Morgunblaðið - 27.07.1999, Page 9

Morgunblaðið - 27.07.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Kærir hóp- uppsagnir leikskóla- kennara BÆJARRÁÐ Árborgar hefur ákveðið að kæra uppsagnir tólf leikskólakennara sem sagt hafa upp störfum hjá bæjarfélaginu til félagsdóms. Ingunn Guðmundsdóttir, for- maður bæjarráðsins, segir að það vilji fá úr því skorið hvort hópuppsagnir séu löglegt tæki í kjarabaráttu. „Við höfum talið að það væru ákveðin lög og leikregl- ur í gildi um það hvemig kjarasamningar eigi að fara fram. Þessi aðferð hefur verið að ryðja sér til rúms, og ef verið er að breyta leikreglun- um þarf hinn armurinn líka að koma að málinu, það er ekki hægt að gera það einhliða." Ingunn segir að Lára V. Júlíusdóttir lögfræðingur undirbúi málið fyrir hönd Ár- borgar og það verði lagt fram fljótlega. Ingunn segir að ákvörðun bæjarráðsins hafi ekki verið tekin í samráði við önnur bæjarfélög. „Þetta er samt í raun og veru prófmál og svarar spurningunni fyrir alla hina.“ Full búð afnyjum efnum Skípholti 17a, sími 551 2323 —Uisaía TIÍSS Aukaafsláttur af gallabuxum Vs. NeSst við Dunhoga Opið virka daga 9-18 —A siffli 562 2230 laugardaga 10-14 Bláar stretchgallabuxur fyrir konur í st. 40-50. Þægilegar í ferðalagið. Opið kl. 11-18, lokað laugard. 31. jí Eiðistorgi 13. 2. Iiæö yfir torginu, sími 552 3970. íþróttir á Netinu ^mbl.is ALLTy\f= e/TTH\SA4D A/ÝT7 W Utsalaxi í fullixxtt gangi 10% aukaafsláttur Mikið úrval af stretsbuxum fyrir verslunarmannahelgina sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kanaríveisla i haust frá kr. 48.655 Heimsferðir kynna nú aftur haustferðir sínar til Kanaríeyja, þann 20. október og 21. nóvember, en Kanaríeyjar eru tvímælalaust vinsælasti vetr- aráfangastaður íslendinga í dag. Við bjóðum nú betri gistivalkosti en nokkru sinni fyrr í hjarta ensku strandarinnar og að sjálfsögðu njóta farþegar okkar rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Sigurður Guðmunds- son verður með fjölbreytta skemmti- og íþrótta- dagskrá, leikfimi og kvöldvökur til að tryggja það að þú fáir sem mest út úr fríinu. Roque Nublo 3 vikur frá kr. 48.655.- 21. nóv., m.v. hjón með 2 böm á Tanife, 3 vikur Kr. 59.990.- 21. nóv., m.v. 2 í íbúð, Tanife, 3 vikur Brottför 20.okt. - 32 nætur 21.nóv. - 21 nótt 5 vikur (32 nætur) Vegna fjölda áskorana bjóöum við nú 5 vikna ferð í október á frábœru verði frá kr. 54.155.- 20. okt., m.v. hjón m. 2 böm á Tanife, 32 nœtur Kr. 75.890.- 20. okt., m.v. 2 í íbúð, Tanife, 32 nœtur HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð sími 562 4600 www.heimsferdir.is Hafnarfjörður S. 565-5970 Gleraugnaverslanir j SJÓNARHÓLS Líklega hlýlegustu Glæsibær S. 588-5970 og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan AlpaQalla *'’^S SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin ÚTSALAN er hafin Velkomin um borð W#©(giIM OF SCANDINAVIA LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. sli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.