Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 53
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opiö
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Mir\jasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum viö
Söngvökur i Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alia sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 667-9009._________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7263.__________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3660 og 897-0206.____________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16._________________________________
NESSTOFUSAFN, safniö er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÍISIÐ. Bókasafnií. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Auslurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 666-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend-
ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-
16.___________________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 666-4261.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 681-4677.________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17._____________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5666._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983._________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. 1 slma 462 3656.______________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.____________________________
ORÐ PAGSINS_________________________________
Reykjavík sími 551-0000.____________________
Akureyri s. 462-1840._______________________
sunpstaðir _________________________________
SUNIISTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. _______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7666._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2632.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________
BLÁA LÓNIÐ: Opið Y.d. M. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_____________________________
FJÖISKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tlma. Simi 6767-800.
SORPA_______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.slmi 520-2206.
Pantaðu núna
- 555 2866
Kays - Argos - Panduro
B.Magnússon
Fax 565 2866 • bm@vortex.is
SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR
JL plötur í lestar
, U| SERVANT PLÖTUR
pp
&CO
SALERNISHOLF
BAÐÞILJUR
ELDSHÚSBORÐPLÖTUR
Á LAGER-NORSK
HÁGÆÐAVARA
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÍILA 29 S: 553 8640 & 568 6100
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
Friður á
öræfum
FAGURT og friðsælt hefur verið
á öræfum á Austurlandi siðustu
daga og veðurfar með ólíkindum
gott. Hér er horft í átt til Kverk-
fjalla frá Hálsi og sést í Töfrafoss
í Kringilsá. Þórhallur Björgvins-
son, greiyaskytta með meiru,
nýtur blíðunnar og kyrrðarinnar.
Suirliöíða 17. við Gullinlmí, s. S67 48-Í4.
www.ilisO' llis.is • nctfang: llisí''’itn.is
Ráðstefna um landnám
norrænna manna
STOFNUN Sigurðar Nordals
gengst fyrii- alþjóðlegri ráðstefnu
um landafundi og landnám nor-
rænna manna við Norður-Atlants-
haf dagana 9.-11. ágúst 1999 í Nor-
ræna húsinu.
Viðfangsefni ráðstefnunnar eru í
fyrsta lagi, fomleifar og ritheimildir
um siglingar norrænna manna,
landafundi þeirra og veru fyrir vest-
an haf. í öðru lagi verður fjallað um
hvernig þessar heimildir hafa verið
túlkaðar á 19. og 20. öld. í þriðja
lagi verður vikið að stöðu rann-
sókna í íslenskum fræðum í hinum
enskumælandi heimi, einkum í
Bandaríkjunum, Kanada og á Bret-
landseyjum.
Heiðursundirbúningsnefnd skipa:
Ólafur Halldórsson, Marianne E.
Kalinke, Robert Kellogg, Andrew
Wawn, Kirsten Wolf og Birgitta
Wallace Ferguson.
Auk þeirra flytja fyrirlestra: Bo
Almquist, Jette Arneborg, Árni
Björnsson, Árný Sveinbjömsdóttir,
Guðmundur Ólafsson, Helgi Þor-
láksson, Inga Dóra Bjömsdóttir,
Jenny Jochens, Thomas McGovem,
Christopher D. Morris, Astrid E. J.
Ogilvie, Sverrir Jakobsson, Sveinn
Haraldsson, Soren Thirslund,
Benjamin J. Vail, Diana Whaley og
Þorsteinn Vilhjálmsson.
Ráðstefnugjald er 1.500 kr. Inni-
falið í gjaldinu eru ráðstefnugögn
og kaffi á ráðstefnustað. Þátttöku-
gjald fyrir skráða stúdenta er 500
kr. Ráðstefnunni er varpað með
myndfundabúnaði tO Háskólans á
Akureyri og er því unnt að fylgjast
með henni þar einnig.
Vegna netaveiða
á laxi í Olfusá
„LANDSSAMBAND stangaveiðifé-
laga lýsir vanþóknun sinni á þeim
óhóflegu netaveiðum sem viðgang-
ast við þær hörmulegu aðstæður
sem skapast hafa vegna þeirra nátt-
úruhamfara sem nú ganga yfu-
vatnasvæði Ölfusár og Hvítár," seg-
ir í yfírlýsingu frá sambandinu.
Þar segir ennfremur: „Þessar
óvenjulegu hamfarir hafa þau áhrif
á laxinn að hann þvælist ráðvilltur
um gruggugt jökulvatnið og veiðist
því mun auðveldar í netin.
Aðstæður þessar valda því að
sáralítið af laxi skilar sér í uppám-
ar, stangaveiðimönnum til mikils
fjárhagslegs tjóns og ama.
Einnig blasir við vemlegt fjár-
hagslegt tjón veiðiréttareigenda að
bergvatnsánum á viðkomandi
vatnasvæði, því vafasamt er að
stangaveiðimenn kaupi veiðileyfi
þar aftur að fenginni reynslu þessa
sumars.
Það era því eindregin tilmæli
Landssambands stangaveiðifélaga
að netaveiðibændur dragi úr veiði á
meðan þetta ófremdar ástand ríkir
og virði rétt stangaveiðimanna sem
keypt hafa veiðileyfi á vatnasvæð-
inu og taki á þann hátt jafnframt til-
lit til annarra landeigenda að vatna-
svæðinu.
Einnig beinir Landssamband
stangaveiðifélaga þeim tilmælum til
umhverfisráðherra að hann taki á
slíkum náttúruhamförum t.d. með
því að takmarka eða jafnvel banna
alla netaveiði á svæðinu í tilltekinn
tíma.“
Fræðsla og
spjall um ís-
lensk grös og
lækningajurtir
„YMSIR aðilar nýta íslensku jurt-
irnar í dag og byggja þá gjarnan á
fornri hefð. Á sunnudag verður
hægt að fræðast um notagildi ís-
lenskra jurta og aðilai’ sem vinna
vörur úr íslenskum jurtum verða á
safninu til að kynna afurðir sínar,
t.d. te, smyrsl, sápur, seyði o.fl.,“
segir í fréttatilkynningu. Kynningin
mun fara fram í Lækjargötu 4 og í
Árbæjarsafni og hefst hún kl. 13.30.
„Ævar Jóhannesson vinnur seyði
úr íslenskum jurtum og kl. 13.30
mun hann fjalla um aðferðir sínar
og árangur. Kl. 15 mun Kristbjörg
Kristmundsdóttir í Vallarnesi fjalla
um kraft blómadropa og lækninga-
mátt íslenskra jurta.
Rannveig Haraldsdóttir grasa-
kona sýður fjallagrasamjólk og
Guðrún Jónsdóttir sýnir okkur
handtökin við jurtalitun. Snæbjörg
Ólafsdóttir saumar roðskó og
Ágústa Eiríksdóttir prjónar úr ull.
Steinar Axelsson riðar net við
Nýlendu.
Teymt verður undir börnum við
Árbæ kl. 15 og mjaltir em um kl.
17.
Listamaðurinn Philippe Ricard
kynnir spjaldvefnað og vömr hans
má fá í safnabúðinni.
Karl Jónatansson þenur nikkuna
við Árbæ og Dillonshús," segir þar
ennfremur.
-------------------
LEIÐRÉTT
Vefur um gagnagrunninn
í FRÉTT sem birtist í blaðinu fyrir
nokkru um vef á vegum Mannfræði-
stofnunar Háskóla íslands og Mann-
fræðideildar Kaliforníuháskóla í
Berkeley var vefslóðin röng. Rétt slóð
er http://sunsite.berkeley.edu/biot-
ech/iceland. Athugið að ekki á að
skrifa „www“ framan við slóðina.
Starfsnám fyrir
leiðsögumenn
ferðafólks
Almennt leiðsögunám.
Nemendur eru búnir undir að leiðsegja ferðafólki um
allt land. Lágmarksaldur er 21 ár.
Gönguleiðsaga.
Nemendur eru búnir undir að stjórna gönguferðum um
láglendi og lægri fjöll. Umsækjendur þurfa að kunna á
áttavita og vera vanir lengri gönguferðum þar sem
gengið er með vistir á bakinu. Leggja skal fram
reynslulista með umsókn. Lágmarksaldur er 22 ár.
* Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða sam-
bærilega menntun.
* Umsækjendur skulu auk íslensku hafa gott vald á
a.m.k. einu erlendu tungumáli.
* Umsækjendur skrái sig í viðtal og inntökupróf eigi
síðar en 10. ágúst. Inntökupróf fara fram á því er-
lenda tungumáli sem umsækjandi velur.
* Heimilt er að takmarka fjölda nemenda ef umsóknir
verða fleiri en skólinn annar.
* Kennsla fer fram tvö kvöld í viku og flesta laugar-
daga frá september 1999 til maíloka 2000. Kennslan
er bæði bókleg og verkleg.
Endurmenntun fyrir leiðsögumenn sem þegar hafa
lokið almennu leiðsöguprófi frá Leiðsöguskóla íslands.
Námskeiðið felst í upprifjun og kynningu á nýjum upp-
lýsingum. Kennsla ferfram á haustönn 1999.
Innritun fer fram 4.-10. ágúst nk.
Umsóknareyðublöð iiggja frammi á
skrifstofu skólans, Digranesvegi 51,
Kópavogi (inngangur er frá Hávegi).
Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður
ísíma 544 5520 frá kl. 10.00-12.00.
Leiðsögushóli íslands
MENNTASKÓLANUM í KÓPAVOGI
Digranesvegi 51, Kópavogi.
sími 544 5520.
f