Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Það iðar allt af lífi IUN/D —1 ER ekki landlæknir margbúinn að vara okkur við að hafa steikingartímann of stuttan, Emma? HLJÓMTÆKJASTÆÐA NS5 SHARP HLJÓMTÆKJASTÆÐA CDC471 ÆUtsCopco HANDVERKFÆRI HEIMILIS OG RAFTÆKI ÞVOTTAVÉLAR, ÞURRKARAR, ELDAVÉLAR, OFNAR, KÆLISKÁPAR, FRYSTIKISTUR KAFFIVÉLAR, BRAUÐRISTAR, STRAUJÁRN, HRAÐSUÐUKÖNNUR OG MARGT FLEIRA TEFAL AEG Kaffivélar Brauðristar Hraðsuðukönnur Matvinnsluvélar Örbylgjuofnar Handþeytarar Gufustraujárn SHARR verðfrákr. 2.990.- - - 2.290.- - - 1.990.- - - 9.900.- - - 12.900,- - - 1.990.- - - 2.490,- HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Tllboðs verð Heimabio magnari VSX708 35.900 Heimabio magnari VSX806 39.900 Geislaspilari PD107 12.900 MiniDisk MJD707 28.900 Hátalarar CS3070 15.900 Hátalarar CS5070 19.900 Hljómtækjastæða N300 26.900 Bfltæki með kassettu KEHP2800 16.900 Bílamagnari GM222 13.900 Bílamagnari GMX424 19.900 Bllamagnari GMX624 29.600 Bílahátalarar TSA6956 6x9 150w 7.900 SHARR Myndbandstæki VCM29 18.900 Myndbandstæki VCMH711 29.900 Mini Disk MDR2 28.900 Mini Disk MDMS702 27.900 Hljómtækjastæða CDC421 24.900 IMOKIA Sjónvarp N07177 59.900 Sjónvarp NQ7198 100Hz 79.900 ATH. EKKI ER VEITTUR AUKAAFSLÁTTUR AF TILBOÐSVÖRUM LEIRVÖRUR OG ELDFÖST MÓT: AEG ÞVOTTAVÉL LAVAMAT 62310 1200 SNUNINGA ÞEYTIVINDUHRAÐI. AEG Piooeef SHARR OCWPtfS (i) inoesiT Nikon nokia LOEWE. GAMEBOf #YflWflHfl jgmg aanco Fwmix & Husqvama onkyo Umboðsmenn vörumerkja og einkaleyfa Norræn ráð- stefna um hug- verkaréttindi Dagana 11.-14. ágúst verður haldin nor- ræn ráðstefna um- boðsmanna vörumerkja og einkaleyfa á Grand Hóteli Reykjavík. Það er Félag umboðsmanna vöru- merkja og einkaleyfa sem stendur fyrir ráðstefnunni í samvinnu við CONOPA. Formaður undirbúnings- nefndar ráðstefnunnar er Ólafur Ragnarsson hrl. - Hvað er CONOPA og hverjir eru umboðsmenn á Norðurlöndum? „CONOPA er skamm- stöfun fyrir „Committee of Nordic Patent Attorneys" eða samstarfsnefnd nor- rænu umboðsmannafélag- anna á sviði einkaleyfa og vörumerkja. Nefndin er ópólitísk og félagar hennar eru sjálfstætt starfandi ráðgjafar á sviði hugverkaréttinda í þágu at- vinnulífsins. í CONOPA eru for- menn hinna norrænu umoðs- mannafélaga á sviði vörumerkja og einkaleyfa. Samstarfið miðast við að stuðla að góðum og sam- ræmdum stjórnsýslureglum á Norðurlöndum á sviði hugverka- réttinda í þágu atvinnulífsins, m.a. með því að vinna með og hafa áhrif á opinber stjórnvöld og einka- stofnanir sem vinna á þessu sviði.“ Ólafur segir að á ráðstefnunni verði m.a. kynnt fyrirtækin Is- lensk erfðagreining hf. og Marel hf. Þáttur hugverkaréttinda sem hluti af afurðum þessara fyrir- tækja verður þar til umræðu." - Hvaða hugverkaréttindi í þágu atvinnulífsins tengjast eink- um störfum umboðsmanna? „Það eru í fyrsta lagi hugverka- réttindi sem lúta að uppfinningum, öðru nafni einkaleyfi, í öðru lagi hugverk sem eru auðkenni á vör- um eða þjónustu öðru nafni vöru- merkjaréttur og í þriðja lagi hönn- un á útliti vöru eða skreyting hennar, öðru nafni hönnunarrétt- ur.“ Ólafur segir að um hugverka- réttindi í þágu atvinnulífsins sé fjallað í sérstökum lögum, reglu- gerðum, auglýsingum og alþjóða- samningum um hugverkaréttindi í atvinnulífinu. „Lögin eru grund- völlur skráningarkerfis fyrir einkaleyfisrétt, vörumerkjarétt og hönnunarrétt. Skráningarkerfi fyrir þessi hugverkai’éttindi eru lögfest í öllum iðnvæddum löndum heims og veitir skráningin sér- stakan lögverndaðan eignarrétt." - Hver eru helstu störf umboðs- manna? ,Að aðstoða eigendur hugverka- réttinda við að fá þennan sérstaka lögverndaða eignarrétt á viðkom- andi hugverkum. Hann fæst með því að sækja um skráningu hjá Einkaleyfastofunni. ____________ Aðstoð félagsmanna við eigendur hugverka- réttinda er ekki aðeins bundin við umsóknir að skráningu þessara hugverkaréttinda, “““ heldur einnig varðandi nýtingu á þessum réttindum og ráðstöfun til þriðja aðila og margt fleira." - Hefur þessi sérstaki lögvernd- aði eignarréttur eitthvert sérstakt gildi umfram venjulegan eignar- rétt? „Hann auðveldar eigandanum alla nýtingu á viðkomandi hug- verkaréttindum og kemur í veg fyrir að aðrir misnoti eins eða lík hugverkaréttindi. Á sviði atvinnu- lífsins er hann talinn það mikil- vægur að í öllum iðnvæddum lönd- Ólafur Ragnarsson ►Ólafur Ragnarsson er fæddur í Reykjavik 1941. Hann lauk lög- fræðiprófi frá Háskóla Islands árið 1967 og hefur síðan stundað málflutningsstörf. Hann starfaði á lögfræði- og endurskoðunar- skrifstofu föður síns, Ragnars Ólafssonar, hrl. og löggilts end- urskoðanda, til ársins 1982 en hefur síðan starfað sjálfstætt við lögmannsstörf. Árið 1984 hóf Ólafur að sér- hæfa sig í hugverkaréttindum á sviði atvinnulifsins, einka- leyfarétti, vörumerkjarétti og hönnunarrétti. Hann varð for- maður Félags umboðsmanna vörumerkja- og einkaleyfa árið 1985 og hefur gegnt formennsku þar síðan. Hann starfar nú á lögmanns- stofunni Lögmenn, Skeifunni 19. Eiginkona hans er María Jó- hanna Lárusdóttir, íslenskukenn- ari við Verslunarskóla íslands, og eiga þauþrjú börn, Lárus Pál, Ragnar og Olaf Björn. íslenskar einkaleyfis- umsóknir eru alltof fáar um heims eru sérstakar lagaregl- ur settar til að vernda sérstaklega þessi hugverka eignarréttindi með sérstöku skráningarkerfi. Skrán- ingarkerfið veitir eigandanum að- eins landsbundin rétt en ekki al- þjóðlegan. Erlendir eigendur við- komandi hugverkaréttinda geta hins vegar fengið þessi hugverka- réttindi ski-áð hjá Einkaleyfastof- unni og öðlast þannig landsbund- inn sérstakan skráðan eignarrétt á íslandi." - Er þetta skráningar- kerfí hjá Einkaleyfastofunni mik- ið notað af íslendingum? „Tölulegar upplýsingar segja okkur að íslendingar hafa verið tregir til að færa sér þessi skrán- ingarkerfi í nyt. Ljóst er til dæmis að einkaleyfisumsóknir íslenskra aðila eru alltof fáar og í litlu sam- ræmi við þá miklu tæknisköpun ---------- sem á sér stað hér á landi. Þetta segir okk- ur einnig að íslending- ar greiða miklu meira fyrir hugvit til útlend- inga heldur en sem “ nemur tekjum þeirra af sölu hugvits til útlanda.“ -Hvernig er hægt að bregð- ast viðþessu? „Pað ber að stuðla að hug- verkasköpun í þágu atvinnulífsins með bættri löggjöf og stjórn- valdsaðgerðum þar sem því verð- ur við komið. Nauðsynlegt er að öflug umræða og kynningarstarf- semi fari fram um gildi hugverka í þágu atvinnulífsins og eignar- rétt á þeim, þannig að þau nýtist sem best til efnahagslegs ávinn- ings.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.