Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.07.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1999 61 FÓLK í FRÉTTUM JOSEPH Fiennes og Kate Blanchett í myndinni Elizabeth. Töfrar á toppnum mm mmmmiiim VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDh Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 Practical Magic Warner myndir Gaman 2. NÝ 1 American History X Myndform Drama 3. 2. 4 Very Bad Things Myndform Spenna 4. 4. 3 Meet Joe Block CIC myndbönd Drama 5. 3. 5 Enemy of the State Sam myndbönd Spenna 6. 5. 3 Almost Heroes Warner myndir Gaman 7. NÝ 1 Vampires Skífon Spenna 8. NÝ 1 Elizabeth Hóskólabíó Drama 9. 6. 7 The Siege Skífnn Spenna 10. 7. 6 Saving Private Ryan CIC myndbönd Drama 11. 8. 3 Legionnaire Skífan Spenna 12. 18. 2 Friends S, þættir 13-16 Warner myndir Gaman 13. NÝ 1 Bulworth Skífan Gaman 14. 10. 3 Stor Trek:: Insurrection CIC myndbönd Spenna 15. 9. 4 Urban Legend Skífan Spenna 16. 13. 2 Black Dog Skífan Spenna 17. 14. 9 The Negotiotor Warner myndir Drama 18. 12. 2 Living Out Loud Myndform Gaman 19. 20. 5 Return to Paradise Háskólabió Spenna 20. 17. 6 54 Skífan Drama iTÉn VINKONURNAR Sandra Bull- ock og Nicole Kidman halda fyrsta sæti myndbandalistans og spurning hvort að brögð séu í tafli þar sem þær leika í myndinni Practical Magic nornasystur sem kunna ýmis- legt fyrir sér. f öðru sæti er ný mynd á lista, American History X, sem fjallar um nýnasista í Bandaríkjunum. Það eru þeir Edward Furlong og Edward Norton sem fara með aðalhlut- verk en sá síðarnefndi var til- nefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt. Christian Slater og Cameron Diaz eru komin í þriðja sætið í myndinni Very Bad Things. Krúttið hann Brad Pitt heldur fjórða sætinu milli vikna í myndinni Meet Joe Black sem fjallar um ástir mannsins með Ijáinn. Tvær nýj- ar myndir eru í sjöunda og átt- unda sætinu, Vampires og Elizabeth sem tilnefnd var til fjölda Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin. Hún fjallar um þá tíð er Elísabet Bretlandsdrottning komst til valda og segir frá raunveruleg- um atburðum sem áttu sér stað. Býflugna- vinur BOLORAM Bora er ind- verskur maður sem hefur mikið dálæti á býflugum. Hann býr í Kapahhera í norðausturhluta Indlands og þar hefur hann ræktað bý- flugnabú í 32 ár og í dag á hann heil 30 bú. Hann stund- ar býflugnaræktina þó ekki í atvinnuskyni heldur er þetta nokkuð sem hann dundar sér við í frístundum. American History X á myndbandi Stórleikari með stuttan feril EDWARD Norton er fæddur 18. ágúst 1969 og verður því þrítugur inn- an skamms. Hann á ekki langan leik- feril að baki og varð ekki þekktur í Hollywood fyrr en hann var tilnefhd- ur tá Óskarsverðlauna sem besti leik- ari í aukahlutverki fyrir myndina Primal Fear árið 1996. Hann lék einnig í myndunum Everybody Says I Love You, sem Woody Allen leik- stýrði, og People vs. Larry Flynt áður en hann sló loks rækilega í gegn í myndinni American History X, sem er í öðru sæti myndbandalistans þessa vikuna. Sú mynd fjallar um bræður, leikna af Edward Norton og Edward Furlong, sem missa ungir föður sinn og kenna blökkumönnum í hverfínu um. Eftir morðið verður eldri bróðir- inn Derek Vinyard heltekinn af kyn- þáttahatri sem endar með því að hann fer í fangelsi fyrir morð á blökku- manni. í fangelsinu verður hann fyrir ógeðfelldri lífsreynslu sem fær hann til að skoða hug sinn en á meðan eru bróðir hans og gömlu félagamir að efla nýnasistahreyfinguna í bæn- um. í Primal Fearlék Norton lítinn og vesælan kórdreng svo fáir hefðu getað séð hann fyrir sér sem hinn stælta, sköllótta og harð- gerða Derek. Norton þurfti að byggja sjálfan sig upp líkam- LEIKARINN Edward Norton var úlnefndur til Óskarsverð- launa fyrir hlutverk sitt í Amer- ican History X. bendla sig við myndina og sagði að Norton hefði stolið henni í klippiher- berginu og samningar brotnir. Kaye vildi ekki að Norton fengi hlut- verkið til að byrja með og sagði það ekki passa honum. Derek átti að vera ómenntaður og einfaldur maður en Kaye sagði að Norton væri ungur, velmenntaður maður og pass- aði því engan veginn í hlut- verkið, en Norton hafði gengið í Yale-háskóla og lært sögu. Eitthvað var Óskarsakademían ósammála Kaye því Norton var útnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki í vor og var að margra mati mjög NÝNASISTINN Derek fer í fangelsi fyrir morð. lega og lyfti lóðum daglega þar til hann hafði bætt á sig 12 kílóum. Ungur og vel menntaður Gerð myndarinnar gekk ekki hljóðalaust fyrir sig því leikstjórinn Tony Kaye vildi í lokin ekki láta vel að því kominn. Um þessar mundir vinnur Edward Norton að myndinni Fight Club með Brad Pitt og Helenu Bonham Carter i leikstjóm Davids Fincher. Fram- leiðslu myndarinnar seinkaði og því óvíst hvenær hún verður frumsýnd. EKKI MISSA AF ÞESSU! VERSLUNIN HÆTTIR! )PI0 Timberland ® Sunnudag kl. 13 * 17 SSSfflB «9-20 ALLl k SELJÆS7' ofáttuorf . ■.’ — Þekkt varahlutaþjónusta Sláiu í aean oa erfiiii veriur leikur ei vsi urvaii Sláiu í gegn og erfiiii veriur leikur einn - Útsölustaiir um allt land VETRARSOL HAMRABORG I-3* S 564 I864
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.