Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 m VEÐUR V\\\ 25 m/s rok ' 'iiii 20m/s hvassviðri -----^ 15m/s allhvass \v lOm/s kaldi 1 \ 5 m/s gola Vt O 'ö 'S '21« 5,. • s-~ V.-•- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » SnÍ6koma V El * * * * Rigning ' * * * * Jvinaonn synir vina- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 44 er 5 metrar á sekúndu. é Vindðrin sýnir vind- Þoks Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægviðri, yfirieitt léttskýjað en sums staðar þoka við sjóinn. Hiti á bilinu 12 til 22 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjartviðri víða um land en þó hætt við þokulofti sums staðar með ströndinni, einku að næturlagi. Hiti á bilinu 10 til 20 stig, en fer síðan kólnandi norðaustan til. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir norðan 8-13 m/s norðaustanlands og skúrir, en hægari sunnan- og vestantil og víða bjart veður. Ferðamenn athugið! Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður- athuganir áður en haldið er af stað i ferðalag, með því að nota símsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að bíða meðan kostir 1-8 eru lesnir heldur má strax velja kost 8 og síðan tölur landsfjórðungs og spásvæðis. Dæmi: Þórsmörk (84-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju- bæjarklaustur og Skaftafell (84-1), Hallormsstaður (8-3-1), Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar- fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavík (8-1-1). Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir landinu er víðáttumikil hæð sem hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 16 léttskýjað Amsterdam 27 skýjað Bolungarvik 12 skýjaö Lúxemborg 25 skýjað Akureyri 13 þokaígrennd Hamborg 29 skýjað Egilsstaðir 16 vantar Frankturt 27 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 13 alskýjað Vín 26 léttskýjað JanMayen 7 þokumóða Algarve 24 léttskýjað Nuuk 9 alskýjað Malaga 33 léttskýjað Narssarssuaq 11 rigning Las Palmas 27 heiðskírt Þórshöfn 11 þoka Barcelona 28 mistur Bergen 23 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 27 léttskýjað Róm 29 hálfskýjað Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Feneyjar 28 þokumóða Stokkhólmur 26 vantar Winnjpeg 14 léttskýjað Helslnki 29 léttskýjað Montreal 19 vantar Dublin 16 þokumóða Halifax 19 léttskýjað Glasgow 21 mistur New York 24 léttskýjað London 26 skýjað Chicago 21 skýjað París 29 skýjað Orlando 26 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni. 5. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suóri REYKJAVÍK 5.54 0,8 12.15 3,1 18.29 1,0 5.46 14.34 23.19 8.52 ÍSAFJÖRÐUR 1.33 1,8 8.10 0,5 14.22 1,7 20.43 0,7 .531 14.38 23.43 8.56 SIGLUFJÖRÐUR 4.11 1,1 10.16 0,3 16.42 1,1 22.56 0,4 5.12 14.20 23.25 8.38 DJÚPIVOGUR 2.54 0,6 9.10 1,8 15.33 0,6 21.42 1,6 5.12 14.03 22.51 8.19 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ástæða, 4 beiskur, 7 klinir, 8 trylltan, 9 gegn- sær, 11 kná, 13 vegur, 14 spilið, 15 autt, 17 kvisl, 20 beita, 22 vænn, 23 ilm- ur, 24 ýlfrar, 25 kliður. LÓÐRÉTT: 1 maðkur, 2 poka, 3 landabréf, 4 öl, 5 aga, 6 stokkur, 10 iðkun, 12 glöð, 13 gyðja, 15 munn- bita, 16 þreyttur, 18 sagt ósatt, 19 hófdýr, 20 rán- fuglar, 21 heiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 grafkyrra, 8 lætur, 9 gáfan, 10 kol, 11 geims, 13 anaði, 15 storm, 18 ótrúr, 21 ung, 22 lýkur, 23 neiti, 24 endurmeta. Lóðrétt: 2 rætni, 3 forks, 4 yggla, 5 rofna, 6 flog, 7 knái, 12 mær, 14 net, 15 sálm, 16 orkan, 17 murtu, 18 ógnum, 19 reitt, 20 róin. í dag er fímmtudagur 5. ágúst, 217. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Ottist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. (Matteus 10,26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt fór Reykjafoss. I gær komu Cuxhaven og Hanse Duo. í gær- kvöldi fóru út Árni Frið- riksson, Mælifell og Cuxhaven. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hanse Duo frá Straumsvík. I gær kom Berte Boye. I dag koma Ostrovet og Hrafn Sveinbjarnarson. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni, Gerðu- bergi. Símatími á fimmtudögum kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Ath! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar. Handavinna kl. 9-12. Leikíimi kl. 10.15. Félagsmiðstöðin opin alla daga kl. 9-17. Heimaþjónusta, bað- þjónusta. Heitur matur kl. 11.15. Kaffi kl. 15. Hárgreiðsla og fótsnyrt- ing kl. 9. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9.30-11 kaffi og dagbiöðin, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. handavinna, ki. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verð- ur á mánudögum, mið- vikudögum og föstudög- um kl. 8.20 og þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin kl 9-17 leiðeinandi á staðnum frá 9.30-16. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 féiags- vist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlfð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, ki. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia,kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 14.30 kaffiveit- ingar. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11 létt ganga, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids-frjálst, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara) kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3- 5, Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA-hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Minningarkort Minningarkort félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74, virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Minningarkort Mál- ræktarsjóðs fást í ís- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild inn- an félagsins. Gíró- os kredirkortaþjónusta. ® Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum kvennadeild- ar RRKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til Hknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristín^g« Gísladóttur, s. 551 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins JMM Hafnarfirði fást hjá Blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Ernu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins SeKjarnar eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssókna^— Kvenfélagskonur seyff minningarkort. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða 553 6697. Minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju, sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort BarnEM uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna, fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kve^| félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. , Bruðhjón Allm boiðbiínaðui - GIæsi 1 eij gjaíavarð - BrUðhjónalistar 5\6Ylé;/^^\\ol. VFRSIÁJNIN Lnngavegi 52, s. 562 4244. M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.