Morgunblaðið - 05.08.1999, Page 55

Morgunblaðið - 05.08.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 55 FRÉTTIR Landsmdt Votta Jehöva ÁRLEGT landsmót Votta Jehóva verður haldið í íþróttahúsinu Digra- nesi í Kópavogi dagana 6. til 8. ágúst. Einkunnarorð mótsins eru: „Spádómsorð Guðs,“ og verður fjall- að ítarlega um ýmsa spádóma Biblí- unnar sem hafa bein áhrif á mann- kynið nú og í náinni framtíð, segir í fréttatilkynningu. Dagskrá mótsins leggur áherslu á að maðurinn sé dýrmætur í augum Guðs og að Biblían sé öruggur veg- vísir til lífshamingju í ólgusjó lífsins. Flutt verða rösklega 30 erindi ásamt umræðum, viðtölum og sýnikennslu með dæmum. Einnig verður flutt biblíuleikrit á mótinu og nýir vottar skírast niðurdýfingarskírn. Aðal- ræða mótsins verður flutt kl. 13.50 á sunnudag og nefnist: „Að gera alla hluti nýja - eins og spáð var.“ Búist er við að gestir verði á fimmta hundrað hvaðanæva af land- inu og er mótið opið öllum sem áhuga hafa. Dagskráin hefst kl. 9.30 að morgni og kl. 13.30 síðdegis. Kínaklúbbur Unnar fer dagana 17. sept.-8. okt. til Kína - Tíbet Farið verður til Beijing, Xian, Chengdu, Leshan, Emishan, Shanghai, Suchou og Tibet (Lhasa, Shigatse, Gyantse). Velkomin í 13. hópferðina til Kína undir stjórn Unnar Guðjónsdóttur. Heildarverð kr. 288 þús. Allt innifalið. Uppl. í síma 868 2726 Fámennt og góðmennt Fyrstur kemur - fyrstur fær. Heilsubótar- dagar að Sólheimum DAGANA 7. til 11. ágúst og 12. til 16. ágúst verða haldnir árlegir heilsubótardagar sem þau hjónin Sigrún Olsen og Þórir Barðdal standa fyrir að Sólheimum í Gríms- nesi. Þangað kemur fólk til að slaka á, borða hollan og góðan mat, fara í sund, gönguferðir og endurnærast á líkama og sál, segir í fréttatilkynn- ingu. Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, simi 552 3970. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Kórtónleikar kl. 20. Kam- merkór Háskólans í Kalsruhe, Þýskalandi, syngur verk eftir: Purcell, Palestrina, Desprez, Bra- hms, Bruckner, Sandström, Jennefelt. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Helgistund á Heilbrigðisstofun Vestmannaeyja kl. 14.30 í dagstofu á 2. hæð. Sr. Bára Friðriksdóttir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sam- koma í umsjón brigaderanna Ingi- bjargar og Oskars. Allir hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning ídag kl. 14-18 í Fjarðarkaups Apóteki Hafnarfirði, Hagkaupi Skeifunni. TILBOÐSDAGAR 3.-7. ágúst 20-60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM LAUGAVEGI 15, SÍMI 561 3060 ARCADIA 'dtSQgf' HANSSON ^UNNEVA <S>Q4UDD Fff&D ruiterteseiffl f= R A V A N II iHH MTD bensínvél 3.5 hp bensínmótor. Sláttubr. 51 sm. Stál sláttudekk. Verð kr. Flymo Turbo Compact E330 Létt loftpúðavél með grassafnara. 1400 w rafmótor. Verð kr.JSrMT: Flymo E330 Turbo light Létt loftpúðavél fyrir litlar lóðir. 1150W rafmótor. Verð kr. ENN SÚ ÓDÝRASTA ÁMARKAÐNUM Flymo ET420/530 Rafmagns hekkklippur. MTD645 Greinakurlari með 5.5 hp bensínmótor. Verð kr. 2&06C.- Sverðlengd 42 si Verð kr. JWS Sverðlengd 53 si Verð kr.J^TBS MTD GE45 4 hp B&S bensfnmótor. Sláttubreidd 45 sm. 80 Iftra safnkassi. Verð kr.JiíWZ^ Gangið úr skugga um að ábyrg viðhalds- og varahlutaþjónusta sé fyrirliggjandi er kaupin á sláttuvélinni íara fram. Allt aö 100.000 kr. afsláttur af sláttutraktorum! Faxafeni 14. Sími 568 5580. Opið mán. - fös. 9-18. Lau. 10-14. ábyrg þjónusta Sláttuvélar - Sláttutraktorar - Hekkklippur - Garðtætarar - Sláttuorf - Keðjusagir SPARAÐU x-'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.