Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 9 FRÉTTIR Uppskeruhátíð í Hinu húsinu Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson REIFUR hdpur unglinga í kveðjupartíi í Hinu húsinu í fyrradag. Uppbyggilegt unglingastarf HÓPI 14 til 16 ára unglinga var haldið kvcðjuhdf í Hinu húsinu í Reykjavík í fyrradag. Krakkarnir, sem eru fatlaðir, hafa í sumar tek- ið þátt í sérstöku tilraunaverkefni sem snýst um tdmstundir og starfskynningu. Þeir hafa jafn- framt verið starfsmenn við Vinnu- skdla borgarinnar. Tilraunaverkefnið hefur, að sögn Kristins Ingvarssonar, um- sjdnarmanns sumarstarfsins, verið á vegum Iþrdtta- og tdmstunda- ráðs, Félagsþjdnustunnar, Mið- garðs, Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, Vinnumiðlun- ar á höfuðborgarsvæðinu og Vinnuskölans. „Þetta eru krakkar á aldrinum fjdrtán til sextán ára sem metnar eru með hálfs dags vinnugetu,“ segir Kristinn. „Þeir voru við störf á Miklatúni og unnu þar fram að hádegi en komu siðan til mín eftir hádegi, upp í Isaksskdla. Þar buð- um við upp á svokallað „atvinnu- tengt tömstundatilboð". Tilgangurinn með téðu „tilboði" var að kynna unglingunum ýmsa starfsmöguleika. „Við höfum farið í vettvangsferðir og skoðað okkur um. Skyggnst á bakvið tjöldin til að sjá hvað liggur að baki ýmsum framleiðsluvörum," segir Kristinn. Ekki var þd eingöngu boðið upp á hefðbundna starfskynningu. „í upphafi átti verkefnið mest að fara fram utandyra en þar sem veðrið hefur verið heldur Ieiðinlegt ákváðum við meðal annars að setja upp leikrit. Krakkarnir skrifuðu það sjálf, gerðu leikmynd og allt. Þetta var einstaklega gaman. Það hefur því heilmikil Iistsköpun fylgt þessu starfi.“ Námskeiðiö stdð yfir í tvo mán- uði, í júni og júlí. Kristinn Ingvars- son kvaðst ánægður með hvernig til tdkst. Um framhald er þd ekki vitað á þessari stundu. „Við eigum eftir að fá fjármagn fyrir þessu á næsta ári en þetta verður vonandi fastur liður,“ segir Kristinn. slim-line' dömubuxur frá gardeur Qhmrv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 TEENO EN&LABÖRNÍN Laugavegi 56 Meiri verðlækkun Rauðhólar óbreyttir ENGIN umræða hefur farið fram um að leggja göngustíga um Rauð- hólana að sögn Helga Péturssonar, formanns umhverfisnefndar, en í grein Gísla Sigurössonar í Lesbók Morgunblaðsins um síðustu helgi er vakin athygli á Rauðhólunum sem útivistarsvæði. Að sögn Helga hefur fyrst og fremst verið litið á Rauðhólana sem dæmi um að þar hafi orðið verulegt umhverfisslys í eina tíð. „Fyiir nokkru var þetta svæði girt af en al- menningi er fullkomlega heimill að- gangur að því og getur farið þar um allt,“ sagði hann. „Það eina sem menn hafa velt fyrir sér að þyrfti að gera er að ganga sómasamlega frá reiðgötu í gegnum svæðið og beina hestamönnum í einn farveg en ein- hverskonar uppbygging eða breyting á þessu svæði hefur ekki komið til tals. Það hefur frekar verið skoðun manna að reyna að halda þessu eins og það er.“ C/> Nýtt á útsölunni Hörefni 50% afsláttur Öll silkiefni með 30% afslætti Bútasala Laugavegi 71 Útsala Enn meiri verðlækkun POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 L Útsala 15% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Antik útsala 20-50% o afsláttur Borðstofuborð - skenkar stólar - rúm o.fl. AnítktóSt tt 's--- ' I__: A i _ I _.__: __T'_ á horni Aðalstrætis og Túngötu U T S A L A 50-70% afsl. MM ©iBfci JacRý éÍAMÁA gÍÁjjía, SlMI 553 3366 G L Æ S 1 B Æ ■ 1 Útsalan hefst á morgun • • • mkm viö Óðinstorg 101 Reykjavík sími 552 5177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.