Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 55 FRÉTTIR Landsmdt Votta Jehöva ÁRLEGT landsmót Votta Jehóva verður haldið í íþróttahúsinu Digra- nesi í Kópavogi dagana 6. til 8. ágúst. Einkunnarorð mótsins eru: „Spádómsorð Guðs,“ og verður fjall- að ítarlega um ýmsa spádóma Biblí- unnar sem hafa bein áhrif á mann- kynið nú og í náinni framtíð, segir í fréttatilkynningu. Dagskrá mótsins leggur áherslu á að maðurinn sé dýrmætur í augum Guðs og að Biblían sé öruggur veg- vísir til lífshamingju í ólgusjó lífsins. Flutt verða rösklega 30 erindi ásamt umræðum, viðtölum og sýnikennslu með dæmum. Einnig verður flutt biblíuleikrit á mótinu og nýir vottar skírast niðurdýfingarskírn. Aðal- ræða mótsins verður flutt kl. 13.50 á sunnudag og nefnist: „Að gera alla hluti nýja - eins og spáð var.“ Búist er við að gestir verði á fimmta hundrað hvaðanæva af land- inu og er mótið opið öllum sem áhuga hafa. Dagskráin hefst kl. 9.30 að morgni og kl. 13.30 síðdegis. Kínaklúbbur Unnar fer dagana 17. sept.-8. okt. til Kína - Tíbet Farið verður til Beijing, Xian, Chengdu, Leshan, Emishan, Shanghai, Suchou og Tibet (Lhasa, Shigatse, Gyantse). Velkomin í 13. hópferðina til Kína undir stjórn Unnar Guðjónsdóttur. Heildarverð kr. 288 þús. Allt innifalið. Uppl. í síma 868 2726 Fámennt og góðmennt Fyrstur kemur - fyrstur fær. Heilsubótar- dagar að Sólheimum DAGANA 7. til 11. ágúst og 12. til 16. ágúst verða haldnir árlegir heilsubótardagar sem þau hjónin Sigrún Olsen og Þórir Barðdal standa fyrir að Sólheimum í Gríms- nesi. Þangað kemur fólk til að slaka á, borða hollan og góðan mat, fara í sund, gönguferðir og endurnærast á líkama og sál, segir í fréttatilkynn- ingu. Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, simi 552 3970. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Kórtónleikar kl. 20. Kam- merkór Háskólans í Kalsruhe, Þýskalandi, syngur verk eftir: Purcell, Palestrina, Desprez, Bra- hms, Bruckner, Sandström, Jennefelt. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Helgistund á Heilbrigðisstofun Vestmannaeyja kl. 14.30 í dagstofu á 2. hæð. Sr. Bára Friðriksdóttir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sam- koma í umsjón brigaderanna Ingi- bjargar og Oskars. Allir hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning ídag kl. 14-18 í Fjarðarkaups Apóteki Hafnarfirði, Hagkaupi Skeifunni. TILBOÐSDAGAR 3.-7. ágúst 20-60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM LAUGAVEGI 15, SÍMI 561 3060 ARCADIA 'dtSQgf' HANSSON ^UNNEVA <S>Q4UDD Fff&D ruiterteseiffl f= R A V A N II iHH MTD bensínvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubr. 51 sm. Stál sláttudekk. Verð kr. Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1400 w rafmótor. Verð kr.JSrMT: Flymo E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr. ENN SÚ ÓDÝRASTA ÁMARKAÐNUM Flymo ET420/530 Rafmagns hekkklippur. MTD645 Greinakurlari með 5.5 hp bensínmótor. Verð kr. 2&06C.- Sverðlengd 42 si Verð kr. JWS Sverðlengd 53 si Verð kr.J^TBS MTD GE45 4 hp B&S bensfnmótor. Sláttubreidd 45 sm. 80 Iftra safnkassi. Verð kr.JiíWZ^ Gangið úr skugga um að ábyrg viðhalds- og varahlutaþjónusta sé fyrirliggjandi er kaupin á sláttuvélinni íara fram. Allt aö 100.000 kr. afsláttur af sláttutraktorum! Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9-18. Lau. 10-14. ábyrg þjónusta Sláttuvélar - Sláttutraktorar - Hekkklippur - Garðtætarar - Sláttuorf - Keðjusagir SPARAÐU x-'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.