Morgunblaðið - 27.07.1999, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 27.07.1999, Qupperneq 60
TfBO ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Amaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Wing Commander ★14 Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átaka- atriðum. Matrix ★★★,/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með_ Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Lolita kk Útvötnuð útgáfa sögunnar um dóna- kallinn Humbert Humbert og telpu- krakkann Lolitu er borin uppi af Jeremy Iroms og Dominique Sanda í hlutverkum þeirra. Útlitið er flott. Babe: Pig In the City kk Afturför í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskildum. Tölvuvinnan fin. Mulan ★★★/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Afbragðs fj ölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Villta, villta vestrið-k-k Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekld leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Múmian kkk Notalega vitlaus ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágumar 10, bölv- un, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Matrix kk-kVz Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Ten Things I Hate About You kk Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, annars gengur allt sinn vanagang, My Favorite Martian kk Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu bömin. Jóki bjöm kk Jóki bjöm og Búbú lenda í ævintýr- um er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. HÁSKÓLABÍÓ Fucking Ámálkkk Áhrifarík og hrífandi kvikmynd um tvær ólíkar stelpur sem kynnast og við það breytist líf þeirra til muna. Go kkk Svört kómedía sem samanstendur af þrem gamansögum um ungt fólk á refilstigum. Fínasta skemmtun. (Ó)eðli k'/i Haukur M æfir sig á vídeótökuvél- ina og stendur sig ekki sem verst í aðalhlutverki Reykajvíkurtöffara í hefndarhug. Annað er verra, en mjór er stundum mikOs vísir. Múmían kkk Notalega vitlaus ævintýramjmd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Hásléttan kk Dáðlaus framvinda, vandræðalegt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tónlist og leik Woody Harrelsons niður í meðalmennsku þegar heildin er skoðuð. Perdida Durango kk Javier Bardem og Rosie Perez eru mjög sannfærandi í enn einni harð- hausahúmorsmyndinni, sem segir frá dýrslegu pari sem fer hamför- um í Texas og Mexíkó. Arlington Ftoad kkk Agætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. Fávitarnir kkk'/i Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin, skilja mann agndofa eftir. KRINGLUBÍÓ Villta, villta vestriðkk Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en JENNIFER Aniston og Ron Livingston í hlutverkum sínum í „Office Space' skilur enga innistöðu eftir. Wing Commander k'h Óttalega glænepjuleg geimópera með fáum og lítið spennandi átaka- atriðum. Matrix kkk1/2 Bráðskemmtiieg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. My Favorite Martian kk Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu bömin. Pöddulíf kkk Agætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmtileg. LAUGARÁSBÍÓ Villta, villta vestriðkk Innihaldsrýrt Hollywoodbruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Njósnarinn sem negldi mig kk Nær ekki hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. Illur ásetningur kk'Æ Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum full ósmekkleg unglinga- mynd um ástlaus stjúpsystkin sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Skrifstofublók kkk Kemur á óvart, enda óvenju hressi- leg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennann aumingjaskap. Never been Kissedkk Agætis unglingamynd, sæt og fyr- irsjánleg. Drew Barrymore er alltaf jafn mikið krútt. Svikamylla kkk Meistaraþjófamh- Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast millj- arðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. Lífið er fallegtkkk Hrífandi, margföld Óskarsverð- launamynd Italans Roberto Benigni er óðður tU lífsins, jákvæð- ur og fallegur undir ömurlegustu kringumstæðum sem mannskepnan hefur tekist að klambra saman: út- rýmingarbúðum nasista. STJÖRNUBÍÓ Þrettánda hæðink'Æ Mynd um hopp í tíma og rúmi. Agæt hugmynd, en myndin er slöpp í alla staði. Dauðagildran kk Forvitnileg hugmynd um fólk sem er lokað inni í nýstárlegu fangelsi. Heldur athyglinni lengst af en skU- ur sáralítið eftir. 5 30 30 30 Mtesate oqin Ira 12-18 og fram að sýrinou syitgrdaBa. Drii tra 11 lyir hádeasleÉhúa) '!ei HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fim 5/8 laus sæti. Fös. 6/8 laus sæti. Mið. 11/8 laus sæti. Fim. 12/8. Fös. 13/8. SNYR AFTUFt Fös 13/8 kl. 23.00. Fös 20/8 kl. 23.00. Ath! Aðeins þessar sýningar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttLs- af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Boiðapantanir í síma 562 9700. ISLENSKA OPERAN __iliil iijJSildJjjjj Gamanleikrit (leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar |H Næstu sýningar auglýstar sunnudaginn 8. ágúst Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Framúrstefna og „þvælugrautur“ TOJVLIST Geisladiskur Hjartatromp Guðmundur Haukur Jónsson flytur eigin tónlist við texta og ljóð eftir sjálfan sig og aðra. Auk hðfundar, sem einnig sá um útsetningar og tölvuvinnu, léku þeir Hilmar Sverris- son, Kristján Kristjánsson, Róbert Björnsson, Steinar Gunnarsson og Þröstur Þorbjörnsson á hljóðfæri. Tekið upp í Hagaseli 15 í Reykjavík og SH Stúdíói á Sauðárkróki. GUÐMUNDUR Haukur er vanur maður. Hann hefur haft tónlist að atvinnu um langt skeið, bæði sem tónlistarkennari og sem söngvari hljómsveita eins og Tónatríósins, Næturgalans, Roof Tops, Alfa Beta og Karma, en síðustu ár hefur hann gert víðreist í eins manns hljómsveit sinni, þar sem hann og skemmtarinn sjá um allt sem þarf til dansleiks. Þrátt fyrir þetta á Guðmundur Hirðfífl hennar hátignar - uppselt Næstu sýningar sun. 8. og 15. ágúst Midasala í síma 552 3000. Opid virka daga kl. 10 — 16 og fram ad sýningu sýningardaga Midapantanir allan sólarhringinn. enn nokkuð í land í gerð og fram- setningu eigin efnis. Guðmundur hefur reynt að skera niður kostnað við gerð plötunnar með því að láta tölvu sjá um undirspil að mestu leyti. Því miður eiga tölvurnar langt í land með að skila sama hljómi og alvöru hljóðfæri og tölvuhljómurinn er áberandi á plötu Guðmundar. Lögin á plötunni eru líka of mörg og textar óuðmundar sjálfs eru ekki nógu góðir þó hugsunin á bak við þá sé oft falleg og sniðug. En diskurinn er alls ekki alslæm- ur, inni á milli eru góðir sprettir. Góðu sprettirnir koma helst þegar tónsvið laga hæfir rödd Guðmundar vel og hljóðblöndun og útsetningai- hafa heppnast, en leggja hefði mátt meiri rækt við þetta tvennt síðast- nefnda. Guðmundur reynir fyrir sér með nokkrar ólíkar tónlistarstefnur á disknum og það er aldrei til bóta að hræra saman blús, rímnakveðskap, kórsöng, ^ ljóðum þjóðskálda, Geir- mundar/Arna Johnsen-lögum og gelgjulegum textum um „beibi, beibi plís“, svo vitnað sé í eina textalínu Guðmundar. Fyrsta lag disksins og eitt það besta, rokkarinn Hjartað er tromp, líður fyrir það hve söngurinn er aft- arlega, en lagið er ágætlega sungið. Einnig hefði mátt slípa textann til, hann er dálítið þvælinn. Kannski lýsir þetta textabrot honum ágæt- lega. „Eg hef svo oft ollið þvælu: graut, en aldrei verri en nú.“ í næsta lagi, „Þú leggst í grasið“ er tölvuhljómurinn hálfhvimleiður. Námsmannablús er þokkalegur blús og lýsir hálfnöturlegri ævi náms- manns. Lagið Silfurlindin, er eins og snýtt úr úr einhverjum torfbænum. Þjóðlegur stíll,_ en í lagið vantar meiri fyllingu. I Veiðióð kveður svo enn við annan tón. Þar er léttleikinn ráðandi, lagið ágætt en útsetningu ábótavant. A þessum diski gerir Guðmundur eitt sem ég hef ekki séð áður. í lag- inu Guð og menn og fleiri lögum einnig spyrðir hann saman þremur ljóðum eftir þrjá höfunda: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, Bólu- Hjálmar og Guðrúnu Sigurðardótt- ur. Ég veit ekki hvað þarna er á seyði, né heldur hvort flokka á þetta sem misþyrmingu eða framúrstefnu. Ég játa þó að ég hef gaman af svona tilraunum. Síðasta sungna lagið á diskinum er Endurfundir skólafélaga og það á auðvitað ekkert erindi á svona disk en þarna hafa gamlir skólafélagar úr 4-b í KÍ 68-69 komið saman til að raula endurfundalag, bæði á ís- lensku og þýsku. Ég efast þó ekki um að þeir hafi skemmt sér vel við að taka lagið upp. Þetta lag hefði þó verið betra lokalag en Kynningar- lagið, sem hefði mátt missa sín. Þetta er lag án söngs sem er ekki merkilegra en hvert annað klám- myndapopp. Bestu lög disksins eru Hjartað er tromp, Veiðióður og Rauði steinninn. Þóroddur Bjarnason Astin blómstr- ar í bíó ►HAMINGJAN skein úr aug- uni þeirra Juliu Roberts og Ben Bratt er þau mættu til frumsýningar nýjustu mynd- ar Roberts, The Runaway Bride. Þar leikur hún á móti Richard Gere og Ijallar myndin um brúði sem hefur í þrígang yflrgefið bníð- gumana við altarið. Gere og Roberís léku áður saman í hinu sívinsæla „öskubusku- ævintýri", Pretty Woman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.