Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 41 ú i ans varð að koma til New York og slá þar stór lán til að létta undir með rekstri Coldwaters sölufyrir- tækis Sölumiðstöðvarinnar í Bandaríkjunm. Á þessum árum voru tveir af framkvæmdastjórum Coldwaters látnir hverfa úr starfí og ekki löngu síðar var guðfaðir Sölumiðstöðvarinnar, Jón Gunn- i arsson, einhver merkilegasti ein- staklingur í útflutningsmálum ís- lands, einnig látinn hætta störfum. Af hvaða hvötum Pórir lýsir starfsemi Iceland Products á þess- um árum, eins og þau áföll sem þar urðu hafi fyrst og fremst verið stjórnendum að kenna en ekki óvið- ráðanlegum aðstæðum á markaðinum eða eingöngu varðað Iceland Products en ekki einnig hin sölusamtökin, er mér óskiljan- legt. Hann talar um að þessi starf- semi hafí verið í álögum, en hvað þá með hliðstæð áföll hjá Coldwa- ter? Var sú starfsemi einnig í álög- um? Burtséð frá vanþekkingu Þóris um staðarval starfsemi Iceland Products í Steelton í gömlu vöru- húsi þar, má margt um þetta stað- arval segja. í fyrsta lagi fengust þessi húsakynni fyrir mjög gott verð. í öðru lagi var mjög vel þekkt sú staðreynd að gott framboð var þar á góðum starfskröftum. I þriðja lagi lá aðalhraðbraut milli austurs og vesturs í Bandaríkjun- um um eða við Steelton. í fjórða lagi lá fyrir að á næstu árum myndi einnig aðalhraðbraut milli Norð- austur-Bandaríkjanna og Suður- ríkjanna verða í næsta nágrenni við Steelton. I fimmta lagi bjó rúm- ur helmingur allra Bandaríkja- manna innan 200 mílna geisla frá Steelton. Og í sjötta og síðasta lagi hefði aldrei verið samþykkt af 1 stjórn Sambandsins að kaupa vöru- hús og hugsanlega stofna til físk- réttaframleiðslu nema því aðeins að það hefði ekki í för með sér nema sem allra minnstan kostnað. Sú varð og reynslan á meðan ég var þar starfandi. Enda var aldrei um annað rætt við byggingu nýju verksmiðjunnar en að hún yrði jj reist á svipuðuin slóðuin en að vísu í mun skemmtilegra umhverfi. Vera má að ef Sverri hefði ekki tekist að koma upp þessari glæsi- legu nýju verksmiðju, hefði stjórn Sambandsins ef til vill orðið að skoða aftm- þann möguleika að af- henda Sölumiðstöðinni sölumál þess í Bandaríkjunum. Þá hefðu líklega orðið færri brauðþegaár Þóris hjá fyrirtæki Sambandsins í Bandaríkjunum. En vandlæti stafar oft af vanþekkingu. Eina leiðréttingu þarf enn að 'j gera á frásögn Þóris. Hann segir að aðeins þrír famkvæmdastjórar hafi verið hjá Coldwater, þetta er ekki rétt, því að mest af þeim tíma er ég var hjá Iceland Products voru tveir framkvæmdastjórar þar. Til að byrja með Árni Ólafsson, en síðar bættist Pálmi Ingvarsson við. Það er margt fleira sem rétt er * að minnast á og leiðrétta í greinum Þóris en ég mun, ef til vill, koma að ; :S því síðar. meiriháttar sumartilboá Mikiö majjn af jj.i-ðiihjnlum á cinstöku verði. Notaðu ta kifæriö, korrnlu á útsöluna og skelltu þér á hjól. C* KLEIN ÖRNINN - allar götur síðan 1925 Skeifunni II - Sími 588 9890 Netfang orninn@mmedia.is Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga Hilla kr. 3.900 Kryddhilla kr. 7.600 Höfundur er sljórnarformaður ís- lensku umboðssölunnar. SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI: 553 6011 • 553 7100 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.