dag- París 23 léttskýjað Orlando 24 hálfskýjað blöðin, kl. 9-16 fótaað- Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 9. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.28 3,2 8.51 0,7 15.07 3,4 21.31 0,8 3.23 13.33 23.41 9.58 ÍSAFJÖRÐUR 4.31 1,7 11.00 0,4 17.14 1,9 23.41 0,5 2.36 13.37 0.39 10.03 SIGLUFJÖRÐUR 0.34 0,3 6.52 1,0 12.55 0,2 19.21 1,1 2.16 13.19 0.23 9.44 DJÚPIVOGUR 5.43 0,5 12.09 1,8 18.30 0,5 2.47 13.02 23.15 9.26 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands I dag er föstudagur 9. júlí, 190. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Pos- eidon og Thor Lone fara í dag. Mermos kem- ur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Höfrungur, Haraldur Kristjánsson og Turid komu í gær. Eridanus og Ymir fóru í gær. Santa Isabel kemur í dag. Hrafn Sveinbjarn- arson fer í dag. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13. Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á tveggja klukkustunda fresti. Frá Arskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá ki. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðejjarfeijan Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey gerð og glerlist, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffi. (Míka 1,3.) Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkui-veg. Fé- lagsmiðstöðin Hraunsel er lokuð til 9. ágúst. Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Orlof í Reykholti í Borgarfirði dagana 22.-28. ágúst. Upplýsingar og skrán- ing í síma 555 0176 Kristín og 565 0005 Ragna. Ferðanefnd. Félag eldri borgara f Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10 til 13, blöðin, kaffi, spjall og matur í hádegi. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á laugardag. Dagsferð í Haukadal 28. júlí kl. 10. Gengið um skógræktar- svæðið í Haukadal og farið að Gullfossi, kaffi á Hótel Geysi, komið við í Skálholti á heimleið. Skráning og miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins, Álfheimum 74, sími 588 2111. Langahlfð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveiting- ar. 41 Norðurbrún 1. Kl. 10 ganga, hárgreiðslustof- an opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna,kl. 10-11 kantrídans, kl. 11-12 danskennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undiiVr' stjóm Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Brúðubíllinn verður í dag föstudaginn 9. júlí við Dunhaga kl. 14 og á mánudaginn 12. júlí viir Frostaskjól kl. 10 og við Fífusel kl. 14. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort em af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30-16 handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnun. Félagsvist kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Dagsferð fimmtu- daginn 15. júlí í Hraun- eyjar og Veiðivötn. Lagt af stað frá Hraunbæ kl. 9.30. Upplýsingar í síma 587 2888. Samtök lungnasjúk-j,. linga. Minningarkort em afgreidd á skiifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. FAAS, Félag aðstand-* enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í síma 587 8388 eða í bréfsíma 587 8333. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi era afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, aérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 æskilegur, 8 grasflöt, 9 angan, 10 greinir, 11 geil, 13 glaums, 15 fáni, 18 lítið, 21 rödd, 22 munnbita, 23 spilið, 24 heimska. LÓÐRÉTT: 2 fískinn, 3 súrefnið, 4 í vafa, 5 inergð, 6 ótta, 7 hól, 12 álygar, 14 snák, 15 óðagoti, 16 áreiti, 17 sori, 18 jurtar, 19 kær- leikurinn, 20 þyngdar- eining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bukks, 4 bætir, 7 kækur, 8 ólund, 9 tár, 11 riða, 13 hali, 14 græða, 15 vala, 17 láns, 20 vin, 22 neyði, 23 ólíkt, 24 aftra, 25 tjara. Lóðrétt: 1 búkur, 2 kákið, 3 sárt, 4 bjór, 5 tauta, 6 ruddi, 10 ámæli, 12 aga, 13 hal, 15 vansa, 16 leyst, 18 álíka, 19 setja, 20 vika, 21 nótt. 13 feta m/ísskáp og borðkrók o.fl. kr. 850.000 flfgreitt qf lager Landsins bestu verð Qerið verðsamanburð Netsalan ehf. Garðatargi 3 • Garðabce 5ími 565 5241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.